Kannast ekki við pólitískar hnífstungur Jón Júlíus Karlsson skrifar 3. febrúar 2014 19:56 Forseti bæjarstjórnar í Kópavogi kannast ekki við að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi sé klofinn. Hún undrast ummæli Margrétar Friðriksdóttir sem sækist eftir að leiða lista flokksins í komandi prófkjöri. Aðalsteinn Jónsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar á laugardag að menn kæmu með hnífa í bakinu eftir störf í flokknum. Margrét Friðriksdóttir skólameistari MK, sem sækist eftir efsta sæti á lista sjálfstæðismanna, sagði á laugardag að flokkurinn væri klofinn. Margrét Björnsdóttir, forseti bæjarstjórnar, undrast ummæli kollega sinna í flokknum. „Að það sé hyldýpi, hnífakast og agaleysi er eitthvað sem ég kannast alls ekki við,“ segir Margrét.Er Margrét Friðriksdóttir þá að segja ósátt? „Hún hefur einhvers staðar heimildir um þetta. Ég hef ekki þær heimildir. Ég er starfandi forseti bæjarstjórnar í Kópavogi og kannast ekki við þetta. Margrét verður að svara fyrir það hvar hún hefur þessar upplýsingar,“ segir Margrét Björnsdóttir. Samkvæmt heimildum fréttastofu þá er mikill ágreiningur milli stuðningsmanna Ármanns Kr. Ólafssonar annars vegar og Gunnar Inga Birgissonar hins vegar. Stuðningsmenn Ármanns segja Gunnar reyna að kljúfa flokkinn og koma Ármanni frá völdum. Gunnar studdi nýverið tillögu minnihlutans á kaupum á 30-40 leiguíbúðum vegna neyðarástands á leigumarkaði sem olli upplausn innan meirihlutans. Prófkjör Sjálfstæðismanna fer fram á laugardag. Tengdar fréttir Ásakanir byggðar á algerum misskilningi Bragi Michaelsson, formaður kjörnefndar Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, segir ásakanir á hendur sér byggðar á algerum misskilningi um eðli meðmælabréfa. 1. febrúar 2014 11:32 Saka formann kjörnefndar um alvarlegan trúnaðarbrest Nokkrir sjálfstæðismenn í Kópavogi saka Braga Michaelsson formann kjörnefndar Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi um alvarlegt trúnaðarbrot í tilkynningu til fjölmiðla. 1. febrúar 2014 10:00 Frambjóðandi þreyttur á leðjuslag í Sjálfstæðisflokknum í Kópavogi Aðalsteinn Jónsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi segir menn koma heim með þrjá fjóra hnífa í bakinu eftir starf í flokknum og er orðinn þreyttur á leðjuslagnum innan flokksins. 1. febrúar 2014 14:05 Mikil harka í baráttunni um oddvitasætið Margréti Friðriksdóttur sem keppir um 1. sætið á lista Sjálfstæðismanna líst ekki á að menn inna flokksins tali um að þeir sé með rítinga í bakinu vegna starfa í flokknum. 1. febrúar 2014 19:56 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Sjá meira
Forseti bæjarstjórnar í Kópavogi kannast ekki við að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi sé klofinn. Hún undrast ummæli Margrétar Friðriksdóttir sem sækist eftir að leiða lista flokksins í komandi prófkjöri. Aðalsteinn Jónsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar á laugardag að menn kæmu með hnífa í bakinu eftir störf í flokknum. Margrét Friðriksdóttir skólameistari MK, sem sækist eftir efsta sæti á lista sjálfstæðismanna, sagði á laugardag að flokkurinn væri klofinn. Margrét Björnsdóttir, forseti bæjarstjórnar, undrast ummæli kollega sinna í flokknum. „Að það sé hyldýpi, hnífakast og agaleysi er eitthvað sem ég kannast alls ekki við,“ segir Margrét.Er Margrét Friðriksdóttir þá að segja ósátt? „Hún hefur einhvers staðar heimildir um þetta. Ég hef ekki þær heimildir. Ég er starfandi forseti bæjarstjórnar í Kópavogi og kannast ekki við þetta. Margrét verður að svara fyrir það hvar hún hefur þessar upplýsingar,“ segir Margrét Björnsdóttir. Samkvæmt heimildum fréttastofu þá er mikill ágreiningur milli stuðningsmanna Ármanns Kr. Ólafssonar annars vegar og Gunnar Inga Birgissonar hins vegar. Stuðningsmenn Ármanns segja Gunnar reyna að kljúfa flokkinn og koma Ármanni frá völdum. Gunnar studdi nýverið tillögu minnihlutans á kaupum á 30-40 leiguíbúðum vegna neyðarástands á leigumarkaði sem olli upplausn innan meirihlutans. Prófkjör Sjálfstæðismanna fer fram á laugardag.
Tengdar fréttir Ásakanir byggðar á algerum misskilningi Bragi Michaelsson, formaður kjörnefndar Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, segir ásakanir á hendur sér byggðar á algerum misskilningi um eðli meðmælabréfa. 1. febrúar 2014 11:32 Saka formann kjörnefndar um alvarlegan trúnaðarbrest Nokkrir sjálfstæðismenn í Kópavogi saka Braga Michaelsson formann kjörnefndar Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi um alvarlegt trúnaðarbrot í tilkynningu til fjölmiðla. 1. febrúar 2014 10:00 Frambjóðandi þreyttur á leðjuslag í Sjálfstæðisflokknum í Kópavogi Aðalsteinn Jónsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi segir menn koma heim með þrjá fjóra hnífa í bakinu eftir starf í flokknum og er orðinn þreyttur á leðjuslagnum innan flokksins. 1. febrúar 2014 14:05 Mikil harka í baráttunni um oddvitasætið Margréti Friðriksdóttur sem keppir um 1. sætið á lista Sjálfstæðismanna líst ekki á að menn inna flokksins tali um að þeir sé með rítinga í bakinu vegna starfa í flokknum. 1. febrúar 2014 19:56 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Sjá meira
Ásakanir byggðar á algerum misskilningi Bragi Michaelsson, formaður kjörnefndar Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, segir ásakanir á hendur sér byggðar á algerum misskilningi um eðli meðmælabréfa. 1. febrúar 2014 11:32
Saka formann kjörnefndar um alvarlegan trúnaðarbrest Nokkrir sjálfstæðismenn í Kópavogi saka Braga Michaelsson formann kjörnefndar Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi um alvarlegt trúnaðarbrot í tilkynningu til fjölmiðla. 1. febrúar 2014 10:00
Frambjóðandi þreyttur á leðjuslag í Sjálfstæðisflokknum í Kópavogi Aðalsteinn Jónsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi segir menn koma heim með þrjá fjóra hnífa í bakinu eftir starf í flokknum og er orðinn þreyttur á leðjuslagnum innan flokksins. 1. febrúar 2014 14:05
Mikil harka í baráttunni um oddvitasætið Margréti Friðriksdóttur sem keppir um 1. sætið á lista Sjálfstæðismanna líst ekki á að menn inna flokksins tali um að þeir sé með rítinga í bakinu vegna starfa í flokknum. 1. febrúar 2014 19:56