Vilja frjálsíþróttahöll á Akureyri 10. febrúar 2015 18:00 Úr Boganum, knattspyrnuhúsi á Akureyri. Frjálsíþróttafólk á Akureyri er orðið þreytt á því aðstöðuleysi sem íþróttafólkinu er boðið upp á þar í bæ. Frjálsíþróttafólk frá UFA stóð sig mjög vel á Meistaramóti Íslands um nýliðna helgi og Gísli Sigurðsson, frjálsírþóttaþjálfari hjá UFA, vill nú að þetta fólk fái almennilega aðstöðu. „Við frjálsíþróttamenn gerum þá kröfu um æfinga og keppnisaðstöðu á Akureyri að þegar teknar eru ákvarðanir um fjármuni skattgreiðenda séu þeim sem ná árangri umbunað. Afreksárangur íþróttamanna UFA er raunverulegt framlag til samfélagsins. Núverandi kostnaður og stuðningur Akureyrarbæjar við uppbyggingu og utanumhald um þessa íþróttamenn er hverfandi og er innan við 10% af árs-kostnaði þeirra og félagsins af þeim," skrifar Gísli á Facebook-síðu sína og heldur áfram. „Íþróttamenn á heimsklassa í íþróttum og félögin sem byggja slíka einstaklinga upp þurfa aðstöðu til að ná enn betri árangri með fleiri efnilega einstaklinga. Slíkt er ekki hægt við núverandi aðstæður á Akureyri. „Frjálsíþróttasamband Íslands. Frjálsíþróttamenn á Akureyri og UFA þurfa innanhúss aðstöðu fyrir frjálsar íþróttir þar sem hægt er að byggja upp GEGN-HEILT FÉLAG og fá tækifæri að vinna með eðlilegum hætti að enn frekari uppbyggingu frjálsíþrótta og afreksmanna okkar. „Það er eðlileg og sanngjörn krafa að þeir sem sýna árangur, hvort heldur eru íþróttamennirnir eða félög þeirra, sé umbunað með eðlilegum hætti þegar kemur að fjármunum til uppbyggingar íþróttaaðstöðu, Frjálsíþróttahöll á Akureyri !“ Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Kolbeinn Höður: Ætla fyrstur Íslendinga undir 21 sekúndu Kolbeinn Höður Gunnarsson hlaupari ætlar sér stóra hluti á komandi árum og er búinn að setja sér markmið tvö ár fram í tímann. 8. febrúar 2015 22:30 Kolbeinn Höður með nýtt Íslandsmet Kolbeinn Höður Gunnarsson setti í dag nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhús í Kaplakrika í dag. 8. febrúar 2015 13:31 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Sjá meira
Frjálsíþróttafólk á Akureyri er orðið þreytt á því aðstöðuleysi sem íþróttafólkinu er boðið upp á þar í bæ. Frjálsíþróttafólk frá UFA stóð sig mjög vel á Meistaramóti Íslands um nýliðna helgi og Gísli Sigurðsson, frjálsírþóttaþjálfari hjá UFA, vill nú að þetta fólk fái almennilega aðstöðu. „Við frjálsíþróttamenn gerum þá kröfu um æfinga og keppnisaðstöðu á Akureyri að þegar teknar eru ákvarðanir um fjármuni skattgreiðenda séu þeim sem ná árangri umbunað. Afreksárangur íþróttamanna UFA er raunverulegt framlag til samfélagsins. Núverandi kostnaður og stuðningur Akureyrarbæjar við uppbyggingu og utanumhald um þessa íþróttamenn er hverfandi og er innan við 10% af árs-kostnaði þeirra og félagsins af þeim," skrifar Gísli á Facebook-síðu sína og heldur áfram. „Íþróttamenn á heimsklassa í íþróttum og félögin sem byggja slíka einstaklinga upp þurfa aðstöðu til að ná enn betri árangri með fleiri efnilega einstaklinga. Slíkt er ekki hægt við núverandi aðstæður á Akureyri. „Frjálsíþróttasamband Íslands. Frjálsíþróttamenn á Akureyri og UFA þurfa innanhúss aðstöðu fyrir frjálsar íþróttir þar sem hægt er að byggja upp GEGN-HEILT FÉLAG og fá tækifæri að vinna með eðlilegum hætti að enn frekari uppbyggingu frjálsíþrótta og afreksmanna okkar. „Það er eðlileg og sanngjörn krafa að þeir sem sýna árangur, hvort heldur eru íþróttamennirnir eða félög þeirra, sé umbunað með eðlilegum hætti þegar kemur að fjármunum til uppbyggingar íþróttaaðstöðu, Frjálsíþróttahöll á Akureyri !“
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Kolbeinn Höður: Ætla fyrstur Íslendinga undir 21 sekúndu Kolbeinn Höður Gunnarsson hlaupari ætlar sér stóra hluti á komandi árum og er búinn að setja sér markmið tvö ár fram í tímann. 8. febrúar 2015 22:30 Kolbeinn Höður með nýtt Íslandsmet Kolbeinn Höður Gunnarsson setti í dag nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhús í Kaplakrika í dag. 8. febrúar 2015 13:31 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Sjá meira
Kolbeinn Höður: Ætla fyrstur Íslendinga undir 21 sekúndu Kolbeinn Höður Gunnarsson hlaupari ætlar sér stóra hluti á komandi árum og er búinn að setja sér markmið tvö ár fram í tímann. 8. febrúar 2015 22:30
Kolbeinn Höður með nýtt Íslandsmet Kolbeinn Höður Gunnarsson setti í dag nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhús í Kaplakrika í dag. 8. febrúar 2015 13:31