Guðmundur: Þetta er risaleikur fyrir okkur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. ágúst 2014 14:15 Guðmundur Benediktsson í þungum þönkum. Vísir/Stefán Breiðablik tekur á móti Fram í gríðarlega mikilvægum leik í fallbaráttu Pepsi-deildar karla í kvöld. Bæði lið eru með 15 stig - líkt og Fjölnir og Fylkir - en Blikar eru með betri markatölu (-4 gegn -9) og sitja því í 8. sæti, en Fram í því 10. Blikum hefur gengið illa að undanförnu, en liðið hefur aðeins fengið þrjú stig í síðustu fjórum leikjum. Guðmundur Benediktsson, sem tók við liði Breiðabliks af Ólafi H. Kristjánssyni í byrjun júní, trúir því að sínir menn geri sér grein fyrir alvarlegri stöðu liðsins í deildinni. „Ég er sannfærður um það, enda erum við búnir að ræða það í mikið í vikunni hversu alvarleg staðan er og hversu mikið við þurfum að leggja á okkur til að ná í því þau stig sem við þurfum til að bjarga okkur frá falli,“ sagði Guðmundur í samtali við Vísi í dag. „Þetta er risaleikur fyrir okkur, eins og allir leikir sem eftir eru, og við verðum að vera í toppstandi ef við ætlum að fá eitthvað út úr leiknum,“ sagði Guðmundur ennfremur og bætti við: „Fram-liðið er búið að þjappa sér vel saman og hefur unnið tvo leiki í röð og það er alveg ljóst að við þurfum að eiga afbragðs leik til að vinna í kvöld.“ En hvað þurfa Blikar að gera til að vinna leikinn mikilvæga í kvöld? „Við þurfum að vera þéttir til baka og berjast um hvern einasta bolta, en það er það sem Framarar hafa gert í undanförnum leikjum. Þeir hafa lagt mikla vinnu í leikina og varist vel, bæði gegn Þór og Val. „Að sama skapi þurfum við að reyna að brjóta þá á bak aftur og skora mark eða mörk. Þannig hefur undirbúningur okkar verið þessa vikuna - við höfum verið að reyna að finna leiðir til að samtvinna þetta,“ sagði Guðmundur sem talaði um hann hefði séð framfarir á varnarleik Blika í 1-1 jafnteflinu gegn Fjölni, en Kópavogsliðið fékk á sig fjögur mörk gegn Keflavík í leiknum þar á undan. „Já, alveg klárlega. Við vörðumst ekki sem lið í Keflavíkurleiknum, en við spiluðum heilt yfir mjög góðan varnarleik gegn Fjölni og ég var ósáttur að hafa ekki haldið hreinu, því mér fannst það liggja í loftinu. „En við verðum líka að líta aðeins á björtu hliðarnar. Við höfum allavega ekki verið að tapa leikjum, sem er jákvætt. En auðvitað vildum við vera með fleiri sigra,“ sagði Guðmundur sem bætti við að allir af hans leikmönnum væru klárir í slaginn gegn Fram í kvöld. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gummi Ben: Ég held að ég hafi gert risamistök Guðmundur Benediktsson, þjálfari Breiðabliks, var ómyrkur í máli eftir 4-4 jafntefli gegn Keflavík á heimavelli í Pepsi-deild karla í kvöld en Blikar tryggðu sér jafntefli með tveimur mörkum undir lok leiksins. 6. ágúst 2014 22:17 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - FH 2-4 | Tíu FH-ingar á toppinn FH lagði Breiðablik 4-2 í ævintýralegum leik á Kópavogsvelli. 21. júlí 2014 15:57 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 1-1 | Tíu KR-ingar héldu út Tíu KR-ingar héldu út í tæplega hálftíma í 1-1 jafntefli gegn Breiðablik í kvöld. Stefán Logi Magnússon fékk rautt spjald um miðbik seinni hálfleiksins en gestirnir úr Kópavogi náðu ekki að kreista fram sigurmark. 27. júlí 2014 14:38 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 1-1 | Jafnt á Fjölnisvelli Fjölnir og Breiðablik skildu jöfn í miklum fallslag á Fjölnisvelli í kvöld. 11. ágúst 2014 15:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Keflavík 4-4 | Átta mörk í Kópavoginum Breiðablik og Keflavík skildu jöfn með fjórum mörkum gegn fjórum í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 6. ágúst 2014 15:23 Átta marka veisla í Kópavogi | Myndband Breiðablik og Keflavík skildu jöfn í frábærum fótboltaleik í Pepsi-deildinni fyrir fimm árum. 6. ágúst 2014 12:00 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Breiðablik tekur á móti Fram í gríðarlega mikilvægum leik í fallbaráttu Pepsi-deildar karla í kvöld. Bæði lið eru með 15 stig - líkt og Fjölnir og Fylkir - en Blikar eru með betri markatölu (-4 gegn -9) og sitja því í 8. sæti, en Fram í því 10. Blikum hefur gengið illa að undanförnu, en liðið hefur aðeins fengið þrjú stig í síðustu fjórum leikjum. Guðmundur Benediktsson, sem tók við liði Breiðabliks af Ólafi H. Kristjánssyni í byrjun júní, trúir því að sínir menn geri sér grein fyrir alvarlegri stöðu liðsins í deildinni. „Ég er sannfærður um það, enda erum við búnir að ræða það í mikið í vikunni hversu alvarleg staðan er og hversu mikið við þurfum að leggja á okkur til að ná í því þau stig sem við þurfum til að bjarga okkur frá falli,“ sagði Guðmundur í samtali við Vísi í dag. „Þetta er risaleikur fyrir okkur, eins og allir leikir sem eftir eru, og við verðum að vera í toppstandi ef við ætlum að fá eitthvað út úr leiknum,“ sagði Guðmundur ennfremur og bætti við: „Fram-liðið er búið að þjappa sér vel saman og hefur unnið tvo leiki í röð og það er alveg ljóst að við þurfum að eiga afbragðs leik til að vinna í kvöld.“ En hvað þurfa Blikar að gera til að vinna leikinn mikilvæga í kvöld? „Við þurfum að vera þéttir til baka og berjast um hvern einasta bolta, en það er það sem Framarar hafa gert í undanförnum leikjum. Þeir hafa lagt mikla vinnu í leikina og varist vel, bæði gegn Þór og Val. „Að sama skapi þurfum við að reyna að brjóta þá á bak aftur og skora mark eða mörk. Þannig hefur undirbúningur okkar verið þessa vikuna - við höfum verið að reyna að finna leiðir til að samtvinna þetta,“ sagði Guðmundur sem talaði um hann hefði séð framfarir á varnarleik Blika í 1-1 jafnteflinu gegn Fjölni, en Kópavogsliðið fékk á sig fjögur mörk gegn Keflavík í leiknum þar á undan. „Já, alveg klárlega. Við vörðumst ekki sem lið í Keflavíkurleiknum, en við spiluðum heilt yfir mjög góðan varnarleik gegn Fjölni og ég var ósáttur að hafa ekki haldið hreinu, því mér fannst það liggja í loftinu. „En við verðum líka að líta aðeins á björtu hliðarnar. Við höfum allavega ekki verið að tapa leikjum, sem er jákvætt. En auðvitað vildum við vera með fleiri sigra,“ sagði Guðmundur sem bætti við að allir af hans leikmönnum væru klárir í slaginn gegn Fram í kvöld.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gummi Ben: Ég held að ég hafi gert risamistök Guðmundur Benediktsson, þjálfari Breiðabliks, var ómyrkur í máli eftir 4-4 jafntefli gegn Keflavík á heimavelli í Pepsi-deild karla í kvöld en Blikar tryggðu sér jafntefli með tveimur mörkum undir lok leiksins. 6. ágúst 2014 22:17 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - FH 2-4 | Tíu FH-ingar á toppinn FH lagði Breiðablik 4-2 í ævintýralegum leik á Kópavogsvelli. 21. júlí 2014 15:57 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 1-1 | Tíu KR-ingar héldu út Tíu KR-ingar héldu út í tæplega hálftíma í 1-1 jafntefli gegn Breiðablik í kvöld. Stefán Logi Magnússon fékk rautt spjald um miðbik seinni hálfleiksins en gestirnir úr Kópavogi náðu ekki að kreista fram sigurmark. 27. júlí 2014 14:38 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 1-1 | Jafnt á Fjölnisvelli Fjölnir og Breiðablik skildu jöfn í miklum fallslag á Fjölnisvelli í kvöld. 11. ágúst 2014 15:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Keflavík 4-4 | Átta mörk í Kópavoginum Breiðablik og Keflavík skildu jöfn með fjórum mörkum gegn fjórum í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 6. ágúst 2014 15:23 Átta marka veisla í Kópavogi | Myndband Breiðablik og Keflavík skildu jöfn í frábærum fótboltaleik í Pepsi-deildinni fyrir fimm árum. 6. ágúst 2014 12:00 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Gummi Ben: Ég held að ég hafi gert risamistök Guðmundur Benediktsson, þjálfari Breiðabliks, var ómyrkur í máli eftir 4-4 jafntefli gegn Keflavík á heimavelli í Pepsi-deild karla í kvöld en Blikar tryggðu sér jafntefli með tveimur mörkum undir lok leiksins. 6. ágúst 2014 22:17
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - FH 2-4 | Tíu FH-ingar á toppinn FH lagði Breiðablik 4-2 í ævintýralegum leik á Kópavogsvelli. 21. júlí 2014 15:57
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 1-1 | Tíu KR-ingar héldu út Tíu KR-ingar héldu út í tæplega hálftíma í 1-1 jafntefli gegn Breiðablik í kvöld. Stefán Logi Magnússon fékk rautt spjald um miðbik seinni hálfleiksins en gestirnir úr Kópavogi náðu ekki að kreista fram sigurmark. 27. júlí 2014 14:38
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 1-1 | Jafnt á Fjölnisvelli Fjölnir og Breiðablik skildu jöfn í miklum fallslag á Fjölnisvelli í kvöld. 11. ágúst 2014 15:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Keflavík 4-4 | Átta mörk í Kópavoginum Breiðablik og Keflavík skildu jöfn með fjórum mörkum gegn fjórum í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 6. ágúst 2014 15:23
Átta marka veisla í Kópavogi | Myndband Breiðablik og Keflavík skildu jöfn í frábærum fótboltaleik í Pepsi-deildinni fyrir fimm árum. 6. ágúst 2014 12:00