Allir lesa á B.S.Í. 11. október 2014 12:00 Upphafsmaður verkefnisins, Jón Karl Helgason háskólakennari og stjórnarmaður hjá Miðstöð íslenskra bókmennta, skýrði frá tildrögum hugmyndarinnar. Í gær var opnaður nýr lestrarvefur, sem ber heitið Allir lesa, á vegum Miðstöðvar íslenskra bókmennta og Reykjavíkur Bókmenntaborgar UNESCO. Vefurinn, sem er sá fyrsti sinnar tegundar í heiminum svo vitað sé, er vettvangur Allir lesa – Landsleiks í lestri, liðakeppni með svipuðu sniði og Hjólað í vinnuna og Lífshlaupið, sem eru Íslendingum að góðu kunnir. Leikurinn hefst eftir viku, 17. október, og geta keppendur skráð sig á slóðinni allirlesa.is. Af þessu tilefni var slegið upp veislu á BSÍ, stoppistöð allra landsmanna, og var margt um dýrðir. Hrefna Haraldsdóttir, stjórnarformaður Miðstöðvar íslenskra bókmennta, sagði við þetta tilefni að það væri engin tilviljun að opnunin færi fram á BSÍ, með því væri undirstrikað að verkefnið væri fyrir alla landsmenn – því allir lesi alls staðar. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, var á staðnum og fangaði stemninguna. Menning Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Í gær var opnaður nýr lestrarvefur, sem ber heitið Allir lesa, á vegum Miðstöðvar íslenskra bókmennta og Reykjavíkur Bókmenntaborgar UNESCO. Vefurinn, sem er sá fyrsti sinnar tegundar í heiminum svo vitað sé, er vettvangur Allir lesa – Landsleiks í lestri, liðakeppni með svipuðu sniði og Hjólað í vinnuna og Lífshlaupið, sem eru Íslendingum að góðu kunnir. Leikurinn hefst eftir viku, 17. október, og geta keppendur skráð sig á slóðinni allirlesa.is. Af þessu tilefni var slegið upp veislu á BSÍ, stoppistöð allra landsmanna, og var margt um dýrðir. Hrefna Haraldsdóttir, stjórnarformaður Miðstöðvar íslenskra bókmennta, sagði við þetta tilefni að það væri engin tilviljun að opnunin færi fram á BSÍ, með því væri undirstrikað að verkefnið væri fyrir alla landsmenn – því allir lesi alls staðar. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, var á staðnum og fangaði stemninguna.
Menning Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira