Fabianski varði Arsenal í bikarúrslit 12. apríl 2014 00:01 Leikmenn Arsenal fagna í dag. vísir/getty Arsenal er komið í úrslit ensku bikarkeppninnar eftir dramatískan sigur á bikarmeisturum Wigan eftir vítaspyrnukeppni. Draumur Arsenal um langþráðan titil lifir því enn. Fyrri hálfleikur var tilþrifalítill og markalaust er liðin gengu til búningsherbergja. Fjörið byrjaði síðan í síðari hálfleik. Wigan komst yfir tæpum hálftíma fyrir leikslok er Jordi Gomez skoraði úr víti eftir að Mertesacker hafði brotið af sér. Arsenal setti mikla pressu á Wigan tíu mínútum fyrir leikslok. Á einni mínútu átti liðið skot í stöng og síðan björguðu varnarmenn Wigan á línu. Mikil pressa og eitthvað varð undan að láta. Það gerði það nokkrum sekúndum síðar. Þá bætti Mertesacker fyrir mistökin með því að jafna leikinn. Skalli inn í markteig. Gat ekki annað en skorað. Ekki voru fleiri mörk skoruð í venjulegum leiktíma og því varð að framlengja leikinn. Þar réð þreytan ríkjum og ekkert var skorað þar. Varð því að grípa til vítaspyrnukeppni. Wigan byrjaði í vítakeppninni. Gary Caldwell tók spyrnuna en hann lét Fabianski verja frá sér. Þá var komið að Mikel Arteta og hann skoraði örugglega. Það var pressa á Jack Collison í annarri spyrnu Wigan. Hann lét líka verja frá sér. Fabianski að lesa þá eins og opna bók. Kim Källström steig næstur á punktinn og hann skoraði örugglega. Beausejour náði svo loksins að skora fyrir Wigan. 2-1 er Giroud mætti á punktinn. Hann skoraði örugglega. James McArthur skoraði svo örugglega fyrir Wigan. Ekki búið. Þá færðist pressan yfir á Cazorla sem skoraði örugglega og skaut Arsenal þar með í úrslitaleikinn. Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Arsenal er komið í úrslit ensku bikarkeppninnar eftir dramatískan sigur á bikarmeisturum Wigan eftir vítaspyrnukeppni. Draumur Arsenal um langþráðan titil lifir því enn. Fyrri hálfleikur var tilþrifalítill og markalaust er liðin gengu til búningsherbergja. Fjörið byrjaði síðan í síðari hálfleik. Wigan komst yfir tæpum hálftíma fyrir leikslok er Jordi Gomez skoraði úr víti eftir að Mertesacker hafði brotið af sér. Arsenal setti mikla pressu á Wigan tíu mínútum fyrir leikslok. Á einni mínútu átti liðið skot í stöng og síðan björguðu varnarmenn Wigan á línu. Mikil pressa og eitthvað varð undan að láta. Það gerði það nokkrum sekúndum síðar. Þá bætti Mertesacker fyrir mistökin með því að jafna leikinn. Skalli inn í markteig. Gat ekki annað en skorað. Ekki voru fleiri mörk skoruð í venjulegum leiktíma og því varð að framlengja leikinn. Þar réð þreytan ríkjum og ekkert var skorað þar. Varð því að grípa til vítaspyrnukeppni. Wigan byrjaði í vítakeppninni. Gary Caldwell tók spyrnuna en hann lét Fabianski verja frá sér. Þá var komið að Mikel Arteta og hann skoraði örugglega. Það var pressa á Jack Collison í annarri spyrnu Wigan. Hann lét líka verja frá sér. Fabianski að lesa þá eins og opna bók. Kim Källström steig næstur á punktinn og hann skoraði örugglega. Beausejour náði svo loksins að skora fyrir Wigan. 2-1 er Giroud mætti á punktinn. Hann skoraði örugglega. James McArthur skoraði svo örugglega fyrir Wigan. Ekki búið. Þá færðist pressan yfir á Cazorla sem skoraði örugglega og skaut Arsenal þar með í úrslitaleikinn.
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira