Slegist um markvarðarstöðuna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. mars 2014 06:00 Guðbjörg er markvörður stórliðs Potsdam í Þýskalandi. fréttablaðið/getty Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins, valdi í gær 20 leikmenn fyrir mikilvæga leiki í undankeppni HM 2015. Leikið verður gegn Ísrael og Möltu ytra í upphafi næsta mánaðar en stelpurnar okkar eru með þrjú stig að loknum tveimur leikjum. Undankeppnin hófst á svekkjandi tapi gegn Sviss sem hefur farið á kostum í riðlinum til þessa en stelpurnar sýndu hvað býr í þeim með frábærri frammistöðu á æfingamótinu í Algarve í síðasta mánuðu þar sem þær nældu sér í bronsverðlaun. Freyr sagði á blaðamannafundi KSÍ gær að hann væri afar ánægður með ferðina til Portúgals. Bæði hafi árangurinn verið góður og ferðin nýst vel til að undirbúa liðið fyrir komandi átök. „Við unnum í fjölmörgum þáttum sem við þurftum að bæta í okkar leik og bættum bæði leikgleðina og liðsheildina. Það var mikilvægt,“ sagði Freyr í gær. Fá forföll eru í liðinu að þessu sinni en þess má geta að Sif Atladóttir er þó enn að ná sér eftir erfið meiðsli. Freyr fer með níu atvinnumenn út með sér, þar af tvo markverði en þjálfarinn segist ekki hafa útnefnt sérstakan aðalmarkvörð liðsins. „Þóra [Björg Helgadóttir] og Guðbjörg [Gunnarsdóttir] hafa báðar sína kosti,“ útskýrði Freyr. „Það fer eftir hverju verkefni fyrir sig hver muni verja mark Íslands.“ Hann sagði einnig að Sandra Sigurðardóttir, markvörður Stjörnunnar, hafi sýnt á Algarve-mótinu að hún eigi fullt erindi í landsliðið. „Hún hélt hreinu gegn Kína og stóð sig frábærlega. Að mínu mati eigum við þrjá frábæra markverði sem allar eiga möguleika á að spila í byrjunarliði Íslands.“Landsliðshópur íslandsMarkverðir - Leikir Þóra Björg Helgadóttir, FC Rosengård 101 Guðbjörg Gunnarsdóttir, Turbine Potsdam 30 Sandra Sigurðardóttir, Stjörnunni 7Varnarmenn - Leikir/mörk Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, Val 66/2 Hallbera Guðný Gísladóttir, Torres 50/1 Glódís Perla Viggósdóttir, Stjörnunni 17 Mist Edvardsdóttir, Val 12/1 Elísa Viðarsdóttir, Kristianstad 12 Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni 4 Miðjumenn: Dóra María Lárusdóttir, Val 100/15 Sara Björk Gunnarsdóttir, FC Rosengård 70/15 Katrín Ómarsdóttir, Liverpool 61/10 Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki 59/3 Dagný Brynjarsdóttir, Selfossi 40/4 Þórunn Helga Jónsdóttir, Avaldsnes 13 Ásgerður S. Baldursdóttir, Stjörnunni 3Framherjar: Fanndís Friðriksdóttir, Arna-Björnar 47/3 Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni 38/3 Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes 87/32 Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi 2 Fótbolti Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins, valdi í gær 20 leikmenn fyrir mikilvæga leiki í undankeppni HM 2015. Leikið verður gegn Ísrael og Möltu ytra í upphafi næsta mánaðar en stelpurnar okkar eru með þrjú stig að loknum tveimur leikjum. Undankeppnin hófst á svekkjandi tapi gegn Sviss sem hefur farið á kostum í riðlinum til þessa en stelpurnar sýndu hvað býr í þeim með frábærri frammistöðu á æfingamótinu í Algarve í síðasta mánuðu þar sem þær nældu sér í bronsverðlaun. Freyr sagði á blaðamannafundi KSÍ gær að hann væri afar ánægður með ferðina til Portúgals. Bæði hafi árangurinn verið góður og ferðin nýst vel til að undirbúa liðið fyrir komandi átök. „Við unnum í fjölmörgum þáttum sem við þurftum að bæta í okkar leik og bættum bæði leikgleðina og liðsheildina. Það var mikilvægt,“ sagði Freyr í gær. Fá forföll eru í liðinu að þessu sinni en þess má geta að Sif Atladóttir er þó enn að ná sér eftir erfið meiðsli. Freyr fer með níu atvinnumenn út með sér, þar af tvo markverði en þjálfarinn segist ekki hafa útnefnt sérstakan aðalmarkvörð liðsins. „Þóra [Björg Helgadóttir] og Guðbjörg [Gunnarsdóttir] hafa báðar sína kosti,“ útskýrði Freyr. „Það fer eftir hverju verkefni fyrir sig hver muni verja mark Íslands.“ Hann sagði einnig að Sandra Sigurðardóttir, markvörður Stjörnunnar, hafi sýnt á Algarve-mótinu að hún eigi fullt erindi í landsliðið. „Hún hélt hreinu gegn Kína og stóð sig frábærlega. Að mínu mati eigum við þrjá frábæra markverði sem allar eiga möguleika á að spila í byrjunarliði Íslands.“Landsliðshópur íslandsMarkverðir - Leikir Þóra Björg Helgadóttir, FC Rosengård 101 Guðbjörg Gunnarsdóttir, Turbine Potsdam 30 Sandra Sigurðardóttir, Stjörnunni 7Varnarmenn - Leikir/mörk Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, Val 66/2 Hallbera Guðný Gísladóttir, Torres 50/1 Glódís Perla Viggósdóttir, Stjörnunni 17 Mist Edvardsdóttir, Val 12/1 Elísa Viðarsdóttir, Kristianstad 12 Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni 4 Miðjumenn: Dóra María Lárusdóttir, Val 100/15 Sara Björk Gunnarsdóttir, FC Rosengård 70/15 Katrín Ómarsdóttir, Liverpool 61/10 Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki 59/3 Dagný Brynjarsdóttir, Selfossi 40/4 Þórunn Helga Jónsdóttir, Avaldsnes 13 Ásgerður S. Baldursdóttir, Stjörnunni 3Framherjar: Fanndís Friðriksdóttir, Arna-Björnar 47/3 Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni 38/3 Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes 87/32 Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi 2
Fótbolti Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti