Misjafnir dómar um Interstellar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. október 2014 19:00 Kvikmyndagagnrýnandinn Todd McCarthy hjá Hollywood Reporter birtir dóm um kvikmyndina Interstellar í dag. Hluti hennar var tekinn upp á Svínafellsjökli fyrir rúmu ári með aðstoð Sagafilm en myndin verður frumsýnd hér á landi 7. nóvember. Todd segir myndina aldrei ná flugi. „Interstellar er aðeins of föst í jarðbundnum tilfinningum og vísindalegum raunveruleika til að ná raunverulegu flugi og hætta sér út í hið óþekkta, hið virkilega hættulega. Hún vekur furðu á stundum en horfist aldrei í augu við ógn hins óþekkta eða tómsins,“ skrifar hann meðal annars í dómi sínum.Scott Foundas hjá Variety er hrifnari af myndinni. „Nolan býður upp á hvert spennandi atriðið á fætur öðru, til að mynda marga nauma flótta og heillandi atriði þar sem geimfar er tengt við geimstöð þar sem allt kvikmyndahúsið virðist breytast í eina, stóra þeytivindu. Þessir þrír tímar sem myndin er líða hjá án þess að maður taki eftir því,“ skrifar hann meðal annars. Leikstjóri Interstellar er Christopher Nolan en í aðalhlutverkum í myndinni eru Matt Damon, Matthew McConaughey, Anne Hathaway og Jessica Chastain. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Anne Hathaway ofkældist á Íslandi Leikkonan lenti í hrakningum við tökur á myndinni Interstellar hér á landi. 22. október 2014 18:39 Matthew McConaughey í óbeislaðri, íslenskri náttúru Ný plaköt fyrir kvikmyndina Insterstellar afhjúpuð. 26. september 2014 15:30 Rosalega mikið af Íslandi í Interstellar Árni Björn Helgason hjá Saga Film er ánægður með hvernig Hollywood-myndin Interstellar kemur út á hvíta tjaldinu. Stjörnurnar myndarinnar voru allar mjög jarðbundnar og langt í frá með einhverja stæla. 23. október 2014 08:30 Ný stikla úr Interstellar Myndin var að hluta til tekin upp hér á landi 31. júlí 2014 12:00 Glittir í Ísland í nýrri stiklu Styttist í frumsýningu stórmyndarinnar Interstellar. 26. ágúst 2014 20:58 Ný stikla úr Interstellar Hluti af myndinni var tekinn upp hér á landi. 16. maí 2014 22:00 Svínafellsjökull áberandi í nýrri stiklu Kvikmyndin Interstellar var tekin upp að hluta hér á landi og er frumsýnd 7. nóvember. 2. október 2014 17:00 Fyrsta stiklan úr Interstellar Hluti af myndinni var tekinn upp á Íslandi í haust. 16. desember 2013 14:00 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Kvikmyndagagnrýnandinn Todd McCarthy hjá Hollywood Reporter birtir dóm um kvikmyndina Interstellar í dag. Hluti hennar var tekinn upp á Svínafellsjökli fyrir rúmu ári með aðstoð Sagafilm en myndin verður frumsýnd hér á landi 7. nóvember. Todd segir myndina aldrei ná flugi. „Interstellar er aðeins of föst í jarðbundnum tilfinningum og vísindalegum raunveruleika til að ná raunverulegu flugi og hætta sér út í hið óþekkta, hið virkilega hættulega. Hún vekur furðu á stundum en horfist aldrei í augu við ógn hins óþekkta eða tómsins,“ skrifar hann meðal annars í dómi sínum.Scott Foundas hjá Variety er hrifnari af myndinni. „Nolan býður upp á hvert spennandi atriðið á fætur öðru, til að mynda marga nauma flótta og heillandi atriði þar sem geimfar er tengt við geimstöð þar sem allt kvikmyndahúsið virðist breytast í eina, stóra þeytivindu. Þessir þrír tímar sem myndin er líða hjá án þess að maður taki eftir því,“ skrifar hann meðal annars. Leikstjóri Interstellar er Christopher Nolan en í aðalhlutverkum í myndinni eru Matt Damon, Matthew McConaughey, Anne Hathaway og Jessica Chastain.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Anne Hathaway ofkældist á Íslandi Leikkonan lenti í hrakningum við tökur á myndinni Interstellar hér á landi. 22. október 2014 18:39 Matthew McConaughey í óbeislaðri, íslenskri náttúru Ný plaköt fyrir kvikmyndina Insterstellar afhjúpuð. 26. september 2014 15:30 Rosalega mikið af Íslandi í Interstellar Árni Björn Helgason hjá Saga Film er ánægður með hvernig Hollywood-myndin Interstellar kemur út á hvíta tjaldinu. Stjörnurnar myndarinnar voru allar mjög jarðbundnar og langt í frá með einhverja stæla. 23. október 2014 08:30 Ný stikla úr Interstellar Myndin var að hluta til tekin upp hér á landi 31. júlí 2014 12:00 Glittir í Ísland í nýrri stiklu Styttist í frumsýningu stórmyndarinnar Interstellar. 26. ágúst 2014 20:58 Ný stikla úr Interstellar Hluti af myndinni var tekinn upp hér á landi. 16. maí 2014 22:00 Svínafellsjökull áberandi í nýrri stiklu Kvikmyndin Interstellar var tekin upp að hluta hér á landi og er frumsýnd 7. nóvember. 2. október 2014 17:00 Fyrsta stiklan úr Interstellar Hluti af myndinni var tekinn upp á Íslandi í haust. 16. desember 2013 14:00 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Anne Hathaway ofkældist á Íslandi Leikkonan lenti í hrakningum við tökur á myndinni Interstellar hér á landi. 22. október 2014 18:39
Matthew McConaughey í óbeislaðri, íslenskri náttúru Ný plaköt fyrir kvikmyndina Insterstellar afhjúpuð. 26. september 2014 15:30
Rosalega mikið af Íslandi í Interstellar Árni Björn Helgason hjá Saga Film er ánægður með hvernig Hollywood-myndin Interstellar kemur út á hvíta tjaldinu. Stjörnurnar myndarinnar voru allar mjög jarðbundnar og langt í frá með einhverja stæla. 23. október 2014 08:30
Glittir í Ísland í nýrri stiklu Styttist í frumsýningu stórmyndarinnar Interstellar. 26. ágúst 2014 20:58
Svínafellsjökull áberandi í nýrri stiklu Kvikmyndin Interstellar var tekin upp að hluta hér á landi og er frumsýnd 7. nóvember. 2. október 2014 17:00
Fyrsta stiklan úr Interstellar Hluti af myndinni var tekinn upp á Íslandi í haust. 16. desember 2013 14:00