Lúxusvandamál að ráða ekki við álagið Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. febrúar 2014 14:31 Jón Steindór Valdimarsson VISIR/STEFAN/THJOD.is „Við erum bara í standandi vandræðum með þetta. Tölvukallarnir okkar segja að þetta sé fjölsóttasta vefsíða landsins um þessar mundir og við vorum einfaldlega ekki undir þetta álag búin,“ sagði Jón Steindór Valdimarsson, formaður Já, Ísland í samtali við Vísi. Eins og Vísir hefur greint frá í dag standa nú yfir tvær undirskriftasafnanir gegn því að draga til baka umsókn Íslands að Evrópusambandinu. Önnur þeirra, „Já, ég vil klára“ sem er á vegum samtakana Já, Ísland virðist ekki ráða við þá miklu umferð sem fer um síðuna. Jón Steindór segir að tæknimenn séu að vinna í að leysa úr tækniflækjunum og liður í því hafi meðal annars verið að taka sjálfvirka teljarann, sem kveður á um hvað margir hafa skráð sig til þessa, úr sambandi. Enn sé þó hægt að skrá sig. Aðspurður um hvernig þeir hjá samtökunum hafi hugsað sér að takast á við þetta „lúxusvandamál“ segir Jón Steindór að fátt sé ákveðið í þeim efnum. „Við höfum velt fyrir okkur möguleikanum að birta fjöldann á hálftíma fresti en það hefur ekki verið ákveðið að svo stöddu. Fyrsta mál á dagskrá er þó að flykkjast á Austurvöll núna á eftir klukkan 15,“ en þar vísar Jón Steindór til mótmælanna sem hefjast gegn fyrrgreindri afturköllun. „Nú þurfum við bara að nýta þann tíma sem við höfum til stefnu til að koma vitinu fyrir ráðamenn,“ segir Jón Steindór vígreifur. Tengdar fréttir Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04 Tvær undirskriftasafnanir gegn afturköllun "Alþingismenn starfa í umboði okkar. Látum þá vita hvað við viljum og skrifum undir.“ 24. febrúar 2014 10:04 Þrjú þúsund hafa boðað komu sína á Austurvöll Liðlega þrjú þúsund manns hafa boðað komu sína á Austurvöll þegar þingfundur hefst þar klukkan þrjú í dag. Fólkið krefst þess, að þingályktunartillaga um að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði slitið, verði tekin til baka. 24. febrúar 2014 07:28 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
„Við erum bara í standandi vandræðum með þetta. Tölvukallarnir okkar segja að þetta sé fjölsóttasta vefsíða landsins um þessar mundir og við vorum einfaldlega ekki undir þetta álag búin,“ sagði Jón Steindór Valdimarsson, formaður Já, Ísland í samtali við Vísi. Eins og Vísir hefur greint frá í dag standa nú yfir tvær undirskriftasafnanir gegn því að draga til baka umsókn Íslands að Evrópusambandinu. Önnur þeirra, „Já, ég vil klára“ sem er á vegum samtakana Já, Ísland virðist ekki ráða við þá miklu umferð sem fer um síðuna. Jón Steindór segir að tæknimenn séu að vinna í að leysa úr tækniflækjunum og liður í því hafi meðal annars verið að taka sjálfvirka teljarann, sem kveður á um hvað margir hafa skráð sig til þessa, úr sambandi. Enn sé þó hægt að skrá sig. Aðspurður um hvernig þeir hjá samtökunum hafi hugsað sér að takast á við þetta „lúxusvandamál“ segir Jón Steindór að fátt sé ákveðið í þeim efnum. „Við höfum velt fyrir okkur möguleikanum að birta fjöldann á hálftíma fresti en það hefur ekki verið ákveðið að svo stöddu. Fyrsta mál á dagskrá er þó að flykkjast á Austurvöll núna á eftir klukkan 15,“ en þar vísar Jón Steindór til mótmælanna sem hefjast gegn fyrrgreindri afturköllun. „Nú þurfum við bara að nýta þann tíma sem við höfum til stefnu til að koma vitinu fyrir ráðamenn,“ segir Jón Steindór vígreifur.
Tengdar fréttir Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04 Tvær undirskriftasafnanir gegn afturköllun "Alþingismenn starfa í umboði okkar. Látum þá vita hvað við viljum og skrifum undir.“ 24. febrúar 2014 10:04 Þrjú þúsund hafa boðað komu sína á Austurvöll Liðlega þrjú þúsund manns hafa boðað komu sína á Austurvöll þegar þingfundur hefst þar klukkan þrjú í dag. Fólkið krefst þess, að þingályktunartillaga um að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði slitið, verði tekin til baka. 24. febrúar 2014 07:28 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04
Tvær undirskriftasafnanir gegn afturköllun "Alþingismenn starfa í umboði okkar. Látum þá vita hvað við viljum og skrifum undir.“ 24. febrúar 2014 10:04
Þrjú þúsund hafa boðað komu sína á Austurvöll Liðlega þrjú þúsund manns hafa boðað komu sína á Austurvöll þegar þingfundur hefst þar klukkan þrjú í dag. Fólkið krefst þess, að þingályktunartillaga um að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði slitið, verði tekin til baka. 24. febrúar 2014 07:28