Sport

Conor McGregor hittir tvífara sinn í Vegas

Tómas Þór Þórðarson skrifar
Þriðji þáttur af Embedded, netþáttaöðinni um kynningaferð Conors McGregors og Jose Aldo um bardaga þeirra 11. júlí, er kominn út.

Bardagakapparnir eru enn í Vegas og hitta nú tvífara sína fyrir upptöku á kynningarefni fyrir bardagann.

„Ég á að vera berja fólk en ekki láta laga á mér hárið úti á götu,“ segir Conor McGregor.

Þátturinn byrjar á skemmtilegri senu með Jose Aldo þar sem hann kynnir áhorfendur fyrir snjallklósetti.

Þriðja þáttinn má sjá í spilaranum hér að ofan.

MMA

Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.