Ef Bond verður með Sony síma í Spectre þá er það ekki vegna hrifningar Daniels Craig Birgir Olgeirsson skrifar 24. apríl 2015 12:46 Daniel Craig Vísir/Getty Njósnari hennar hátignar, James Bond, mun mögulega notast við SonyXperia Z4-síma í kvikmyndinni Spectre, en það yrði þá væntanlega vegna þess að Daniel Craig fær afar vel borgað fyrir að halda á þeim síma í myndinni. Samkvæmt þeim tölvupósti frá Sony sem er að finna á síðu Wikileaks, þá eru bæði Daniel Craig, sem fer með hlutverk Bonds, og leikstjóri Spectre, SamMendes, ekki aðdáendur SonyXperiaZ4. Í tölvupóstunum kemur fram að þeir vildu frekar nota besta símann á markaði fyrir Bond og hefðu þegar fengið tilboð frá Samsung. „Fyrir utan fjárhæðina þá snýst þetta einnig um að Sam og Daniel eru ekki hrifnir af Sony-símanum, þar sem Bond notar aðeins það besta og í þeirra huga er Sony-síminn ekki sá besti.“ Í einum tölvupóstanna kemur fram að Sony hafði boðið Daniel Craig fimm milljónir dollara, eða sem nemur um 680 milljónum íslenskra króna, fyrir að nota símann í myndinni. Lekinn á tölvupóstum frá Sony nær þó ekki yfir öll þessi samskipti og því er ekki vitað hvaða framleiðandi náði að semja við Bond-teymið. Samsung er sagt hafa boðið 50 milljónir dollara í heildina á móti 28 milljóna dollara tilboði frá Sony. Hvort sem Bond mun nota SonyXperiaZ4 eða SamsungGalaxyS6edge í næstu mynd verður ekki vitað fyrr en Spectre verður frumsýnd 6. nóvember næstkomandi en eitt er vitað og það er að Daniel Craig og SamMendes eru ekki hrifnir af Sony-símanum. Tengdar fréttir Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09 Bilaður Bond Daniel Craig slasaðist á hné og þarf að fara í aðgerð. 7. apríl 2015 11:30 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Fleiri fréttir „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sjá meira
Njósnari hennar hátignar, James Bond, mun mögulega notast við SonyXperia Z4-síma í kvikmyndinni Spectre, en það yrði þá væntanlega vegna þess að Daniel Craig fær afar vel borgað fyrir að halda á þeim síma í myndinni. Samkvæmt þeim tölvupósti frá Sony sem er að finna á síðu Wikileaks, þá eru bæði Daniel Craig, sem fer með hlutverk Bonds, og leikstjóri Spectre, SamMendes, ekki aðdáendur SonyXperiaZ4. Í tölvupóstunum kemur fram að þeir vildu frekar nota besta símann á markaði fyrir Bond og hefðu þegar fengið tilboð frá Samsung. „Fyrir utan fjárhæðina þá snýst þetta einnig um að Sam og Daniel eru ekki hrifnir af Sony-símanum, þar sem Bond notar aðeins það besta og í þeirra huga er Sony-síminn ekki sá besti.“ Í einum tölvupóstanna kemur fram að Sony hafði boðið Daniel Craig fimm milljónir dollara, eða sem nemur um 680 milljónum íslenskra króna, fyrir að nota símann í myndinni. Lekinn á tölvupóstum frá Sony nær þó ekki yfir öll þessi samskipti og því er ekki vitað hvaða framleiðandi náði að semja við Bond-teymið. Samsung er sagt hafa boðið 50 milljónir dollara í heildina á móti 28 milljóna dollara tilboði frá Sony. Hvort sem Bond mun nota SonyXperiaZ4 eða SamsungGalaxyS6edge í næstu mynd verður ekki vitað fyrr en Spectre verður frumsýnd 6. nóvember næstkomandi en eitt er vitað og það er að Daniel Craig og SamMendes eru ekki hrifnir af Sony-símanum.
Tengdar fréttir Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09 Bilaður Bond Daniel Craig slasaðist á hné og þarf að fara í aðgerð. 7. apríl 2015 11:30 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Fleiri fréttir „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sjá meira
Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09