Tom Hanks óborganlegur í nýju tónlistarmyndbandi Carly Ray Jepsen Birgir Olgeirsson skrifar 7. mars 2015 19:18 Tom Hanks hafði ekkert á móti því að leika í tónlistarmynbandi Carly Ray Jepsen. YouTube Manstu eftir Carley Ray Jepsen? Söngkonunni sem gerði allt vitlaust með laginu Call Ma Maybe fyrir nokkrum árum. Hún er mætt aftur með nýjan smell sem nefnist I Really Like You sem einhverjir hafa raulað síðastliðinna daga en margir ráku upp stór augu í vikunni þegar þeir sáu myndband við lagið. Í því leikur enginn annar en tvöfaldi Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks sem er hreint út sagt óborganlegur á meðan hann raular texta lagsins í daglegu amstri. Í lok myndbandsins brestur hann í dans ásamt söngkonunni Jepsen og ungstirninu Justin Bieber en Jepsen og Hanks hittust í brúðkaupi umboðsmanns Biebers, Scooter Braun, í fyrra. „Scooter sagði Tom frá myndbandinu sem spurði á móti: Af hverju ekki ég,“ sagði Jepsen um myndbandið. Bieber hefur lengi verið helsti aðdáandi Jepsen og átti í raun stóran þátt í því að lag hennar Call Me Maybe sló í gegn árið 2012. Justin Bieber á Íslandi Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Manstu eftir Carley Ray Jepsen? Söngkonunni sem gerði allt vitlaust með laginu Call Ma Maybe fyrir nokkrum árum. Hún er mætt aftur með nýjan smell sem nefnist I Really Like You sem einhverjir hafa raulað síðastliðinna daga en margir ráku upp stór augu í vikunni þegar þeir sáu myndband við lagið. Í því leikur enginn annar en tvöfaldi Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks sem er hreint út sagt óborganlegur á meðan hann raular texta lagsins í daglegu amstri. Í lok myndbandsins brestur hann í dans ásamt söngkonunni Jepsen og ungstirninu Justin Bieber en Jepsen og Hanks hittust í brúðkaupi umboðsmanns Biebers, Scooter Braun, í fyrra. „Scooter sagði Tom frá myndbandinu sem spurði á móti: Af hverju ekki ég,“ sagði Jepsen um myndbandið. Bieber hefur lengi verið helsti aðdáandi Jepsen og átti í raun stóran þátt í því að lag hennar Call Me Maybe sló í gegn árið 2012.
Justin Bieber á Íslandi Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira