Byrja að dæla úr Perlu á mánudaginn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. nóvember 2015 16:59 Perla liggur á botni Gömlu hafnarinnar við Ægisgarð. Vísir/Egill Stefnt er að því að hefja dælingu úr Perlu á ný á hádegi næstkomandi mánudag en skipið situr nú á botni Gömlu hafnarinnar við Ægisgarð í Reykjavík. Þetta var ákveðið á fundi í dag með fulltrúum Björgunar, tryggingafélagi og ráðgjöfum þar sem farið var yfir drög að aðgerðaráætlun vegna skipsins. Í tilkynningu kemur fram að í vikunni hafi verið unnið að því að létta framskipið um 15 tonn með því að fjarlægja akkeri, akkeriskeðjur, mastur og dælurör. Þá fundust nokkrir lekar við skoðun en þeir hafa verið þéttir. Þá eru nú til reiðu dælur sem hafa tvöfalda afkastagetu á við þær dælur sem áður voru notaðar auk þess hefur nokkur tími farið í að reikna út áhrif aðgerða á stöðugleika skipsins þegar því verður lyft af botni. „Gert verður ráð fyrir að nýta ekjubrú í eigu Faxaflóahafna sf. til stuðnings Perlunni, dráttarbáta hafnarinnar og í undirbúningi er að rannsóknarskip Hafrannsóknarstofnunar, Árni Friðriksson muni verða einnig til aðstoðar. Sem fyrr liggur Perlan stöðug á botni hafnarinnar og ekki yfirvofandi hætta á mengun vegna olíu og glussa sem eru um borð í skipinu - en áfram verður fylgst með stöðu þeirra mála. Sem fyrr hefur verið nefnt er aðgerð sem þessi flókin og vandasöm þannig að frekari aðgerðir verða háðar því að veðurspá gangi eftir og að undirbúningi ljúki fyrir tilsettan tíma,“ segir í tilkynningu. Tengdar fréttir Hafa tvívegis þurft að hætta dælingu Búið er að sökkva Perlu á ný til þess að reyna rétta við halla skipsins. 6. nóvember 2015 13:24 Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn Leki kom upp í sanddæluskipinu Perlu á ellefta tímanum í morgun og er það nú komið undir yfirborð sjávar. 2. nóvember 2015 11:15 Enn óljóst hvers vegna sleppibúnaður virkaði ekki Tvö tilfelli hafa komið upp í ár þar sem sleppigálgi klikkar. Rannsóknarstjóri sjóslysanefndar segir koma til greina að endurskoða reglur. 7. nóvember 2015 22:02 Reyna að létta Perlu Unnið er að því að létta sanddæluskipið Perlu að framan svo hægt verði að hefjast handa við að ná því upp af botni Reykjavíkurhafnar. 12. nóvember 2015 10:43 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Willum vill ekki verða formaður Framsóknar Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Sjá meira
Stefnt er að því að hefja dælingu úr Perlu á ný á hádegi næstkomandi mánudag en skipið situr nú á botni Gömlu hafnarinnar við Ægisgarð í Reykjavík. Þetta var ákveðið á fundi í dag með fulltrúum Björgunar, tryggingafélagi og ráðgjöfum þar sem farið var yfir drög að aðgerðaráætlun vegna skipsins. Í tilkynningu kemur fram að í vikunni hafi verið unnið að því að létta framskipið um 15 tonn með því að fjarlægja akkeri, akkeriskeðjur, mastur og dælurör. Þá fundust nokkrir lekar við skoðun en þeir hafa verið þéttir. Þá eru nú til reiðu dælur sem hafa tvöfalda afkastagetu á við þær dælur sem áður voru notaðar auk þess hefur nokkur tími farið í að reikna út áhrif aðgerða á stöðugleika skipsins þegar því verður lyft af botni. „Gert verður ráð fyrir að nýta ekjubrú í eigu Faxaflóahafna sf. til stuðnings Perlunni, dráttarbáta hafnarinnar og í undirbúningi er að rannsóknarskip Hafrannsóknarstofnunar, Árni Friðriksson muni verða einnig til aðstoðar. Sem fyrr liggur Perlan stöðug á botni hafnarinnar og ekki yfirvofandi hætta á mengun vegna olíu og glussa sem eru um borð í skipinu - en áfram verður fylgst með stöðu þeirra mála. Sem fyrr hefur verið nefnt er aðgerð sem þessi flókin og vandasöm þannig að frekari aðgerðir verða háðar því að veðurspá gangi eftir og að undirbúningi ljúki fyrir tilsettan tíma,“ segir í tilkynningu.
Tengdar fréttir Hafa tvívegis þurft að hætta dælingu Búið er að sökkva Perlu á ný til þess að reyna rétta við halla skipsins. 6. nóvember 2015 13:24 Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn Leki kom upp í sanddæluskipinu Perlu á ellefta tímanum í morgun og er það nú komið undir yfirborð sjávar. 2. nóvember 2015 11:15 Enn óljóst hvers vegna sleppibúnaður virkaði ekki Tvö tilfelli hafa komið upp í ár þar sem sleppigálgi klikkar. Rannsóknarstjóri sjóslysanefndar segir koma til greina að endurskoða reglur. 7. nóvember 2015 22:02 Reyna að létta Perlu Unnið er að því að létta sanddæluskipið Perlu að framan svo hægt verði að hefjast handa við að ná því upp af botni Reykjavíkurhafnar. 12. nóvember 2015 10:43 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Willum vill ekki verða formaður Framsóknar Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Sjá meira
Hafa tvívegis þurft að hætta dælingu Búið er að sökkva Perlu á ný til þess að reyna rétta við halla skipsins. 6. nóvember 2015 13:24
Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn Leki kom upp í sanddæluskipinu Perlu á ellefta tímanum í morgun og er það nú komið undir yfirborð sjávar. 2. nóvember 2015 11:15
Enn óljóst hvers vegna sleppibúnaður virkaði ekki Tvö tilfelli hafa komið upp í ár þar sem sleppigálgi klikkar. Rannsóknarstjóri sjóslysanefndar segir koma til greina að endurskoða reglur. 7. nóvember 2015 22:02
Reyna að létta Perlu Unnið er að því að létta sanddæluskipið Perlu að framan svo hægt verði að hefjast handa við að ná því upp af botni Reykjavíkurhafnar. 12. nóvember 2015 10:43