Tíu ár þar til United vinnur titilinn aftur Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. mars 2014 12:45 Manchester United er í molum eftir niðurlægjandi 3-0 tap fyrir Liverpool á Old Trafford í gær en liðið er nú búið að tapa níu leikjum á leiktíðinni. Englandsmeistararnir eru í sjönda sæti úrvalsdeildarinnar með 48 stig, tólf stigum á eftir nágrönnunum í Man. City sem eiga tvo leiki til góða. United er nú meira að segja þremur stigum frá sæti í Evrópudeildinni. United hefur 20 sinnum orðið Englandsmeistari og þar af unnið úrvalsdeildina þrettán sinnum frá stofnun hennar árið 1992. Nú sér fram á breytta tíma undir stjórn DavidsMoyes en liðið hefur ekki staðið sig jafnilla í háa herrans tíð. „Það gætu liðið tíu ár þar til United vinnur titilinn aftur,“ segir DannyMills, fyrrverandi landsliðsmaður Englands, í Match of the Day 3 á vef BBC. „Endurbyggingin gæti tekið allavega þrjú til fjögur ár og síðan þarf að horfa til annarra liða eins og Man. City, Chelsea og Liverpool sem munu bæta sig og Arsenal og Tottenham sem gætu bætt sig líka,“ segir Danny Mills. Eini möguleiki Manchester United núna að komast í Meistaradeildina á næsta tímabili er að vinna hana en liðið er 2-0 undir eftir fyrri leikinn gegn Olympiacos í 16 liða úrslitum keppninnar. „David Moyes hefur aldrei unnið deildina. Hann hefur aldrei unnið titil. Ef hann væri með gott lið í höndunum gæti hann komist aftur í Meistaradeildina en ég held að það sé langt þar til United berst um titilinn aftur,“ segir Danny Mills.Nemanja Vidic fékk fjórða rauða spjaldið gegn Liverpool á ferlinum í síðasta leiknum gegn liðinu sem leikmaður United.Vísir/GettyVísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Olympiakos meistari í Grikklandi Olympiakos varð í gærkvöldi Grikklandsmeistari fjórða árið í röð eftir 2-0 sigur á Panthrakikos á heimavelli sínum. 16. mars 2014 13:10 Hver var bestur? - Hver skoraði flottasta markið? | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 17. mars 2014 08:15 Rooney: Þetta var martröð Wayne Rooney, framherji Manchester United, lýsti 0-3 tapinu á móti Liverpool á Old Trafford i gær, sem einni af verstu stundunum á ferlinum. 17. mars 2014 09:15 Eitt skot United á rammann Manchester United var yfirspilað í leiknum gegn Liverpool í dag og átti aðeins eitt skot á markið í leiknum. 16. mars 2014 18:04 Mata: Sólin mun rísa á ný Juan Mata, leikmaður Manchester United, reyndi að hughreysta stuðningsmenn félagsins í bloggi sínum á Grada 360 en liðið tapaði 0-3 á heimavelli í gær á móti erkifjendunum í Liverpool. 17. mars 2014 12:00 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Sjá meira
Manchester United er í molum eftir niðurlægjandi 3-0 tap fyrir Liverpool á Old Trafford í gær en liðið er nú búið að tapa níu leikjum á leiktíðinni. Englandsmeistararnir eru í sjönda sæti úrvalsdeildarinnar með 48 stig, tólf stigum á eftir nágrönnunum í Man. City sem eiga tvo leiki til góða. United er nú meira að segja þremur stigum frá sæti í Evrópudeildinni. United hefur 20 sinnum orðið Englandsmeistari og þar af unnið úrvalsdeildina þrettán sinnum frá stofnun hennar árið 1992. Nú sér fram á breytta tíma undir stjórn DavidsMoyes en liðið hefur ekki staðið sig jafnilla í háa herrans tíð. „Það gætu liðið tíu ár þar til United vinnur titilinn aftur,“ segir DannyMills, fyrrverandi landsliðsmaður Englands, í Match of the Day 3 á vef BBC. „Endurbyggingin gæti tekið allavega þrjú til fjögur ár og síðan þarf að horfa til annarra liða eins og Man. City, Chelsea og Liverpool sem munu bæta sig og Arsenal og Tottenham sem gætu bætt sig líka,“ segir Danny Mills. Eini möguleiki Manchester United núna að komast í Meistaradeildina á næsta tímabili er að vinna hana en liðið er 2-0 undir eftir fyrri leikinn gegn Olympiacos í 16 liða úrslitum keppninnar. „David Moyes hefur aldrei unnið deildina. Hann hefur aldrei unnið titil. Ef hann væri með gott lið í höndunum gæti hann komist aftur í Meistaradeildina en ég held að það sé langt þar til United berst um titilinn aftur,“ segir Danny Mills.Nemanja Vidic fékk fjórða rauða spjaldið gegn Liverpool á ferlinum í síðasta leiknum gegn liðinu sem leikmaður United.Vísir/GettyVísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Olympiakos meistari í Grikklandi Olympiakos varð í gærkvöldi Grikklandsmeistari fjórða árið í röð eftir 2-0 sigur á Panthrakikos á heimavelli sínum. 16. mars 2014 13:10 Hver var bestur? - Hver skoraði flottasta markið? | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 17. mars 2014 08:15 Rooney: Þetta var martröð Wayne Rooney, framherji Manchester United, lýsti 0-3 tapinu á móti Liverpool á Old Trafford i gær, sem einni af verstu stundunum á ferlinum. 17. mars 2014 09:15 Eitt skot United á rammann Manchester United var yfirspilað í leiknum gegn Liverpool í dag og átti aðeins eitt skot á markið í leiknum. 16. mars 2014 18:04 Mata: Sólin mun rísa á ný Juan Mata, leikmaður Manchester United, reyndi að hughreysta stuðningsmenn félagsins í bloggi sínum á Grada 360 en liðið tapaði 0-3 á heimavelli í gær á móti erkifjendunum í Liverpool. 17. mars 2014 12:00 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Sjá meira
Olympiakos meistari í Grikklandi Olympiakos varð í gærkvöldi Grikklandsmeistari fjórða árið í röð eftir 2-0 sigur á Panthrakikos á heimavelli sínum. 16. mars 2014 13:10
Hver var bestur? - Hver skoraði flottasta markið? | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 17. mars 2014 08:15
Rooney: Þetta var martröð Wayne Rooney, framherji Manchester United, lýsti 0-3 tapinu á móti Liverpool á Old Trafford i gær, sem einni af verstu stundunum á ferlinum. 17. mars 2014 09:15
Eitt skot United á rammann Manchester United var yfirspilað í leiknum gegn Liverpool í dag og átti aðeins eitt skot á markið í leiknum. 16. mars 2014 18:04
Mata: Sólin mun rísa á ný Juan Mata, leikmaður Manchester United, reyndi að hughreysta stuðningsmenn félagsins í bloggi sínum á Grada 360 en liðið tapaði 0-3 á heimavelli í gær á móti erkifjendunum í Liverpool. 17. mars 2014 12:00