Caroline Wozniacki rekur enn einn þjálfarann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2014 23:00 Caroline Wozniacki. Vísir/NordicPhotos/Getty Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki hefur enn á ný rekið þjálfara sinn en þessi 23 ára fyrrum besta tenniskona heims hefur verið á niðurleið undanfarin þrjú ár. Wozniacki rak sænska þjálfarann Thomas Hogstedt eftir aðeins þriggja mánaða samstarf og nú mun Daninn Michael Mortensen fá tækifæri til að vinna með Caroline en hún er að reyna að komast aftur á skrið eftir dapurt gengi.Piotr Wozniacki, faðir Caroline, þjálfaði hana stærsta hluta ferilsins en undanfarin ár hefur hún reynt margítrekað að fá hjálp frá öðrum þjálfurum en án mikils árangurs. Caroline rak Ricardo Sanchez í febrúar 2012 eftir aðeins tveggja mánaða samstarf og Thomas Johansson entist aðeins í fjórða mánuði í starfi hjá henni. Caroline Wozniacki endaði árið 2011 í efsta sæti heimslistans og var það í annað árið í röð sem hún hóf nýtt ár í efsta sætinu. Síðan þá hefur hún hrunið niður listann. Wozniacki er við æfingar í Dúbæ með föður sínum en hún hefur verið að glíma við axlarmeiðsli í upphafi ársins. Caroline Wozniacki datt út í þriðju umferð á fyrsta risamóti ársins og hefur núna ekki náð að komast upp úr þriðju umferð á sjö af síðustu átta risamótum. Á mánudaginn datt Caroline út af topp tíu á heimslistanum en er núna í 11. sæti heimslistans.Vísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/Getty Tennis Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Fleiri fréttir Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Sjá meira
Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki hefur enn á ný rekið þjálfara sinn en þessi 23 ára fyrrum besta tenniskona heims hefur verið á niðurleið undanfarin þrjú ár. Wozniacki rak sænska þjálfarann Thomas Hogstedt eftir aðeins þriggja mánaða samstarf og nú mun Daninn Michael Mortensen fá tækifæri til að vinna með Caroline en hún er að reyna að komast aftur á skrið eftir dapurt gengi.Piotr Wozniacki, faðir Caroline, þjálfaði hana stærsta hluta ferilsins en undanfarin ár hefur hún reynt margítrekað að fá hjálp frá öðrum þjálfurum en án mikils árangurs. Caroline rak Ricardo Sanchez í febrúar 2012 eftir aðeins tveggja mánaða samstarf og Thomas Johansson entist aðeins í fjórða mánuði í starfi hjá henni. Caroline Wozniacki endaði árið 2011 í efsta sæti heimslistans og var það í annað árið í röð sem hún hóf nýtt ár í efsta sætinu. Síðan þá hefur hún hrunið niður listann. Wozniacki er við æfingar í Dúbæ með föður sínum en hún hefur verið að glíma við axlarmeiðsli í upphafi ársins. Caroline Wozniacki datt út í þriðju umferð á fyrsta risamóti ársins og hefur núna ekki náð að komast upp úr þriðju umferð á sjö af síðustu átta risamótum. Á mánudaginn datt Caroline út af topp tíu á heimslistanum en er núna í 11. sæti heimslistans.Vísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/Getty
Tennis Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Fleiri fréttir Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn