Aron heldur í vonina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2014 13:09 Aron á æfingu með bandaríska landsliðinu. Vísir/Getty Aron Jóhannsson og félagar í bandaríska landsliðinu mæta Þjóðverjum á HM í Brasilíu í dag. Í húfi er sæti í 16-liða úrslitunum. Aron var ónotaður varamaður í síðasta leik en þá gerðu Bandaríkin 2-2 jafntefli við Portúgal. Þar áður hafði hann komið inn á sem varamaður snemma leiks gegn Gana vegna meiðsla Jozy Altidore. Bandaríkin var nokkrum sekúndum frá því að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum en Silvestre Varela skoraði jöfnunarmark Portúgals í uppbótartíma leiksins. Jafntefli dugar Bandaríkjunum í dag en að öðrum kosti verða Aron og félagar að treysta á að úrslit í leik Gana og Portúgals, sem eru bæði með eitt stig, verði þeim hagstæð. „Ég trúi,“ skrifaði Aron á Twitter-síðuna sína í dag en leikurinn gegn Þýskalandi hefst klukkan 16.00 í dag og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.#IBelieve #LetsDoThis— Aron Jóhannsson (@aronjo20) June 26, 2014 HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron og félagar sekúndum frá 16 liða úrslitunum - Portúgal jafnaði í blálokin Aron Jóhannsson fékk ekki að spila þegar félagar hans í bandaríska landsliðinu voru hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 2-2 jafntefli við Portúgal í kvöld í hörkuspennandi leik í hitanum í Manaus í útjarði Amazon-frumskógarins. 22. júní 2014 21:30 Aron í sigurliði í Sao Paulo Bandaríkin undirbúa sig af kappi fyrir leikinn mikilvæga gegn Þýskalandi. 24. júní 2014 22:30 Fagnaðarfundur Arons með fjölskyldunni í Sao Paulo Fjölskylda Arons Jóhannssonar er komin alla leið til Brasilíu og hitti kappann í gær. 20. júní 2014 08:43 Klinsmann: Ég get ekki beðið um meira Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins, var ánægður með sitt lið eftir 2-2 jafnteflið við Portúgal í kvöld. Bandaríska liðið var aðeins tuttugu sekúndum frá því að vinna leikinn og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum á HM í Brasilíu. 23. júní 2014 00:27 Óraunverulegt að sjá Aron spila Bryndís Stefánsdóttir, kærasta knattspyrnukappans Arons Jóhannssonar, er komin til Sao Paolo í Brasilíu til að fylgjast með sínum manni með landsliði Bandaríkjanna á HM. Aron er fyrsti Íslendingurinn sem spilar á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. 24. júní 2014 09:00 Aron upplifir draum Eiðs Smára Aron Jóhannsson er að upplifa draum Eiðs Smára Guðjohnsen að taka þátt á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Brasilíu. 24. júní 2014 11:30 Verða Aron og félagar fyrstir til að vinna eftir Amasón-ferð? Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu mæta Þýskalandi á morgun í lokaumferð H-riðils á HM í fótbolta í Brasilíu en þar þarf bandaríska liðið að koma til baka eftir erfitt ferðlag. 25. júní 2014 17:00 Aron byrjar á bekknum Aron Jóhannsson byrjar á varamannabekknum í leik Bandaríkjanna og Portúgal í kvöld. Clint Dempsey byrjar leikinn í stöðu Arons. 22. júní 2014 20:54 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Sjá meira
Aron Jóhannsson og félagar í bandaríska landsliðinu mæta Þjóðverjum á HM í Brasilíu í dag. Í húfi er sæti í 16-liða úrslitunum. Aron var ónotaður varamaður í síðasta leik en þá gerðu Bandaríkin 2-2 jafntefli við Portúgal. Þar áður hafði hann komið inn á sem varamaður snemma leiks gegn Gana vegna meiðsla Jozy Altidore. Bandaríkin var nokkrum sekúndum frá því að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum en Silvestre Varela skoraði jöfnunarmark Portúgals í uppbótartíma leiksins. Jafntefli dugar Bandaríkjunum í dag en að öðrum kosti verða Aron og félagar að treysta á að úrslit í leik Gana og Portúgals, sem eru bæði með eitt stig, verði þeim hagstæð. „Ég trúi,“ skrifaði Aron á Twitter-síðuna sína í dag en leikurinn gegn Þýskalandi hefst klukkan 16.00 í dag og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.#IBelieve #LetsDoThis— Aron Jóhannsson (@aronjo20) June 26, 2014
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron og félagar sekúndum frá 16 liða úrslitunum - Portúgal jafnaði í blálokin Aron Jóhannsson fékk ekki að spila þegar félagar hans í bandaríska landsliðinu voru hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 2-2 jafntefli við Portúgal í kvöld í hörkuspennandi leik í hitanum í Manaus í útjarði Amazon-frumskógarins. 22. júní 2014 21:30 Aron í sigurliði í Sao Paulo Bandaríkin undirbúa sig af kappi fyrir leikinn mikilvæga gegn Þýskalandi. 24. júní 2014 22:30 Fagnaðarfundur Arons með fjölskyldunni í Sao Paulo Fjölskylda Arons Jóhannssonar er komin alla leið til Brasilíu og hitti kappann í gær. 20. júní 2014 08:43 Klinsmann: Ég get ekki beðið um meira Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins, var ánægður með sitt lið eftir 2-2 jafnteflið við Portúgal í kvöld. Bandaríska liðið var aðeins tuttugu sekúndum frá því að vinna leikinn og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum á HM í Brasilíu. 23. júní 2014 00:27 Óraunverulegt að sjá Aron spila Bryndís Stefánsdóttir, kærasta knattspyrnukappans Arons Jóhannssonar, er komin til Sao Paolo í Brasilíu til að fylgjast með sínum manni með landsliði Bandaríkjanna á HM. Aron er fyrsti Íslendingurinn sem spilar á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. 24. júní 2014 09:00 Aron upplifir draum Eiðs Smára Aron Jóhannsson er að upplifa draum Eiðs Smára Guðjohnsen að taka þátt á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Brasilíu. 24. júní 2014 11:30 Verða Aron og félagar fyrstir til að vinna eftir Amasón-ferð? Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu mæta Þýskalandi á morgun í lokaumferð H-riðils á HM í fótbolta í Brasilíu en þar þarf bandaríska liðið að koma til baka eftir erfitt ferðlag. 25. júní 2014 17:00 Aron byrjar á bekknum Aron Jóhannsson byrjar á varamannabekknum í leik Bandaríkjanna og Portúgal í kvöld. Clint Dempsey byrjar leikinn í stöðu Arons. 22. júní 2014 20:54 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Sjá meira
Aron og félagar sekúndum frá 16 liða úrslitunum - Portúgal jafnaði í blálokin Aron Jóhannsson fékk ekki að spila þegar félagar hans í bandaríska landsliðinu voru hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 2-2 jafntefli við Portúgal í kvöld í hörkuspennandi leik í hitanum í Manaus í útjarði Amazon-frumskógarins. 22. júní 2014 21:30
Aron í sigurliði í Sao Paulo Bandaríkin undirbúa sig af kappi fyrir leikinn mikilvæga gegn Þýskalandi. 24. júní 2014 22:30
Fagnaðarfundur Arons með fjölskyldunni í Sao Paulo Fjölskylda Arons Jóhannssonar er komin alla leið til Brasilíu og hitti kappann í gær. 20. júní 2014 08:43
Klinsmann: Ég get ekki beðið um meira Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins, var ánægður með sitt lið eftir 2-2 jafnteflið við Portúgal í kvöld. Bandaríska liðið var aðeins tuttugu sekúndum frá því að vinna leikinn og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum á HM í Brasilíu. 23. júní 2014 00:27
Óraunverulegt að sjá Aron spila Bryndís Stefánsdóttir, kærasta knattspyrnukappans Arons Jóhannssonar, er komin til Sao Paolo í Brasilíu til að fylgjast með sínum manni með landsliði Bandaríkjanna á HM. Aron er fyrsti Íslendingurinn sem spilar á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. 24. júní 2014 09:00
Aron upplifir draum Eiðs Smára Aron Jóhannsson er að upplifa draum Eiðs Smára Guðjohnsen að taka þátt á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Brasilíu. 24. júní 2014 11:30
Verða Aron og félagar fyrstir til að vinna eftir Amasón-ferð? Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu mæta Þýskalandi á morgun í lokaumferð H-riðils á HM í fótbolta í Brasilíu en þar þarf bandaríska liðið að koma til baka eftir erfitt ferðlag. 25. júní 2014 17:00
Aron byrjar á bekknum Aron Jóhannsson byrjar á varamannabekknum í leik Bandaríkjanna og Portúgal í kvöld. Clint Dempsey byrjar leikinn í stöðu Arons. 22. júní 2014 20:54