Páll Óskar og Stundin okkar vekja athygli erlendis Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 21. október 2015 11:30 Atriðið hefur verið þýtt yfir á ensku og sett á YouTube. Klippuna má sjá neðar í fréttinni. Vísir Páll Óskar söngvari hefur vakið verskuldaða athygli á vefsíðum erlendis vegna þátttöku sinnar í Stundinni okkar þar sem hann talaði um fjölbreytileika ástarinnar. Í frétt á vefsíðunni Towleroad, sem er fréttasíða sem fjallar um málefni samkynhneigðra, er sagt frá því að Páll Óskar hafi útskýrt samkynhneigð á einfaldasta mögulega máta. „Þú ræður því ekki hvernig hjartað í þér slær. Það bara slær,“ sagði Páll Óskar í þættinum eftir að hann hafði útskýrt fyrir Nínu Dögg Filippusdóttur að ástæðan fyrir því að hann ætti ekki kærustu væri sú að hann væri skotinn í strákum.Sjá einnig: Páll Óskar: „Sjaldan verið jafn stoltur af þátttöku minni í sjónvarpsþætti“ „Maður fæðist svona. Sumir strákar eru skotnir í öðrum strákum, sumir strákar eru skotnir í öðrum stelpum. Sumar stelpur eru skotnar í öðrum strákum, sumar stelpur eru skotnar í öðrum stelpum,“ útskýrði hann fyrir Nínu.Ég sit hér grenjandi af stolti. Nú er búið að birta fréttir um Stundina Okkar á gay síðum í Bretlandi, Frakklandi og nú...Posted by Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar) on Tuesday, October 20, 2015Páll Óskar segist á Facebook grenja af stolti. „Nú er búið að birta fréttir um Stundina Okkar á gay síðum í Bretlandi, Frakklandi og núna síðast Ameríku. Towleroad er risa stór gay síða í USA. Þetta er væral. Áfram ást. Áfram kærleikur.“ Vefsíðurnar Out.com og Pinknews hafa einnig fjallað um málið. Tengdar fréttir Segir tímana hafa breyst: „Birtust engar fréttir um hommann í Stundinni okkar“ "Páll Óskar var sannarlega flottur í Stundinni okkar á sunnudaginn. Hann er einstakur talsmaður kærleikans í mannlegum samskiptum,“ segir útvarpsmaðurinn Felix Bergsson í stöðufærslu á Facebook-síðu sinni. 21. október 2015 10:52 Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Fleiri fréttir Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Sjá meira
Páll Óskar söngvari hefur vakið verskuldaða athygli á vefsíðum erlendis vegna þátttöku sinnar í Stundinni okkar þar sem hann talaði um fjölbreytileika ástarinnar. Í frétt á vefsíðunni Towleroad, sem er fréttasíða sem fjallar um málefni samkynhneigðra, er sagt frá því að Páll Óskar hafi útskýrt samkynhneigð á einfaldasta mögulega máta. „Þú ræður því ekki hvernig hjartað í þér slær. Það bara slær,“ sagði Páll Óskar í þættinum eftir að hann hafði útskýrt fyrir Nínu Dögg Filippusdóttur að ástæðan fyrir því að hann ætti ekki kærustu væri sú að hann væri skotinn í strákum.Sjá einnig: Páll Óskar: „Sjaldan verið jafn stoltur af þátttöku minni í sjónvarpsþætti“ „Maður fæðist svona. Sumir strákar eru skotnir í öðrum strákum, sumir strákar eru skotnir í öðrum stelpum. Sumar stelpur eru skotnar í öðrum strákum, sumar stelpur eru skotnar í öðrum stelpum,“ útskýrði hann fyrir Nínu.Ég sit hér grenjandi af stolti. Nú er búið að birta fréttir um Stundina Okkar á gay síðum í Bretlandi, Frakklandi og nú...Posted by Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar) on Tuesday, October 20, 2015Páll Óskar segist á Facebook grenja af stolti. „Nú er búið að birta fréttir um Stundina Okkar á gay síðum í Bretlandi, Frakklandi og núna síðast Ameríku. Towleroad er risa stór gay síða í USA. Þetta er væral. Áfram ást. Áfram kærleikur.“ Vefsíðurnar Out.com og Pinknews hafa einnig fjallað um málið.
Tengdar fréttir Segir tímana hafa breyst: „Birtust engar fréttir um hommann í Stundinni okkar“ "Páll Óskar var sannarlega flottur í Stundinni okkar á sunnudaginn. Hann er einstakur talsmaður kærleikans í mannlegum samskiptum,“ segir útvarpsmaðurinn Felix Bergsson í stöðufærslu á Facebook-síðu sinni. 21. október 2015 10:52 Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Fleiri fréttir Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Sjá meira
Segir tímana hafa breyst: „Birtust engar fréttir um hommann í Stundinni okkar“ "Páll Óskar var sannarlega flottur í Stundinni okkar á sunnudaginn. Hann er einstakur talsmaður kærleikans í mannlegum samskiptum,“ segir útvarpsmaðurinn Felix Bergsson í stöðufærslu á Facebook-síðu sinni. 21. október 2015 10:52