„Það er að koma fólk í bíó sem maður hefur ekki séð síðan Titanic var sýnd“ Stefán Á. Pálsson skrifar 24. júní 2015 17:38 Biðröð við miðasöluna í Ísafjarðarbíói í fyrrakvöld. Bæjarins besta Íbúar á norðanverðum Vestfjörðum hafa hópast í Ísafjarðarbíó síðustu daga til að sjá íslensku kvikmyndina Albatross. Myndin hafði verið sýnd síðastliðin þrjú kvöld og voru ekki fyrirhugaðar fleiri sýningar en núna hafa aðstandendur kvikmyndahússins ákveðið að fjölga sýningum á myndinni sökum aðsóknar. „Það er að koma fólk í bíó sem maður hefur ekki séð síðan Titanic var sýnd,“ hefur ísfirski fréttamiðillinn Bæjarins besta eftir Gróu Böðvarsdóttur, miðasöludömu í Ísafjarðarbíó um aðsóknina á Albatross. Kvikmyndin er á góðri leið með að verða aðsóknamesta kvikmynda Ísafjarðarbíós þetta árið en myndin hefur nú þegar slegið Jurassic World við og á ekki langt í Furious 7.ÞRJÁR VINSÆLUSTU MYNDIR ÁRSINS Á ÍSAFIRÐI.ALBATROSS (135 manns í kvöld) velti JURASSIC WORLD úr öðru sætinu í kvöldog...Posted by Ísafjarðar Bíó on Tuesday, June 23, 2015 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Myndir: Hátíðarsýning á kvikmyndinni Albatross Hátíðarsýning var í Háskólabíói á kvikmyndinni Albatross, á fimmtudag. 20. júní 2015 09:30 Almenningur kom Albatross í bíó Söfnuðu fyrir eftirvinnsluferli Albatross á Karolina fund og gefa nú til baka með forsýningum um allt land. 16. júní 2015 11:00 Sverrir Bergmann syngur titillag kvikmyndarinnar Albatross Albatross er nýtt lag frá Sverri Bergmann og er það titillag kvikmyndarinnar Albatross sem frumsýnd verður 19. júní. 15. júní 2015 16:00 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Sjá meira
Íbúar á norðanverðum Vestfjörðum hafa hópast í Ísafjarðarbíó síðustu daga til að sjá íslensku kvikmyndina Albatross. Myndin hafði verið sýnd síðastliðin þrjú kvöld og voru ekki fyrirhugaðar fleiri sýningar en núna hafa aðstandendur kvikmyndahússins ákveðið að fjölga sýningum á myndinni sökum aðsóknar. „Það er að koma fólk í bíó sem maður hefur ekki séð síðan Titanic var sýnd,“ hefur ísfirski fréttamiðillinn Bæjarins besta eftir Gróu Böðvarsdóttur, miðasöludömu í Ísafjarðarbíó um aðsóknina á Albatross. Kvikmyndin er á góðri leið með að verða aðsóknamesta kvikmynda Ísafjarðarbíós þetta árið en myndin hefur nú þegar slegið Jurassic World við og á ekki langt í Furious 7.ÞRJÁR VINSÆLUSTU MYNDIR ÁRSINS Á ÍSAFIRÐI.ALBATROSS (135 manns í kvöld) velti JURASSIC WORLD úr öðru sætinu í kvöldog...Posted by Ísafjarðar Bíó on Tuesday, June 23, 2015
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Myndir: Hátíðarsýning á kvikmyndinni Albatross Hátíðarsýning var í Háskólabíói á kvikmyndinni Albatross, á fimmtudag. 20. júní 2015 09:30 Almenningur kom Albatross í bíó Söfnuðu fyrir eftirvinnsluferli Albatross á Karolina fund og gefa nú til baka með forsýningum um allt land. 16. júní 2015 11:00 Sverrir Bergmann syngur titillag kvikmyndarinnar Albatross Albatross er nýtt lag frá Sverri Bergmann og er það titillag kvikmyndarinnar Albatross sem frumsýnd verður 19. júní. 15. júní 2015 16:00 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Sjá meira
Myndir: Hátíðarsýning á kvikmyndinni Albatross Hátíðarsýning var í Háskólabíói á kvikmyndinni Albatross, á fimmtudag. 20. júní 2015 09:30
Almenningur kom Albatross í bíó Söfnuðu fyrir eftirvinnsluferli Albatross á Karolina fund og gefa nú til baka með forsýningum um allt land. 16. júní 2015 11:00
Sverrir Bergmann syngur titillag kvikmyndarinnar Albatross Albatross er nýtt lag frá Sverri Bergmann og er það titillag kvikmyndarinnar Albatross sem frumsýnd verður 19. júní. 15. júní 2015 16:00