Star Wars dagurinn haldinn hátíðlegur víða um heim Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. maí 2015 18:41 Frá hátíðarhöldum 4. maí í Mílan. vísir/afp Í dag er mánudagurinn 4. maí. Fyrir mörgum er það aðeins venjulegur fyrsti mánudagur eftir útborgun en sérstakur ættbálkur manna heldur frídaginn 4. maí heilagan ár hvert. Í Star Wars kvikmyndunum má ítrekað heyra línunni „May the force be with you.“ Þeirri línu hefur í gegnum tíðina verið snúið upp í grínið „May the fourth be with you.“ Það var fyrst gert þann 4. maí 1979 af London Evening News eftir að Margaret Thatcher varð fyrsti kvenforsætisráðherra Breta en þá fylgdi Maggie á eftir kveðjunni. Fyrsti skipulagði Star Wars dagurinn fór fram fyrir fjórum árum í Toronto í Kanada en hefur síðan þá náð að breiðast um heim allan. Árið 2012 keypti Disney réttin að myndunum og ári síðar var dagurinn haldinn hátíðlegur í Disney görðum víða um heim. Hátíðarhöld fara oft fram á þann hátt að vinir koma saman og horfa á myndirnar sex. Einhverjir eiga búninga eða varning tengdan myndunum og passa upp á það að nýta hann við hátíðarhöldin. Geislasverðabardagar og spilun tölvuleikja sem tengjast myndunum eru einnig algeng iðja. Dagurinn eftir, 5. maí, hefur einnig tengingu við Star Wars en margir kalla hann „Revenge of the Fifth“ en það er vísun í þriðju myndina (eða sjöttu eftir því hvernig menn vilja líta á málið). Á þeim degi fagna menn myrku hlið sinni en aðrir fara helst ekki fram úr eftir að hafa skemmt sér of vel daginn áður. Í gegnum tíðina hefur verið rígur á milli aðdáenda Star Wars og Trekkara en svo kallast þeir sem hafa meira gaman af Star Trek. Í tilefni dagsins ákvað Tim Russ, en hann lét Lieutenant Commander Tuvok í Star Trek: Voyager, að útskýra hvers vegna haldið er upp á 4. maí. Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fleiri fréttir Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Í dag er mánudagurinn 4. maí. Fyrir mörgum er það aðeins venjulegur fyrsti mánudagur eftir útborgun en sérstakur ættbálkur manna heldur frídaginn 4. maí heilagan ár hvert. Í Star Wars kvikmyndunum má ítrekað heyra línunni „May the force be with you.“ Þeirri línu hefur í gegnum tíðina verið snúið upp í grínið „May the fourth be with you.“ Það var fyrst gert þann 4. maí 1979 af London Evening News eftir að Margaret Thatcher varð fyrsti kvenforsætisráðherra Breta en þá fylgdi Maggie á eftir kveðjunni. Fyrsti skipulagði Star Wars dagurinn fór fram fyrir fjórum árum í Toronto í Kanada en hefur síðan þá náð að breiðast um heim allan. Árið 2012 keypti Disney réttin að myndunum og ári síðar var dagurinn haldinn hátíðlegur í Disney görðum víða um heim. Hátíðarhöld fara oft fram á þann hátt að vinir koma saman og horfa á myndirnar sex. Einhverjir eiga búninga eða varning tengdan myndunum og passa upp á það að nýta hann við hátíðarhöldin. Geislasverðabardagar og spilun tölvuleikja sem tengjast myndunum eru einnig algeng iðja. Dagurinn eftir, 5. maí, hefur einnig tengingu við Star Wars en margir kalla hann „Revenge of the Fifth“ en það er vísun í þriðju myndina (eða sjöttu eftir því hvernig menn vilja líta á málið). Á þeim degi fagna menn myrku hlið sinni en aðrir fara helst ekki fram úr eftir að hafa skemmt sér of vel daginn áður. Í gegnum tíðina hefur verið rígur á milli aðdáenda Star Wars og Trekkara en svo kallast þeir sem hafa meira gaman af Star Trek. Í tilefni dagsins ákvað Tim Russ, en hann lét Lieutenant Commander Tuvok í Star Trek: Voyager, að útskýra hvers vegna haldið er upp á 4. maí.
Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fleiri fréttir Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira