"Ég þarf að beygja inn í götu og kjökra í smá stund“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. júlí 2014 14:55 Tónlistarmaðurinn Bob Geldof veitti sitt fyrsta sjónvarpsviðtal í vikunni á ITV síðan dóttir hans, Peaches Geldof, lést. Peaches fannst meðvitundarlaus á heimili sínu í Kent þann 7. apríl síðastliðinn og var úrskurðuð látin. „Maður hefur ekki um margt að velja. Þetta er óbærilegt. Þetta er mjög erfitt, allir sem hafa lent í þessu gera sér grein fyrir því. Hvað getur maður annað gert? Maður tekst á við þetta,“ segir Bob í viðtali við sjónvarpskonuna Lorraine Kelly. Hann segist takast á við sorgina með tónlist en hann spilaði með hljómsveitinni The Boomtown Rats þann 26. maí, tæpum tveimur mánuðum eftir að Peaches lést.Viðtalið tók á Bob.„Að vera á sviði er hreinsandi. Það hreinsar hugann. Þegar ég stíg niður af sviðinu er ég líkamlega þreyttur en andlega skýr. Ef ég dvel við orðin finnst mér stundum erfitt að komast í gegnum heilt lag því þau taka á sig aðra meiningu en þegar ég skrifaði þau.“ Fyrsta eiginkona Bobs og móðir Peaches, Paula Yates, lést úr of stórum skammti af heróíni árið 2000. Mánuði eftir að Peaches lést bað Bob kærustu sinnar Jeanne Marine. „Ég ætlaði að gera það hvort sem er á afmælisdaginn hennar – ég elska hana í ræmur og hún er ótrúleg og ég hefði klárlega ekki komist í gegnum síðustu tuttugu árin án hennar,“ segir Bob um bónorðið. Hann bætir við að hafa íhugað að fresta því. „Síðan hugsaði ég nei, við þurfum að hleypa lofti inní herbergið, við þurfum að hleypa smá birtu inn.“Thomas Cohen og Peaches með börnin.Hann segir að sorg yfir dauða Peaches hellist stundum yfir hann. „Ég gæti verið að tala við einhvern eða ganga niður götu, og ég þarf að passa mig því ég er enn viðkvæmur. Ég er að ganga niður götu og stundum, án viðvörunar, finn ég fyrir henni og ég brotna niður og ég verð að vera passasamur því það eru ljósmyndarar alls staðar á King‘s Road. Ég þarf að beygja inn í götu og kjökra í smá stund,“ segir Bob. Líklegt er að fíkniefnaneysla hafi dregið Peaches til dauða, líkt og móður hennar. Hún skildi eftir sig eiginmann, tónlistarmanninn Thomas Cohen, og tvo syni, Astala, tveggja ára og Phaedra, eins árs.Feðginin árið 2003. Tengdar fréttir Handmáluð kista Peaches Geldof Fjölmenn útför Peaches Geldof í gær. 22. apríl 2014 09:16 Talið að Peaches Geldof hafi látist af völdum heróíns Móðir hennar lést úr ofskammti heróíns árið 2000. 30. apríl 2014 23:04 „Við munum elska hana að eilífu“ Farið yfir líf Peaches Geldof sem lést á mánudaginn, 25 ára að aldri. 9. apríl 2014 11:30 Peaches Geldof látin Dóttir tónlistarmannsins Bob Geldof og Paula Yates látin, 25 ára að aldri. 7. apríl 2014 17:24 Útför Peaches Geldof fer fram í dag Útför Peaches Geldof fer fram í dag í St Lawrence kirkjunni í Davington. 21. apríl 2014 10:55 Seinustu myndir Peaches Seinasta myndin sem Peaches Geldof deildi á samfélagsmiðlunum Twitter var mynd af henni og móður hennar. 7. apríl 2014 23:00 Stjörnurnar votta Geldof fjölskyldunni samúð sína Paris Hilton og Kelly Osbourne meðal þeirra sem votta samúð sína. 8. apríl 2014 15:00 Öskunni dreift í Kent Ösku Peaches Geldof verður dreift á sama stað og ösku móður hennar var dreift árið 2000. 15. apríl 2014 21:30 Jarðarförin fer fram annan í páskum Peaches Geldof borin til grafar. 18. apríl 2014 15:56 Fjölskyldan syrgir Peaches Bob Geldof sendir frá sér hjartnæma kveðju. 8. apríl 2014 14:30 Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Bob Geldof veitti sitt fyrsta sjónvarpsviðtal í vikunni á ITV síðan dóttir hans, Peaches Geldof, lést. Peaches fannst meðvitundarlaus á heimili sínu í Kent þann 7. apríl síðastliðinn og var úrskurðuð látin. „Maður hefur ekki um margt að velja. Þetta er óbærilegt. Þetta er mjög erfitt, allir sem hafa lent í þessu gera sér grein fyrir því. Hvað getur maður annað gert? Maður tekst á við þetta,“ segir Bob í viðtali við sjónvarpskonuna Lorraine Kelly. Hann segist takast á við sorgina með tónlist en hann spilaði með hljómsveitinni The Boomtown Rats þann 26. maí, tæpum tveimur mánuðum eftir að Peaches lést.Viðtalið tók á Bob.„Að vera á sviði er hreinsandi. Það hreinsar hugann. Þegar ég stíg niður af sviðinu er ég líkamlega þreyttur en andlega skýr. Ef ég dvel við orðin finnst mér stundum erfitt að komast í gegnum heilt lag því þau taka á sig aðra meiningu en þegar ég skrifaði þau.“ Fyrsta eiginkona Bobs og móðir Peaches, Paula Yates, lést úr of stórum skammti af heróíni árið 2000. Mánuði eftir að Peaches lést bað Bob kærustu sinnar Jeanne Marine. „Ég ætlaði að gera það hvort sem er á afmælisdaginn hennar – ég elska hana í ræmur og hún er ótrúleg og ég hefði klárlega ekki komist í gegnum síðustu tuttugu árin án hennar,“ segir Bob um bónorðið. Hann bætir við að hafa íhugað að fresta því. „Síðan hugsaði ég nei, við þurfum að hleypa lofti inní herbergið, við þurfum að hleypa smá birtu inn.“Thomas Cohen og Peaches með börnin.Hann segir að sorg yfir dauða Peaches hellist stundum yfir hann. „Ég gæti verið að tala við einhvern eða ganga niður götu, og ég þarf að passa mig því ég er enn viðkvæmur. Ég er að ganga niður götu og stundum, án viðvörunar, finn ég fyrir henni og ég brotna niður og ég verð að vera passasamur því það eru ljósmyndarar alls staðar á King‘s Road. Ég þarf að beygja inn í götu og kjökra í smá stund,“ segir Bob. Líklegt er að fíkniefnaneysla hafi dregið Peaches til dauða, líkt og móður hennar. Hún skildi eftir sig eiginmann, tónlistarmanninn Thomas Cohen, og tvo syni, Astala, tveggja ára og Phaedra, eins árs.Feðginin árið 2003.
Tengdar fréttir Handmáluð kista Peaches Geldof Fjölmenn útför Peaches Geldof í gær. 22. apríl 2014 09:16 Talið að Peaches Geldof hafi látist af völdum heróíns Móðir hennar lést úr ofskammti heróíns árið 2000. 30. apríl 2014 23:04 „Við munum elska hana að eilífu“ Farið yfir líf Peaches Geldof sem lést á mánudaginn, 25 ára að aldri. 9. apríl 2014 11:30 Peaches Geldof látin Dóttir tónlistarmannsins Bob Geldof og Paula Yates látin, 25 ára að aldri. 7. apríl 2014 17:24 Útför Peaches Geldof fer fram í dag Útför Peaches Geldof fer fram í dag í St Lawrence kirkjunni í Davington. 21. apríl 2014 10:55 Seinustu myndir Peaches Seinasta myndin sem Peaches Geldof deildi á samfélagsmiðlunum Twitter var mynd af henni og móður hennar. 7. apríl 2014 23:00 Stjörnurnar votta Geldof fjölskyldunni samúð sína Paris Hilton og Kelly Osbourne meðal þeirra sem votta samúð sína. 8. apríl 2014 15:00 Öskunni dreift í Kent Ösku Peaches Geldof verður dreift á sama stað og ösku móður hennar var dreift árið 2000. 15. apríl 2014 21:30 Jarðarförin fer fram annan í páskum Peaches Geldof borin til grafar. 18. apríl 2014 15:56 Fjölskyldan syrgir Peaches Bob Geldof sendir frá sér hjartnæma kveðju. 8. apríl 2014 14:30 Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Talið að Peaches Geldof hafi látist af völdum heróíns Móðir hennar lést úr ofskammti heróíns árið 2000. 30. apríl 2014 23:04
„Við munum elska hana að eilífu“ Farið yfir líf Peaches Geldof sem lést á mánudaginn, 25 ára að aldri. 9. apríl 2014 11:30
Peaches Geldof látin Dóttir tónlistarmannsins Bob Geldof og Paula Yates látin, 25 ára að aldri. 7. apríl 2014 17:24
Útför Peaches Geldof fer fram í dag Útför Peaches Geldof fer fram í dag í St Lawrence kirkjunni í Davington. 21. apríl 2014 10:55
Seinustu myndir Peaches Seinasta myndin sem Peaches Geldof deildi á samfélagsmiðlunum Twitter var mynd af henni og móður hennar. 7. apríl 2014 23:00
Stjörnurnar votta Geldof fjölskyldunni samúð sína Paris Hilton og Kelly Osbourne meðal þeirra sem votta samúð sína. 8. apríl 2014 15:00
Öskunni dreift í Kent Ösku Peaches Geldof verður dreift á sama stað og ösku móður hennar var dreift árið 2000. 15. apríl 2014 21:30