Alvarpið í loftið í dag Álfrún Pálsdóttir skrifar 1. mars 2014 11:00 Þessi fríði hópur stendur á bak við Alvarpið. Vísir/Daníel „Þetta eru fjölbreyttir þættir fyrir breiðan hlustendahóp,“ segir Ragnar Hansson, einn af aðstandendum Alvarpsins sem fer í loftið í dag. Alvarpið er hlaðvarp, eins konar útvarpsstöð á netinu, þar sem fjölbreytt úrval þátta er aðgengilegt fyrir hlustendur á vefsíðunni Alvarp.is. Þáttunum er hægt að hlaða niður á síma og tölvu og hlusta hvenær og hvar sem er. Hugmyndin að Alvarpinu spratt frá Ragnari, Hugleiki Dagssyni, Diljá Ámundadóttur, Sigurlaugu Gísladóttur, Jóhanni Ævari Grímssyni og Ara Eldjárn. „Ég hef lengi verið að hlusta á hlaðvarp, eða podcast eins og það kallast á ensku. Við þrír byrjuðum að tala um þetta og svo bara ákváðum við að safna fólki saman og kýla á þetta,“ segir Ragnar en hópurinn hefur verið að vinna að undirbúningi síðan um áramótin. Ásamt hópnum hér fyrir ofan koma þau Saga Garðarsdóttir, Ugla Egilsdóttir, Gunni Tynes, Bergur Ebbi Benediktsson, Snorri Helgason, Kolfinna Nikulásdóttir og Kristín Björk einnig að Alvarpinu. Þó að margir í hópnum séu tengdir við grín og glens segir Ragnar þættina spanna alla flóruna eins og kvikmyndir, tónlist, þjóðmál og fleira. „Nafnið var valið af kostgæfni enda planið síðar meir að bæta inn myndböndum. Núna byrjum við smátt og sjáum hvernig þetta vex.“ Formleg dagskrá Alvarpsins hefst á mánudaginn en núna er hægt að hlusta á fyrstu þættina, meðal annars brakandi ferskan þátt Þorsteins Guðmundssonar af Grínistum hringborðsins, sem einu sinni var á dagskrá Rásar 2. Hefnendurnir - umsjón: Hugleikur Dagsson og Jóhann Ævar Grímsson. Áhugavarpið - umsjón: Ragnar Hansson Ástin og leigumarkaðurinn - umsjón: Saga Garðarsdóttir og Ugla Egilsdóttir Fíla lag - umsjón: Bergur Ebbi Benediktsson og Snorri Helgason Grínistar hringborðsins - umsjón: Þorsteinn Guðmundsson Ísland í dag, satan - umsjón: Kolfinna Nikulásdóttir og Nikulás Stefán Nikulásson Diljá Ámundadóttir - pródúsent Gunni Tynes og Sigurlaug Gísladóttir - tæknimenn Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
„Þetta eru fjölbreyttir þættir fyrir breiðan hlustendahóp,“ segir Ragnar Hansson, einn af aðstandendum Alvarpsins sem fer í loftið í dag. Alvarpið er hlaðvarp, eins konar útvarpsstöð á netinu, þar sem fjölbreytt úrval þátta er aðgengilegt fyrir hlustendur á vefsíðunni Alvarp.is. Þáttunum er hægt að hlaða niður á síma og tölvu og hlusta hvenær og hvar sem er. Hugmyndin að Alvarpinu spratt frá Ragnari, Hugleiki Dagssyni, Diljá Ámundadóttur, Sigurlaugu Gísladóttur, Jóhanni Ævari Grímssyni og Ara Eldjárn. „Ég hef lengi verið að hlusta á hlaðvarp, eða podcast eins og það kallast á ensku. Við þrír byrjuðum að tala um þetta og svo bara ákváðum við að safna fólki saman og kýla á þetta,“ segir Ragnar en hópurinn hefur verið að vinna að undirbúningi síðan um áramótin. Ásamt hópnum hér fyrir ofan koma þau Saga Garðarsdóttir, Ugla Egilsdóttir, Gunni Tynes, Bergur Ebbi Benediktsson, Snorri Helgason, Kolfinna Nikulásdóttir og Kristín Björk einnig að Alvarpinu. Þó að margir í hópnum séu tengdir við grín og glens segir Ragnar þættina spanna alla flóruna eins og kvikmyndir, tónlist, þjóðmál og fleira. „Nafnið var valið af kostgæfni enda planið síðar meir að bæta inn myndböndum. Núna byrjum við smátt og sjáum hvernig þetta vex.“ Formleg dagskrá Alvarpsins hefst á mánudaginn en núna er hægt að hlusta á fyrstu þættina, meðal annars brakandi ferskan þátt Þorsteins Guðmundssonar af Grínistum hringborðsins, sem einu sinni var á dagskrá Rásar 2. Hefnendurnir - umsjón: Hugleikur Dagsson og Jóhann Ævar Grímsson. Áhugavarpið - umsjón: Ragnar Hansson Ástin og leigumarkaðurinn - umsjón: Saga Garðarsdóttir og Ugla Egilsdóttir Fíla lag - umsjón: Bergur Ebbi Benediktsson og Snorri Helgason Grínistar hringborðsins - umsjón: Þorsteinn Guðmundsson Ísland í dag, satan - umsjón: Kolfinna Nikulásdóttir og Nikulás Stefán Nikulásson Diljá Ámundadóttir - pródúsent Gunni Tynes og Sigurlaug Gísladóttir - tæknimenn
Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira