10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni (27. mars - 2. apríl) Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. mars 2015 14:00 Grimes á tónleikum í Chicago. vísir/getty Grimes - REALiTiÞetta lag er á mörkum þess að teljast nýtt enda orðið tveggja vikna gamalt. Það sleppur þó í þetta skiptið enda stór gott lag á ferðinni. Kanadíska tónlistarkonan Grimes vinnur nú að sinni fjórðu plötu og þetta lag rataði hvorki á þá þriðju né á þá sem er á leiðinni. Hún ákvað því að senda það strax frá sér. Rihanna - Bitch Better Have My MoneyLaginu var um stund lekið á Soundcloud og sást á fleiri síðum en var kippt snögglega þaðan út. Eina leiðin til að nálgast það núna er í gegnum vefverslun iTunes.Heimsendaspitt - Lord PusswhipLord Pusswhip hefur framleitt tilraunakennt niðurrifship-hop frá árinu 2012 en hann vinnur nú í útgáfu á rappkassettu á íslenska plötufyrirtækinu Ladyboy Records. Takturinn er eftir Alfreð Drexler sem myndar hinn helminginn af sveitinni Psychoplasmics ásamt Pusswhip.Kendrick Lamar - King KuntaÖnnur plata rapparans fékk heitið To Pimp a Butterfly er meistaraverk líkt og frumburður kappans. Ef þú finnur ekki fyrir snilldinni til að byrja með þá mælum við sterklega með því að þú hækkir duglega í græjunum og hlustir á plötuna hærra. Four Leaves Left - MosesFour Leaves Left var stofnað í apríl 2014 og samanstendur af tveimur Akureyringum, Jóni Má og Árna Frey. Hljómsveitin er að vinna að sinni fyrstu þröngskífu og stefnir á að gefa hana út í sumar. Crooked Colors - Another WayCrooked Colors er tríó sem gerir út frá Perth í Ástralíu. Hljómsveitin er tiltölulega ný og fáar upplýsingar um hana að finna en haldi hún áfram á sömu braut þá gæti það breyst.Szymon - Golden Lög Szymon Borzestowski hafa vakið athygli að undanförnu. Því miður mun þeim ekki fjölga þar sem Szymon laut í lægra haldi í baráttu við þunglyndi fyrir tveimur árum. Fjölskylda hans fann upptökur eftir hann og er nú að gefa lög hans út. Tourist - Holding OnWilliams Phillips gefur út tónlist undir listamannsnafninu Tourist. Í fyrra vann hann meðal annars með Sam Smith og á hluta í laginu Stay With Me. Nú er hann byrjaður að gefa út sitt eigið efni og það lofar góðu. Tame Impala - Let It HappenTame Impala er verkefni Kevin Parker frá Perth í Ástralíu. Sveitin hefur starfað frá 2007 og gefið út tvær plötur. Sú síðari, Lonerism, kom út árið 2012 og vakti mikla lukku. Let It Happen er fyrsta lagið af væntanlegri plötu sveitarinnar. Jamie XX - GoshHinn breski Jamie XX er ein aðal driffjöðurin í The XX. Hann lék hér á landi á Sónar hátíðinni sem fram fór í febrúar. Plata hans, In Colour, er væntanleg á næstunni en spenntir aðdáendur geta forpantað hana og fengið þá um leið fjögur lög af plötunni. Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Grimes - REALiTiÞetta lag er á mörkum þess að teljast nýtt enda orðið tveggja vikna gamalt. Það sleppur þó í þetta skiptið enda stór gott lag á ferðinni. Kanadíska tónlistarkonan Grimes vinnur nú að sinni fjórðu plötu og þetta lag rataði hvorki á þá þriðju né á þá sem er á leiðinni. Hún ákvað því að senda það strax frá sér. Rihanna - Bitch Better Have My MoneyLaginu var um stund lekið á Soundcloud og sást á fleiri síðum en var kippt snögglega þaðan út. Eina leiðin til að nálgast það núna er í gegnum vefverslun iTunes.Heimsendaspitt - Lord PusswhipLord Pusswhip hefur framleitt tilraunakennt niðurrifship-hop frá árinu 2012 en hann vinnur nú í útgáfu á rappkassettu á íslenska plötufyrirtækinu Ladyboy Records. Takturinn er eftir Alfreð Drexler sem myndar hinn helminginn af sveitinni Psychoplasmics ásamt Pusswhip.Kendrick Lamar - King KuntaÖnnur plata rapparans fékk heitið To Pimp a Butterfly er meistaraverk líkt og frumburður kappans. Ef þú finnur ekki fyrir snilldinni til að byrja með þá mælum við sterklega með því að þú hækkir duglega í græjunum og hlustir á plötuna hærra. Four Leaves Left - MosesFour Leaves Left var stofnað í apríl 2014 og samanstendur af tveimur Akureyringum, Jóni Má og Árna Frey. Hljómsveitin er að vinna að sinni fyrstu þröngskífu og stefnir á að gefa hana út í sumar. Crooked Colors - Another WayCrooked Colors er tríó sem gerir út frá Perth í Ástralíu. Hljómsveitin er tiltölulega ný og fáar upplýsingar um hana að finna en haldi hún áfram á sömu braut þá gæti það breyst.Szymon - Golden Lög Szymon Borzestowski hafa vakið athygli að undanförnu. Því miður mun þeim ekki fjölga þar sem Szymon laut í lægra haldi í baráttu við þunglyndi fyrir tveimur árum. Fjölskylda hans fann upptökur eftir hann og er nú að gefa lög hans út. Tourist - Holding OnWilliams Phillips gefur út tónlist undir listamannsnafninu Tourist. Í fyrra vann hann meðal annars með Sam Smith og á hluta í laginu Stay With Me. Nú er hann byrjaður að gefa út sitt eigið efni og það lofar góðu. Tame Impala - Let It HappenTame Impala er verkefni Kevin Parker frá Perth í Ástralíu. Sveitin hefur starfað frá 2007 og gefið út tvær plötur. Sú síðari, Lonerism, kom út árið 2012 og vakti mikla lukku. Let It Happen er fyrsta lagið af væntanlegri plötu sveitarinnar. Jamie XX - GoshHinn breski Jamie XX er ein aðal driffjöðurin í The XX. Hann lék hér á landi á Sónar hátíðinni sem fram fór í febrúar. Plata hans, In Colour, er væntanleg á næstunni en spenntir aðdáendur geta forpantað hana og fengið þá um leið fjögur lög af plötunni.
Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“