„Guð hefur hjálpað mér í gegnum þetta“ Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. júní 2014 14:15 Hákon Atli Mynd/FH.is Hákon Atli Hallfreðsson, miðjumaður FH, er í óða önn að verða klár á ný. Hákon var í viðtali við FH.is á dögunum þar sem hann ræddi undanfarin ár sem hafa reynst Hákoni erfið. Hákon hefur ekki spilað leik frá árinu 2011 þegar hann fór útaf vegna meiðsla í leik gegn ÍBV. Meiðslin hafa plagað Hákon síðan og bæði hnén hafa verið til vandræða hjá Hákoni. „Staðan á mér er mjög fín. Ég er byrjaður að æfa með liðinu og fyrsta æfingin með þeim var á mánudaginn. Ég er bara verða nokkur góður. Ég myndi ekki segja að það væri langt í það ég verði 100%. Það tekur sinn tíma að komast í form en það styttist í það." Meiðslin hafa tekið sinn toll hjá Hákoni. Hákon viðurkenndi að biðin hefði verið erfið. „Þetta var mjög erfitt. Ég er búinn að fara í sex speglanir og það tekur á andlega. Ég er mjög trúaður og Guð hefur hjálpað mér í gegnum þetta. Hann hefur gefið mér styrk og kraft til að takast á við þessa erfiðleika og ég á honum mikið að þakka." Hákon viðurkenndi að það kom tímabil þar sem hann íhugaði að leggja skónna á hilluna. „Það komu tímabil þar sem þetta var orðið mjög svart og maður sá ekki fyrir endan á þessu. Það kom upp í hausinn, en maður ákvað að gefast ekkert upp og ákvað að halda áfram. Ég fór mjög oft í sundlaugina að hlaupa til þess að halda mér í formi. Síðan var það bara lyftingarklefinn í tvö ár." „Silja hefur hjálpað mér mikið með lyftingar og síðan má ekki gleyma Robba Magg, sjúkraþjálfara. Ég veit ekki hvar ég væri án hans, hann er kraftaverkamaður. Hann er búinn að reynast mér frábær þessi ár." Hákon var alltaf í treyju númer 19 en hann verður í treyju númer 9. „Bjössi var númer níu og Matti Vill var að fara út í atvinnumennsku og hann var í tíunni. Bjössi fór í tíuna og nían var laus þannig ég ákvað að taka níuna. Ég tók henni fagnandi." Hákon var annars nokkuð bjartsýnn á sumarið sem framundan er. „Mig hlakkar ótrúlega til að komast út á völlinn. Ég get ekki lýst því með orðum. Það verður bara ótrúlega gaman að komast út á völlinn og spila." „Mér finnst við mjög líklegir til að taka titilinn. Við getum bara bætt spilamennskuna og erum á toppnum núna. Við getum verið mjög jákvæðir varðandi næstu leiki og það sem framundan er,“ sagði Hákon í samtali við FH.is Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
Hákon Atli Hallfreðsson, miðjumaður FH, er í óða önn að verða klár á ný. Hákon var í viðtali við FH.is á dögunum þar sem hann ræddi undanfarin ár sem hafa reynst Hákoni erfið. Hákon hefur ekki spilað leik frá árinu 2011 þegar hann fór útaf vegna meiðsla í leik gegn ÍBV. Meiðslin hafa plagað Hákon síðan og bæði hnén hafa verið til vandræða hjá Hákoni. „Staðan á mér er mjög fín. Ég er byrjaður að æfa með liðinu og fyrsta æfingin með þeim var á mánudaginn. Ég er bara verða nokkur góður. Ég myndi ekki segja að það væri langt í það ég verði 100%. Það tekur sinn tíma að komast í form en það styttist í það." Meiðslin hafa tekið sinn toll hjá Hákoni. Hákon viðurkenndi að biðin hefði verið erfið. „Þetta var mjög erfitt. Ég er búinn að fara í sex speglanir og það tekur á andlega. Ég er mjög trúaður og Guð hefur hjálpað mér í gegnum þetta. Hann hefur gefið mér styrk og kraft til að takast á við þessa erfiðleika og ég á honum mikið að þakka." Hákon viðurkenndi að það kom tímabil þar sem hann íhugaði að leggja skónna á hilluna. „Það komu tímabil þar sem þetta var orðið mjög svart og maður sá ekki fyrir endan á þessu. Það kom upp í hausinn, en maður ákvað að gefast ekkert upp og ákvað að halda áfram. Ég fór mjög oft í sundlaugina að hlaupa til þess að halda mér í formi. Síðan var það bara lyftingarklefinn í tvö ár." „Silja hefur hjálpað mér mikið með lyftingar og síðan má ekki gleyma Robba Magg, sjúkraþjálfara. Ég veit ekki hvar ég væri án hans, hann er kraftaverkamaður. Hann er búinn að reynast mér frábær þessi ár." Hákon var alltaf í treyju númer 19 en hann verður í treyju númer 9. „Bjössi var númer níu og Matti Vill var að fara út í atvinnumennsku og hann var í tíunni. Bjössi fór í tíuna og nían var laus þannig ég ákvað að taka níuna. Ég tók henni fagnandi." Hákon var annars nokkuð bjartsýnn á sumarið sem framundan er. „Mig hlakkar ótrúlega til að komast út á völlinn. Ég get ekki lýst því með orðum. Það verður bara ótrúlega gaman að komast út á völlinn og spila." „Mér finnst við mjög líklegir til að taka titilinn. Við getum bara bætt spilamennskuna og erum á toppnum núna. Við getum verið mjög jákvæðir varðandi næstu leiki og það sem framundan er,“ sagði Hákon í samtali við FH.is
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira