"Ég þarf að beygja inn í götu og kjökra í smá stund“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. júlí 2014 14:55 Tónlistarmaðurinn Bob Geldof veitti sitt fyrsta sjónvarpsviðtal í vikunni á ITV síðan dóttir hans, Peaches Geldof, lést. Peaches fannst meðvitundarlaus á heimili sínu í Kent þann 7. apríl síðastliðinn og var úrskurðuð látin. „Maður hefur ekki um margt að velja. Þetta er óbærilegt. Þetta er mjög erfitt, allir sem hafa lent í þessu gera sér grein fyrir því. Hvað getur maður annað gert? Maður tekst á við þetta,“ segir Bob í viðtali við sjónvarpskonuna Lorraine Kelly. Hann segist takast á við sorgina með tónlist en hann spilaði með hljómsveitinni The Boomtown Rats þann 26. maí, tæpum tveimur mánuðum eftir að Peaches lést.Viðtalið tók á Bob.„Að vera á sviði er hreinsandi. Það hreinsar hugann. Þegar ég stíg niður af sviðinu er ég líkamlega þreyttur en andlega skýr. Ef ég dvel við orðin finnst mér stundum erfitt að komast í gegnum heilt lag því þau taka á sig aðra meiningu en þegar ég skrifaði þau.“ Fyrsta eiginkona Bobs og móðir Peaches, Paula Yates, lést úr of stórum skammti af heróíni árið 2000. Mánuði eftir að Peaches lést bað Bob kærustu sinnar Jeanne Marine. „Ég ætlaði að gera það hvort sem er á afmælisdaginn hennar – ég elska hana í ræmur og hún er ótrúleg og ég hefði klárlega ekki komist í gegnum síðustu tuttugu árin án hennar,“ segir Bob um bónorðið. Hann bætir við að hafa íhugað að fresta því. „Síðan hugsaði ég nei, við þurfum að hleypa lofti inní herbergið, við þurfum að hleypa smá birtu inn.“Thomas Cohen og Peaches með börnin.Hann segir að sorg yfir dauða Peaches hellist stundum yfir hann. „Ég gæti verið að tala við einhvern eða ganga niður götu, og ég þarf að passa mig því ég er enn viðkvæmur. Ég er að ganga niður götu og stundum, án viðvörunar, finn ég fyrir henni og ég brotna niður og ég verð að vera passasamur því það eru ljósmyndarar alls staðar á King‘s Road. Ég þarf að beygja inn í götu og kjökra í smá stund,“ segir Bob. Líklegt er að fíkniefnaneysla hafi dregið Peaches til dauða, líkt og móður hennar. Hún skildi eftir sig eiginmann, tónlistarmanninn Thomas Cohen, og tvo syni, Astala, tveggja ára og Phaedra, eins árs.Feðginin árið 2003. Tengdar fréttir Handmáluð kista Peaches Geldof Fjölmenn útför Peaches Geldof í gær. 22. apríl 2014 09:16 Talið að Peaches Geldof hafi látist af völdum heróíns Móðir hennar lést úr ofskammti heróíns árið 2000. 30. apríl 2014 23:04 „Við munum elska hana að eilífu“ Farið yfir líf Peaches Geldof sem lést á mánudaginn, 25 ára að aldri. 9. apríl 2014 11:30 Peaches Geldof látin Dóttir tónlistarmannsins Bob Geldof og Paula Yates látin, 25 ára að aldri. 7. apríl 2014 17:24 Útför Peaches Geldof fer fram í dag Útför Peaches Geldof fer fram í dag í St Lawrence kirkjunni í Davington. 21. apríl 2014 10:55 Seinustu myndir Peaches Seinasta myndin sem Peaches Geldof deildi á samfélagsmiðlunum Twitter var mynd af henni og móður hennar. 7. apríl 2014 23:00 Stjörnurnar votta Geldof fjölskyldunni samúð sína Paris Hilton og Kelly Osbourne meðal þeirra sem votta samúð sína. 8. apríl 2014 15:00 Öskunni dreift í Kent Ösku Peaches Geldof verður dreift á sama stað og ösku móður hennar var dreift árið 2000. 15. apríl 2014 21:30 Jarðarförin fer fram annan í páskum Peaches Geldof borin til grafar. 18. apríl 2014 15:56 Fjölskyldan syrgir Peaches Bob Geldof sendir frá sér hjartnæma kveðju. 8. apríl 2014 14:30 Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Menning Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Fleiri fréttir Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Bob Geldof veitti sitt fyrsta sjónvarpsviðtal í vikunni á ITV síðan dóttir hans, Peaches Geldof, lést. Peaches fannst meðvitundarlaus á heimili sínu í Kent þann 7. apríl síðastliðinn og var úrskurðuð látin. „Maður hefur ekki um margt að velja. Þetta er óbærilegt. Þetta er mjög erfitt, allir sem hafa lent í þessu gera sér grein fyrir því. Hvað getur maður annað gert? Maður tekst á við þetta,“ segir Bob í viðtali við sjónvarpskonuna Lorraine Kelly. Hann segist takast á við sorgina með tónlist en hann spilaði með hljómsveitinni The Boomtown Rats þann 26. maí, tæpum tveimur mánuðum eftir að Peaches lést.Viðtalið tók á Bob.„Að vera á sviði er hreinsandi. Það hreinsar hugann. Þegar ég stíg niður af sviðinu er ég líkamlega þreyttur en andlega skýr. Ef ég dvel við orðin finnst mér stundum erfitt að komast í gegnum heilt lag því þau taka á sig aðra meiningu en þegar ég skrifaði þau.“ Fyrsta eiginkona Bobs og móðir Peaches, Paula Yates, lést úr of stórum skammti af heróíni árið 2000. Mánuði eftir að Peaches lést bað Bob kærustu sinnar Jeanne Marine. „Ég ætlaði að gera það hvort sem er á afmælisdaginn hennar – ég elska hana í ræmur og hún er ótrúleg og ég hefði klárlega ekki komist í gegnum síðustu tuttugu árin án hennar,“ segir Bob um bónorðið. Hann bætir við að hafa íhugað að fresta því. „Síðan hugsaði ég nei, við þurfum að hleypa lofti inní herbergið, við þurfum að hleypa smá birtu inn.“Thomas Cohen og Peaches með börnin.Hann segir að sorg yfir dauða Peaches hellist stundum yfir hann. „Ég gæti verið að tala við einhvern eða ganga niður götu, og ég þarf að passa mig því ég er enn viðkvæmur. Ég er að ganga niður götu og stundum, án viðvörunar, finn ég fyrir henni og ég brotna niður og ég verð að vera passasamur því það eru ljósmyndarar alls staðar á King‘s Road. Ég þarf að beygja inn í götu og kjökra í smá stund,“ segir Bob. Líklegt er að fíkniefnaneysla hafi dregið Peaches til dauða, líkt og móður hennar. Hún skildi eftir sig eiginmann, tónlistarmanninn Thomas Cohen, og tvo syni, Astala, tveggja ára og Phaedra, eins árs.Feðginin árið 2003.
Tengdar fréttir Handmáluð kista Peaches Geldof Fjölmenn útför Peaches Geldof í gær. 22. apríl 2014 09:16 Talið að Peaches Geldof hafi látist af völdum heróíns Móðir hennar lést úr ofskammti heróíns árið 2000. 30. apríl 2014 23:04 „Við munum elska hana að eilífu“ Farið yfir líf Peaches Geldof sem lést á mánudaginn, 25 ára að aldri. 9. apríl 2014 11:30 Peaches Geldof látin Dóttir tónlistarmannsins Bob Geldof og Paula Yates látin, 25 ára að aldri. 7. apríl 2014 17:24 Útför Peaches Geldof fer fram í dag Útför Peaches Geldof fer fram í dag í St Lawrence kirkjunni í Davington. 21. apríl 2014 10:55 Seinustu myndir Peaches Seinasta myndin sem Peaches Geldof deildi á samfélagsmiðlunum Twitter var mynd af henni og móður hennar. 7. apríl 2014 23:00 Stjörnurnar votta Geldof fjölskyldunni samúð sína Paris Hilton og Kelly Osbourne meðal þeirra sem votta samúð sína. 8. apríl 2014 15:00 Öskunni dreift í Kent Ösku Peaches Geldof verður dreift á sama stað og ösku móður hennar var dreift árið 2000. 15. apríl 2014 21:30 Jarðarförin fer fram annan í páskum Peaches Geldof borin til grafar. 18. apríl 2014 15:56 Fjölskyldan syrgir Peaches Bob Geldof sendir frá sér hjartnæma kveðju. 8. apríl 2014 14:30 Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Menning Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Fleiri fréttir Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sjá meira
Talið að Peaches Geldof hafi látist af völdum heróíns Móðir hennar lést úr ofskammti heróíns árið 2000. 30. apríl 2014 23:04
„Við munum elska hana að eilífu“ Farið yfir líf Peaches Geldof sem lést á mánudaginn, 25 ára að aldri. 9. apríl 2014 11:30
Peaches Geldof látin Dóttir tónlistarmannsins Bob Geldof og Paula Yates látin, 25 ára að aldri. 7. apríl 2014 17:24
Útför Peaches Geldof fer fram í dag Útför Peaches Geldof fer fram í dag í St Lawrence kirkjunni í Davington. 21. apríl 2014 10:55
Seinustu myndir Peaches Seinasta myndin sem Peaches Geldof deildi á samfélagsmiðlunum Twitter var mynd af henni og móður hennar. 7. apríl 2014 23:00
Stjörnurnar votta Geldof fjölskyldunni samúð sína Paris Hilton og Kelly Osbourne meðal þeirra sem votta samúð sína. 8. apríl 2014 15:00
Öskunni dreift í Kent Ösku Peaches Geldof verður dreift á sama stað og ösku móður hennar var dreift árið 2000. 15. apríl 2014 21:30