Victor settur til hliðar hjá NEC fyrir að meiða liðsfélaga sinn Tómas Þór Þórðarsno skrifar 21. mars 2014 10:16 Guðlaugur Victor hvílir næstu leiki. Vísir/Getty Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, fær ekki að æfa né spila með liði sínu NEC Nijmegen í Hollandi næstu vikurnar eftir að hafa verið settur í agabann af þjálfara sínum, AntoniJanssen. Það kemur til vegna þess að Victor meiddi liðsfélaga sinn, Þjóðverjann TobiasHaitz, á æfingu NEC á þriðjudaginn með þeim afleiðingum að hann verður frá í tvær vikur. „Það er satt að ég hef verið settur í bann af þjálfaranum en meira vil ég ekki segja um málið,“ segir Victor við hollensku fréttasíðuna telegraaf.nl sem greinir frá málinu. Victor missir af leikjum NEC gegn Heerenveen um helgina, Zwolle í bikarnum og Heracles vegna agabannsins en hann hefði hvort sem er misst af leiknum gegn Heerenveen vegna leikbanns. Victor virðist ekki sáttur með gang mála en hann setti inn stutta yfirlýsingu á Twitter-síðu sína eftir að tíðindin láku út. „Það sem þið lesið í fjölmiðlum er satt en ég ætla ekki að fara nánar yfir málið. Ég er sorgmæddur og sé eftir þessu. Ég mun taka refsingunni eins og atvinnumaður og vonast til þess að fá tækifæri til að hjálpa halda okkur í deildinni,“ sagði Guðlaugur Victor en NEC Nijmegen er í mikilli fallbaráttu.What you are reading in the media is true. I am not going to go into details about it. I am very sad and sorry about it. 1/2 — G. Victor Palsson (@VictorPalsson) March 21, 2014I will take my punishment like a professional and hope after these days I will be able to help us to stay in the league. #NEC 2/2 — G. Victor Palsson (@VictorPalsson) March 21, 2014 Fótbolti Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð Sjá meira
Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, fær ekki að æfa né spila með liði sínu NEC Nijmegen í Hollandi næstu vikurnar eftir að hafa verið settur í agabann af þjálfara sínum, AntoniJanssen. Það kemur til vegna þess að Victor meiddi liðsfélaga sinn, Þjóðverjann TobiasHaitz, á æfingu NEC á þriðjudaginn með þeim afleiðingum að hann verður frá í tvær vikur. „Það er satt að ég hef verið settur í bann af þjálfaranum en meira vil ég ekki segja um málið,“ segir Victor við hollensku fréttasíðuna telegraaf.nl sem greinir frá málinu. Victor missir af leikjum NEC gegn Heerenveen um helgina, Zwolle í bikarnum og Heracles vegna agabannsins en hann hefði hvort sem er misst af leiknum gegn Heerenveen vegna leikbanns. Victor virðist ekki sáttur með gang mála en hann setti inn stutta yfirlýsingu á Twitter-síðu sína eftir að tíðindin láku út. „Það sem þið lesið í fjölmiðlum er satt en ég ætla ekki að fara nánar yfir málið. Ég er sorgmæddur og sé eftir þessu. Ég mun taka refsingunni eins og atvinnumaður og vonast til þess að fá tækifæri til að hjálpa halda okkur í deildinni,“ sagði Guðlaugur Victor en NEC Nijmegen er í mikilli fallbaráttu.What you are reading in the media is true. I am not going to go into details about it. I am very sad and sorry about it. 1/2 — G. Victor Palsson (@VictorPalsson) March 21, 2014I will take my punishment like a professional and hope after these days I will be able to help us to stay in the league. #NEC 2/2 — G. Victor Palsson (@VictorPalsson) March 21, 2014
Fótbolti Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð Sjá meira