Mammút með þrennu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. mars 2014 16:31 Mammút hefur notið gríðarlegrar velgengni upp á síðkastið. Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í tuttugasta sinn í Hörpu í kvöld. Verðlaun voru veitt í 24 flokkum og var hljómsveitin Mammút afar sigursæl. Plata sveitarinnar, Komdu til mín svarta systir, var valin plata ársins í flokknum popp og rokk og plötuumslagið það besta. Þá var lagið Salt með hljómsveitinni einnig valið lag ársins í sama flokki. Þess má geta að sérfræðingar Fréttablaðsins völdu plötuna einnig þá bestu árið 2013. Þá var Gunnar Þórðarson verðlaunaður sem tónhöfundur ársins í flokki sígildrar og samtímatónlistar fyrir óperuna Ragnheiði en verkið vann einnig verðlaun sem tónlistarviðburður ársins. Hljómsveitin Grísalappalísa getur einnig verið sátt við sinn hlut en plata hennar, Ali, var valin Coca Cola-plata ársins. Þá var tónlistarmyndbandið við lag sveitarinnar Hver er ég? í leikstjórn Sigurðar Möller Sívertsen valið tónlistarmyndband ársins.Skálmöld var valin tónlistarflytjandi ársins í flokknum popp og rokk.Mynd/Lalli SigSigurvegarar í flokki djass og blús: Tónverk ársins: Strokkur af plötunni Meatball Evening - Kristján Tryggvi Martinsson Tónlistarflytjandi ársins: Sigurður Flosason Tónhöfundur ársins: Kristján Tryggvi Martinsson fyrir lög á plötunni Meatball Evening Plata ársins: Meatball Evening - KTríóSigríður Thorlacius var valin söngkona ársins í flokknum popp og rokk. Þá fékk hljómsveit hennar, Hjaltalín, verðlaun fyrir plötu ársins, Days of Gray, í opnum flokki.Sigurvegarar í flokki sígildrar- og samtímatónlistar: Tónverk ársins: Nostalgia - Páll Ragnar Pálsson Söngvari ársins: Ágúst Ólafsson Söngkona ársins: Hallveig Rúnarsdóttir Tónlistarflytjandi ársins: Nordic Affect Tónhöfundur ársins: Gunnar Þórðarson fyrir óperuna „Ragnheiði“ Plata ársins: Over Light Earth - Daníel BjarnasonAli er fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Grísalappalísu sem stofnuð var árið 2012.Sigurvegarar í flokknum popp og rokk: Tónlistarflytjandi ársins: Skálmöld Lagahöfundur ársins: John Grant fyrir lög á plötunni Pale Green Ghosts Lag ársins: Salt - Mammút Söngvari ársins: John Grant Söngkona ársins: Sigríður Thorlacius Plata ársins: Komdu til mín svarta systir - MammútBragi Valdimar Skúlason er textahöfundur ársins.Önnur verðlaun: Upptökustjóri ársins: Sveinn Helgi Halldórsson fyrir stjórn upptöku á Enter 4 með Hjaltalín Tónlistarviðburður ársins: Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson – Ragnheiður, ópera Plötuumslag ársins: Mammút - Komdu til mín svarta systir Hönnun: Alexandra Baldursdóttir, Katrína Mogensen, Sunneva Ása Weisshappel Tónlistarmyndband ársins: Grísalappalísa - Hver er ég? Leikstjóri: Sigurður Möller Sívertsen Textahöfundur ársins: Bragi Valdimar Skúlason fyrir texta á plötunni Mamma þarf að djamma Plata ársins (Opinn flokkur): Days of Gray - Hjaltalín Coca Cola-plata ársins: Ali - Grísalappalísa Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í tuttugasta sinn í Hörpu í kvöld. Verðlaun voru veitt í 24 flokkum og var hljómsveitin Mammút afar sigursæl. Plata sveitarinnar, Komdu til mín svarta systir, var valin plata ársins í flokknum popp og rokk og plötuumslagið það besta. Þá var lagið Salt með hljómsveitinni einnig valið lag ársins í sama flokki. Þess má geta að sérfræðingar Fréttablaðsins völdu plötuna einnig þá bestu árið 2013. Þá var Gunnar Þórðarson verðlaunaður sem tónhöfundur ársins í flokki sígildrar og samtímatónlistar fyrir óperuna Ragnheiði en verkið vann einnig verðlaun sem tónlistarviðburður ársins. Hljómsveitin Grísalappalísa getur einnig verið sátt við sinn hlut en plata hennar, Ali, var valin Coca Cola-plata ársins. Þá var tónlistarmyndbandið við lag sveitarinnar Hver er ég? í leikstjórn Sigurðar Möller Sívertsen valið tónlistarmyndband ársins.Skálmöld var valin tónlistarflytjandi ársins í flokknum popp og rokk.Mynd/Lalli SigSigurvegarar í flokki djass og blús: Tónverk ársins: Strokkur af plötunni Meatball Evening - Kristján Tryggvi Martinsson Tónlistarflytjandi ársins: Sigurður Flosason Tónhöfundur ársins: Kristján Tryggvi Martinsson fyrir lög á plötunni Meatball Evening Plata ársins: Meatball Evening - KTríóSigríður Thorlacius var valin söngkona ársins í flokknum popp og rokk. Þá fékk hljómsveit hennar, Hjaltalín, verðlaun fyrir plötu ársins, Days of Gray, í opnum flokki.Sigurvegarar í flokki sígildrar- og samtímatónlistar: Tónverk ársins: Nostalgia - Páll Ragnar Pálsson Söngvari ársins: Ágúst Ólafsson Söngkona ársins: Hallveig Rúnarsdóttir Tónlistarflytjandi ársins: Nordic Affect Tónhöfundur ársins: Gunnar Þórðarson fyrir óperuna „Ragnheiði“ Plata ársins: Over Light Earth - Daníel BjarnasonAli er fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Grísalappalísu sem stofnuð var árið 2012.Sigurvegarar í flokknum popp og rokk: Tónlistarflytjandi ársins: Skálmöld Lagahöfundur ársins: John Grant fyrir lög á plötunni Pale Green Ghosts Lag ársins: Salt - Mammút Söngvari ársins: John Grant Söngkona ársins: Sigríður Thorlacius Plata ársins: Komdu til mín svarta systir - MammútBragi Valdimar Skúlason er textahöfundur ársins.Önnur verðlaun: Upptökustjóri ársins: Sveinn Helgi Halldórsson fyrir stjórn upptöku á Enter 4 með Hjaltalín Tónlistarviðburður ársins: Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson – Ragnheiður, ópera Plötuumslag ársins: Mammút - Komdu til mín svarta systir Hönnun: Alexandra Baldursdóttir, Katrína Mogensen, Sunneva Ása Weisshappel Tónlistarmyndband ársins: Grísalappalísa - Hver er ég? Leikstjóri: Sigurður Möller Sívertsen Textahöfundur ársins: Bragi Valdimar Skúlason fyrir texta á plötunni Mamma þarf að djamma Plata ársins (Opinn flokkur): Days of Gray - Hjaltalín Coca Cola-plata ársins: Ali - Grísalappalísa
Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira