Lorde vinnur í nýju efni Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. júní 2014 16:00 Lagið Royals með Lorde fór sigurför um heiminn. Vísir/Getty Ný-sjálenska söngkonan Lorde, sem er aðeins sautján ára, er byrjuð að vinna í annarri plötu. „Það er erfitt að útskýra það hvernig hún hljómar því ég er bara rétt byrjuð að skrifa. En ég er spennt því lífið mitt er svo frábrugðið því sem það var og ég get skrifað um fullt af nýjum upplifunum,“ segir Lorde. Hún gaf út sína fyrstu plötu, Pure Heroine, í september í fyrra og hefur hún notið gríðarlegrar velgengni. Lorde hlaut fjórar tilnefningar á síðustu Grammy-verðlaunum og hreppti tvenn, fyrir Lag ársins Royals og bestu sólóframmistöðu í popptónlist. Í febrúar á þessu ári hlaut hún síðan verðlaun sem besti alþjóðlegi kvenkyns sólólistamaðurinn á BRIT-verðlaunahátíðinni. Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ný-sjálenska söngkonan Lorde, sem er aðeins sautján ára, er byrjuð að vinna í annarri plötu. „Það er erfitt að útskýra það hvernig hún hljómar því ég er bara rétt byrjuð að skrifa. En ég er spennt því lífið mitt er svo frábrugðið því sem það var og ég get skrifað um fullt af nýjum upplifunum,“ segir Lorde. Hún gaf út sína fyrstu plötu, Pure Heroine, í september í fyrra og hefur hún notið gríðarlegrar velgengni. Lorde hlaut fjórar tilnefningar á síðustu Grammy-verðlaunum og hreppti tvenn, fyrir Lag ársins Royals og bestu sólóframmistöðu í popptónlist. Í febrúar á þessu ári hlaut hún síðan verðlaun sem besti alþjóðlegi kvenkyns sólólistamaðurinn á BRIT-verðlaunahátíðinni.
Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira