Þarf að vinna í rúm 35 þúsund ár til að ná sömu upphæð og Mayweather Arnar Björnsson skrifar 27. apríl 2015 18:00 Floyd Mayweather Jr. vísir/getty Floyd Mayweather og Manny Pacquiao mætast í hnefaleikabardaga í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. Faðir Mayweather vill að strákurinn leggi keppnishanskana á hilluna. „Það getur allt gerst í hringnum“, segir sá gamli. „Þegar þú ert orðinn svona ríkur er engin ástæða til að taka óþarfa áhættu“. Mayweather yngri gerði á sínum tíma sex bardaga samning við Showtime fyrirtækið og eftir bardagann um helgina á hann einn bardaga eftir. Mayweather hefur unnið alla 47 bardaga sína, þar af 26 með rothöggi, á 19 ára ferli sem atvinnumaður. Áður en Mayweather varð atvinnumaður tapaði hann fyrir búlgörskum hnefaleikamanni, Serafim Todorov á Olympíuleikunum í Atlanta 1996, búlgarinn vann þá á stigum. Úrslitin þóttu umdeild, margir töldu að Bandaríkjamaðurinn hefði átt sigurinn skilið. Todorov keppti um gullið við Tælendinginn, Somluck Kamsing, en beið þar lægri hlut. Eftir ósigurinn segist Todorov í viðtali við CNN hafa drekkt sorgum sínum í áfengi. Hann býr í Búlgaríu og lífið hefur ekki leikið við hann. Todorov glímir við þunglyndi og hætti í hnefaleikum 2003. Floyd Mayweather fær 300 milljónir dollara fyrir bardagann og það tæki Serafim Todorov rúm 35 þúsund ár til að ná þeirri upphæð. Nú vonar hann að Mayweather vinni Pacquiao um helgina. Hann segist þá geta ornað sér við þá hugsun að vera sá síðast sem vann Mayweather í hnefaleikahringnum. Bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport, aðfaranótt sunnudags. Íþróttir Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sjá meira
Floyd Mayweather og Manny Pacquiao mætast í hnefaleikabardaga í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. Faðir Mayweather vill að strákurinn leggi keppnishanskana á hilluna. „Það getur allt gerst í hringnum“, segir sá gamli. „Þegar þú ert orðinn svona ríkur er engin ástæða til að taka óþarfa áhættu“. Mayweather yngri gerði á sínum tíma sex bardaga samning við Showtime fyrirtækið og eftir bardagann um helgina á hann einn bardaga eftir. Mayweather hefur unnið alla 47 bardaga sína, þar af 26 með rothöggi, á 19 ára ferli sem atvinnumaður. Áður en Mayweather varð atvinnumaður tapaði hann fyrir búlgörskum hnefaleikamanni, Serafim Todorov á Olympíuleikunum í Atlanta 1996, búlgarinn vann þá á stigum. Úrslitin þóttu umdeild, margir töldu að Bandaríkjamaðurinn hefði átt sigurinn skilið. Todorov keppti um gullið við Tælendinginn, Somluck Kamsing, en beið þar lægri hlut. Eftir ósigurinn segist Todorov í viðtali við CNN hafa drekkt sorgum sínum í áfengi. Hann býr í Búlgaríu og lífið hefur ekki leikið við hann. Todorov glímir við þunglyndi og hætti í hnefaleikum 2003. Floyd Mayweather fær 300 milljónir dollara fyrir bardagann og það tæki Serafim Todorov rúm 35 þúsund ár til að ná þeirri upphæð. Nú vonar hann að Mayweather vinni Pacquiao um helgina. Hann segist þá geta ornað sér við þá hugsun að vera sá síðast sem vann Mayweather í hnefaleikahringnum. Bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport, aðfaranótt sunnudags.
Íþróttir Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sjá meira