Þetta eru vinsælustu lögin á Spotify í ár Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. desember 2014 18:00 Frá vinstri: Pharrell, Katy Perry og John Legend. vísir/getty Tónlistarveitan Spotify er búin að gefa út tölur fyrir árið í ár en þar kennir ýmissa grasa. Um fimmtíu milljónir notenda eru virkir á Spotify og streymdu þeir tónlist í rúmlega sjö milljarða klukkustundir. Lögum eftir Katy Perry var oftast streymt ef aðeins er horft á kvenkyns listamenn. Í Bandaríkjunum var lögum Eminem streymt oftast er litið er bæði til karlkyns og kvenkyns listamanna. Í Bandaríkjunum voru Spotify-notendur hrifnastir af laginu Fancy með Iggy Azalea en því lagi var streymt mest þar í landi. Platan X með Ed Sheeran var sú plata sem var streymt oftast í heiminum. Hér fyrir neðan má sjá þau tíu lög sem oftast var streymt á heimsvísu:1. Happy með Pharrell2. Rather Be með Clean Bandit (ft. Jess Glynne)3. Summer með Calvin Harris4. Dark Horse með Katy Perry5. All Of Me með John Legend6. Timber með Pitbull7. Rude með MAGIC!8. Waves með Mr. Probz9. Problem með Ariana Grande10. Counting Stars með OneRepublic Fréttir ársins 2014 Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarveitan Spotify er búin að gefa út tölur fyrir árið í ár en þar kennir ýmissa grasa. Um fimmtíu milljónir notenda eru virkir á Spotify og streymdu þeir tónlist í rúmlega sjö milljarða klukkustundir. Lögum eftir Katy Perry var oftast streymt ef aðeins er horft á kvenkyns listamenn. Í Bandaríkjunum var lögum Eminem streymt oftast er litið er bæði til karlkyns og kvenkyns listamanna. Í Bandaríkjunum voru Spotify-notendur hrifnastir af laginu Fancy með Iggy Azalea en því lagi var streymt mest þar í landi. Platan X með Ed Sheeran var sú plata sem var streymt oftast í heiminum. Hér fyrir neðan má sjá þau tíu lög sem oftast var streymt á heimsvísu:1. Happy með Pharrell2. Rather Be með Clean Bandit (ft. Jess Glynne)3. Summer með Calvin Harris4. Dark Horse með Katy Perry5. All Of Me með John Legend6. Timber með Pitbull7. Rude með MAGIC!8. Waves með Mr. Probz9. Problem með Ariana Grande10. Counting Stars með OneRepublic
Fréttir ársins 2014 Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira