Peaches var heróínfíkill Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. júlí 2014 18:00 vísir/getty Dánardómstjóri hefur gefið út tilkynningu um að Peaches Geldof, dóttir tónlistarmannsins Bobs Geldof og fyrirsætunnar og sjónvarpskonunnar heitinnar Paulu Yates, hafi dáið úr of stórum skammti af heróíni. Meinafræðingurinn Peter Jerreat sagði við réttarrannsókn að stunguför eftir nálar hefðu fundist á líki Peaches, á olnbogum, þumalfingrum og úlnliðum og að heróínmagn í blóði hennar hafi verið banvænt. Þá fundust einnig leifar af mebadoni, kódíni og morfíni í blóði hennar. Peaches fannst látin á heimili sínu í Kent á Englandi í byrjun apríl á þessu ári. Hún var gift rokkaranum Thomas Cohen og sagði hann við réttarrannsóknina hafa fundið hana í gestaherberginu.Peaches með eiginmanninum og börnunum þeirra tveimur.vísir/getty„Við notuðum það bæði þegar börnin sváfu,“ sagði Thomas en Peaches skildi eftir sig tvo unga syni; Phaedra og Astala. Þá á Thomas að hafa sagt að Peaches hafi verið í meðferð við fíkninni í tvö ár og að hún hafi tekið vikuleg próf til að athuga hvort hún væri að taka inn fíkniefni. Hann heldur núna að hún hafi logið til um neysluna. „Í nóvember í fyrra hætti hún að taka heróín í kjölfar strangrar meðferðar og ráðgjafar,“ segir dánardómstjórinn Roger Hatch. „Þetta var mikið afrek fyrir hana en af ástæðum sem við fáum aldrei að vita byrjaði hún aftur að taka heróín fyrir andlátið,“ bætir hann við.Samkvæmt BBC var heróínið sem Peaches tók í hæsta gæðaflokki og fundust meðal annars 34 sprautunálar, bómullarhnoðrar og brenndar skeiðar á heimili hennar. Tengdar fréttir Handmáluð kista Peaches Geldof Fjölmenn útför Peaches Geldof í gær. 22. apríl 2014 09:16 Talið að Peaches Geldof hafi látist af völdum heróíns Móðir hennar lést úr ofskammti heróíns árið 2000. 30. apríl 2014 23:04 „Við munum elska hana að eilífu“ Farið yfir líf Peaches Geldof sem lést á mánudaginn, 25 ára að aldri. 9. apríl 2014 11:30 Peaches Geldof látin Dóttir tónlistarmannsins Bob Geldof og Paula Yates látin, 25 ára að aldri. 7. apríl 2014 17:24 Útför Peaches Geldof fer fram í dag Útför Peaches Geldof fer fram í dag í St Lawrence kirkjunni í Davington. 21. apríl 2014 10:55 "Ég þarf að beygja inn í götu og kjökra í smá stund“ Bob Geldof í fyrsta sjónvarpsviðtalinu síðan dóttir hans, Peaches, lést. 4. júlí 2014 14:55 Seinustu myndir Peaches Seinasta myndin sem Peaches Geldof deildi á samfélagsmiðlunum Twitter var mynd af henni og móður hennar. 7. apríl 2014 23:00 Stjörnurnar votta Geldof fjölskyldunni samúð sína Paris Hilton og Kelly Osbourne meðal þeirra sem votta samúð sína. 8. apríl 2014 15:00 Öskunni dreift í Kent Ösku Peaches Geldof verður dreift á sama stað og ösku móður hennar var dreift árið 2000. 15. apríl 2014 21:30 Jarðarförin fer fram annan í páskum Peaches Geldof borin til grafar. 18. apríl 2014 15:56 Fjölskyldan syrgir Peaches Bob Geldof sendir frá sér hjartnæma kveðju. 8. apríl 2014 14:30 Engin merki um eiturlyfjaneyslu Peaches Geldof Dánarorsök Peaches Geldof er ókunn. Ástæður andlátsins munu skýrast betur eftir krufningu. 8. apríl 2014 12:12 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Dánardómstjóri hefur gefið út tilkynningu um að Peaches Geldof, dóttir tónlistarmannsins Bobs Geldof og fyrirsætunnar og sjónvarpskonunnar heitinnar Paulu Yates, hafi dáið úr of stórum skammti af heróíni. Meinafræðingurinn Peter Jerreat sagði við réttarrannsókn að stunguför eftir nálar hefðu fundist á líki Peaches, á olnbogum, þumalfingrum og úlnliðum og að heróínmagn í blóði hennar hafi verið banvænt. Þá fundust einnig leifar af mebadoni, kódíni og morfíni í blóði hennar. Peaches fannst látin á heimili sínu í Kent á Englandi í byrjun apríl á þessu ári. Hún var gift rokkaranum Thomas Cohen og sagði hann við réttarrannsóknina hafa fundið hana í gestaherberginu.Peaches með eiginmanninum og börnunum þeirra tveimur.vísir/getty„Við notuðum það bæði þegar börnin sváfu,“ sagði Thomas en Peaches skildi eftir sig tvo unga syni; Phaedra og Astala. Þá á Thomas að hafa sagt að Peaches hafi verið í meðferð við fíkninni í tvö ár og að hún hafi tekið vikuleg próf til að athuga hvort hún væri að taka inn fíkniefni. Hann heldur núna að hún hafi logið til um neysluna. „Í nóvember í fyrra hætti hún að taka heróín í kjölfar strangrar meðferðar og ráðgjafar,“ segir dánardómstjórinn Roger Hatch. „Þetta var mikið afrek fyrir hana en af ástæðum sem við fáum aldrei að vita byrjaði hún aftur að taka heróín fyrir andlátið,“ bætir hann við.Samkvæmt BBC var heróínið sem Peaches tók í hæsta gæðaflokki og fundust meðal annars 34 sprautunálar, bómullarhnoðrar og brenndar skeiðar á heimili hennar.
Tengdar fréttir Handmáluð kista Peaches Geldof Fjölmenn útför Peaches Geldof í gær. 22. apríl 2014 09:16 Talið að Peaches Geldof hafi látist af völdum heróíns Móðir hennar lést úr ofskammti heróíns árið 2000. 30. apríl 2014 23:04 „Við munum elska hana að eilífu“ Farið yfir líf Peaches Geldof sem lést á mánudaginn, 25 ára að aldri. 9. apríl 2014 11:30 Peaches Geldof látin Dóttir tónlistarmannsins Bob Geldof og Paula Yates látin, 25 ára að aldri. 7. apríl 2014 17:24 Útför Peaches Geldof fer fram í dag Útför Peaches Geldof fer fram í dag í St Lawrence kirkjunni í Davington. 21. apríl 2014 10:55 "Ég þarf að beygja inn í götu og kjökra í smá stund“ Bob Geldof í fyrsta sjónvarpsviðtalinu síðan dóttir hans, Peaches, lést. 4. júlí 2014 14:55 Seinustu myndir Peaches Seinasta myndin sem Peaches Geldof deildi á samfélagsmiðlunum Twitter var mynd af henni og móður hennar. 7. apríl 2014 23:00 Stjörnurnar votta Geldof fjölskyldunni samúð sína Paris Hilton og Kelly Osbourne meðal þeirra sem votta samúð sína. 8. apríl 2014 15:00 Öskunni dreift í Kent Ösku Peaches Geldof verður dreift á sama stað og ösku móður hennar var dreift árið 2000. 15. apríl 2014 21:30 Jarðarförin fer fram annan í páskum Peaches Geldof borin til grafar. 18. apríl 2014 15:56 Fjölskyldan syrgir Peaches Bob Geldof sendir frá sér hjartnæma kveðju. 8. apríl 2014 14:30 Engin merki um eiturlyfjaneyslu Peaches Geldof Dánarorsök Peaches Geldof er ókunn. Ástæður andlátsins munu skýrast betur eftir krufningu. 8. apríl 2014 12:12 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Talið að Peaches Geldof hafi látist af völdum heróíns Móðir hennar lést úr ofskammti heróíns árið 2000. 30. apríl 2014 23:04
„Við munum elska hana að eilífu“ Farið yfir líf Peaches Geldof sem lést á mánudaginn, 25 ára að aldri. 9. apríl 2014 11:30
Peaches Geldof látin Dóttir tónlistarmannsins Bob Geldof og Paula Yates látin, 25 ára að aldri. 7. apríl 2014 17:24
Útför Peaches Geldof fer fram í dag Útför Peaches Geldof fer fram í dag í St Lawrence kirkjunni í Davington. 21. apríl 2014 10:55
"Ég þarf að beygja inn í götu og kjökra í smá stund“ Bob Geldof í fyrsta sjónvarpsviðtalinu síðan dóttir hans, Peaches, lést. 4. júlí 2014 14:55
Seinustu myndir Peaches Seinasta myndin sem Peaches Geldof deildi á samfélagsmiðlunum Twitter var mynd af henni og móður hennar. 7. apríl 2014 23:00
Stjörnurnar votta Geldof fjölskyldunni samúð sína Paris Hilton og Kelly Osbourne meðal þeirra sem votta samúð sína. 8. apríl 2014 15:00
Öskunni dreift í Kent Ösku Peaches Geldof verður dreift á sama stað og ösku móður hennar var dreift árið 2000. 15. apríl 2014 21:30
Engin merki um eiturlyfjaneyslu Peaches Geldof Dánarorsök Peaches Geldof er ókunn. Ástæður andlátsins munu skýrast betur eftir krufningu. 8. apríl 2014 12:12