NFL-stjarna bauð 18 ára stelpu á skóladansleik | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2015 23:15 Sen'Derrick Marks. Vísir/Getty Sen'Derrick Marks er varnarmaður hjá Jacksonville Jaguars í ameríska fótboltanum og um helgina sýndi kappinn að hann er ekki bara með stóra vöðva heldur líka stórt hjarta. Hinn 28 ára gamli Sen'Derrick Marks birtist á Wolfson-barnaspítalanum í Jacksonville og bauð hinni 18 ára gömlu Khameyea Jennings á árshátíðarball skólans. Sen'Derrick Marks mætti með risastóran blómvönd til Jennings sem játti því að mæta með NFL-stjörnu á lokaballið sitt. Khameyea Jennings greindist með krabbamein árið 2013 en hún og Marks komu saman á ballið í hinum stórglæsilega Lamborghini-bíl kappans. „Ég lít vel út, daman mín lítur vel út og þetta verður frábært kvöld. Ég mun vera til staðar fyrir hana hér eftir," sagði Sen'Derrick Marks í viðtali við First Coast News. Khameyea Jennings fór í aðgerð fyrir ári síðan þar sem æxli var fjarlægt út lungum hennar. Æxlið er hinsvegar komið aftur. „Við fótboltamenn lendum oft í erfiðum aðstæðum en það er þó ekkert miðað við það sem hún hefur gengið í gegnum. Ég vildi bara að hún ætti skemmtilegt kvöld og fengi tækifæri til að brosa," sagði Sen'Derrick Marks Jacksonville Jaguars hefur einnig sagt fá þessu á twitter-síðu félagsins og það má sjá dæmi um það hér fyrir neðan.#Jaguars DT @SenMarks surprises 18-year old cancer patient Khameyea Jennings of @DCTJAX by asking her to the prom. https://t.co/V3bQkKBJnd— Jacksonville Jaguars (@Jaguars) April 29, 2015 Continue to fight and show others the Strenght and faith u have Khameyea. #angelonearth #khameyeajennings pic.twitter.com/dQauCcfkIs— Sen'Derrick Marks (@senmarks) May 3, 2015 Jaguars DT who asked a cancer patient to prom? He took her in his Lamborghini. (via @Jaguars) http://t.co/9tgVzgkAKL pic.twitter.com/mfKCtiwZk0— ESPN (@espn) May 3, 2015 NFL Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Sen'Derrick Marks er varnarmaður hjá Jacksonville Jaguars í ameríska fótboltanum og um helgina sýndi kappinn að hann er ekki bara með stóra vöðva heldur líka stórt hjarta. Hinn 28 ára gamli Sen'Derrick Marks birtist á Wolfson-barnaspítalanum í Jacksonville og bauð hinni 18 ára gömlu Khameyea Jennings á árshátíðarball skólans. Sen'Derrick Marks mætti með risastóran blómvönd til Jennings sem játti því að mæta með NFL-stjörnu á lokaballið sitt. Khameyea Jennings greindist með krabbamein árið 2013 en hún og Marks komu saman á ballið í hinum stórglæsilega Lamborghini-bíl kappans. „Ég lít vel út, daman mín lítur vel út og þetta verður frábært kvöld. Ég mun vera til staðar fyrir hana hér eftir," sagði Sen'Derrick Marks í viðtali við First Coast News. Khameyea Jennings fór í aðgerð fyrir ári síðan þar sem æxli var fjarlægt út lungum hennar. Æxlið er hinsvegar komið aftur. „Við fótboltamenn lendum oft í erfiðum aðstæðum en það er þó ekkert miðað við það sem hún hefur gengið í gegnum. Ég vildi bara að hún ætti skemmtilegt kvöld og fengi tækifæri til að brosa," sagði Sen'Derrick Marks Jacksonville Jaguars hefur einnig sagt fá þessu á twitter-síðu félagsins og það má sjá dæmi um það hér fyrir neðan.#Jaguars DT @SenMarks surprises 18-year old cancer patient Khameyea Jennings of @DCTJAX by asking her to the prom. https://t.co/V3bQkKBJnd— Jacksonville Jaguars (@Jaguars) April 29, 2015 Continue to fight and show others the Strenght and faith u have Khameyea. #angelonearth #khameyeajennings pic.twitter.com/dQauCcfkIs— Sen'Derrick Marks (@senmarks) May 3, 2015 Jaguars DT who asked a cancer patient to prom? He took her in his Lamborghini. (via @Jaguars) http://t.co/9tgVzgkAKL pic.twitter.com/mfKCtiwZk0— ESPN (@espn) May 3, 2015
NFL Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Sjá meira