Pellegrini: Verðum meistarar á sunnudaginn með svona spilamennsku Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. maí 2014 11:00 Manchester City þarf eitt stig til að verða meistari. Vísir/Getty Manchester City valtaði yfir Aston Villa, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi og er nú með tveggja stiga forystu á Liverpool fyrir lokaumferð deildarinnar. City er með töluvert betra markahlutfall og dugir því væntanlega að gera jafntefli við West Ham í lokaumferðinni en Liverpool verður að vinna Newcastle til að eiga möguleika á titlinum. Pellegrini var ánægður með spilamennsku sinna manna í gærkvöldi en þrátt fyrir yfirburði úti á vellinum skoraði liðið ekki mark fyrr en í seinni hálfleik. „Við spiluðum mjög vel í fyrri hálfleik. Þeir fengu engin færi en við spiluðum boltanum hratt á milli og fengum nokkur færi. Ég var alveg viss um að ef við myndum spila eins í seinni hálfleik myndum við skora allavega eitt mark,“ sagði Pellegrini eftir leik. Sílebúinn hefur ekki viljað tala um titilvonir Manchester City nánast allt tímabilið en sagðist þó búast við því að liðið yrði meistari eftir úrslitin í gær. „Nú getum við talað um titilinn. Fyrir leikinn í kvöld hugsaði ég bara um að vinna Aston Villa. Nú þurfum við að vinna síðasta heimaleikinn á móti West Ham. Við hugsum ekki um jafntefli heldur að vinna. Ef við spilum svona á sunnudaginn þá getum við kannski unnið titilinn,“ sagði Manuel Pellegrini. Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester City skoraði fjögur mörk í seinni og fór á toppinn | Myndband Manchester City er komið með aðra höndina á Englandsmeistaratitilinn eftir 4-0 stórsigur á Aston Villa á Ethiad-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 7. maí 2014 18:15 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Manchester City valtaði yfir Aston Villa, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi og er nú með tveggja stiga forystu á Liverpool fyrir lokaumferð deildarinnar. City er með töluvert betra markahlutfall og dugir því væntanlega að gera jafntefli við West Ham í lokaumferðinni en Liverpool verður að vinna Newcastle til að eiga möguleika á titlinum. Pellegrini var ánægður með spilamennsku sinna manna í gærkvöldi en þrátt fyrir yfirburði úti á vellinum skoraði liðið ekki mark fyrr en í seinni hálfleik. „Við spiluðum mjög vel í fyrri hálfleik. Þeir fengu engin færi en við spiluðum boltanum hratt á milli og fengum nokkur færi. Ég var alveg viss um að ef við myndum spila eins í seinni hálfleik myndum við skora allavega eitt mark,“ sagði Pellegrini eftir leik. Sílebúinn hefur ekki viljað tala um titilvonir Manchester City nánast allt tímabilið en sagðist þó búast við því að liðið yrði meistari eftir úrslitin í gær. „Nú getum við talað um titilinn. Fyrir leikinn í kvöld hugsaði ég bara um að vinna Aston Villa. Nú þurfum við að vinna síðasta heimaleikinn á móti West Ham. Við hugsum ekki um jafntefli heldur að vinna. Ef við spilum svona á sunnudaginn þá getum við kannski unnið titilinn,“ sagði Manuel Pellegrini.
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester City skoraði fjögur mörk í seinni og fór á toppinn | Myndband Manchester City er komið með aðra höndina á Englandsmeistaratitilinn eftir 4-0 stórsigur á Aston Villa á Ethiad-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 7. maí 2014 18:15 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Manchester City skoraði fjögur mörk í seinni og fór á toppinn | Myndband Manchester City er komið með aðra höndina á Englandsmeistaratitilinn eftir 4-0 stórsigur á Aston Villa á Ethiad-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 7. maí 2014 18:15