Harry Shearer líklegur til að yfirgefa Simpsons Samúel Karl Ólason skrifar 14. maí 2015 11:00 Leikarinn Harry Shearer hefur ljáð góðkunnugum karakterum í Simpsons rödd sína. Vísir/Getty Leikarinn Harry Shearer, sem ljáir góðkunnugum karakterum í Simpsons þáttunum rödd sína, hefur gefið í skyn að hann muni hætta starfi sínu. Hann talsetur karaktera eins og Ned Flanders, Mr. Burns, Principal Skinner og Smithers. Shearer skrifaði tvö tíst þar sem hann hefur eftir lögmanni James L. Brooks, framleiðenda Simpsons, að þátturinn muni halda áfram og að hann verði ekki hluti af þeim. Sjálfur segir Shearer þetta tilkomið vegna þess að hann hafi viljað vinna önnur verk samhliða Simpsons þáttunum. from James L. Brooks' lawyer: "show will go on, Harry will not be part of it, wish him the best.". (1/2)— Harry Shearer (@theharryshearer) May 14, 2015 This because I wanted what we've always had: the freedom to do other work. Of course, I wish him the very best. (2/2)— Harry Shearer (@theharryshearer) May 14, 2015 Á vef Guardian segir að þrátt fyrir að lögmaðurinn segi að þátturinn muni halda áfram sé brotthvarf Shearer mikið högg. Nýlega var samið um 27. og 28. seríu þáttanna, en TMZ segir að ekki hafi verið samið við einn leikara vegna deilna um hagnað þáttanna. Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira
Leikarinn Harry Shearer, sem ljáir góðkunnugum karakterum í Simpsons þáttunum rödd sína, hefur gefið í skyn að hann muni hætta starfi sínu. Hann talsetur karaktera eins og Ned Flanders, Mr. Burns, Principal Skinner og Smithers. Shearer skrifaði tvö tíst þar sem hann hefur eftir lögmanni James L. Brooks, framleiðenda Simpsons, að þátturinn muni halda áfram og að hann verði ekki hluti af þeim. Sjálfur segir Shearer þetta tilkomið vegna þess að hann hafi viljað vinna önnur verk samhliða Simpsons þáttunum. from James L. Brooks' lawyer: "show will go on, Harry will not be part of it, wish him the best.". (1/2)— Harry Shearer (@theharryshearer) May 14, 2015 This because I wanted what we've always had: the freedom to do other work. Of course, I wish him the very best. (2/2)— Harry Shearer (@theharryshearer) May 14, 2015 Á vef Guardian segir að þrátt fyrir að lögmaðurinn segi að þátturinn muni halda áfram sé brotthvarf Shearer mikið högg. Nýlega var samið um 27. og 28. seríu þáttanna, en TMZ segir að ekki hafi verið samið við einn leikara vegna deilna um hagnað þáttanna.
Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira