Aníta var nálægt Íslandsmetinu - kvennasveit ÍR náði 4. sætinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2014 14:47 Aníta Hinriksdóttir. Vísir/Vilhelm Kvennalið ÍR varð í fjórða sæti í liðakeppni 2. deildar Evrópukeppni félagsliða í frjálsum íþróttum sem fram lauk í Amsterdam í dag en karlaliðið félagsins endaði í sjötta sæti. ÍR var eitt af tíu félögum sem tók þátt í keppninni og árangur liðsins er góður og sýnir að íslensku félögin eigi fullt erindi í þessa keppni. Boðhlaupssveit ÍR sigraði meðal annars í 4x400 m boðhlaupi kvenna á mótinu og kom í mark á nýju Íslandsmeti. Sveitina skipuðu þær Aníta Hinriksdóttir, Björg Gunnarsdóttir, Arna Stefanía Guðmundsdóttir og Kristín Birna Ólafsdóttir. Árangur Anítu Hinriksdóttur á mótinu bar af en hún sigraði tvöfalt, bæði í 800 m (2:03,68 mín.) og 1500 m (4:15,14 mín.) hlaupum, auk þess að vera í sigursveit 4x400 m boðhlaupsins. Hún bætti sig í 1500 metra hlaupinu og hjó mjög nærri Íslandsmeti kvenna sem er 4:14,94 mín. og er í eigu Ragnheiðar Ólafsdóttur FH sett árið 1987. Þetta er bæting hjá Anítu og nýtt unglingamet í flokki 18-19 ára og 20-22 ára. Fyrra metið var einnig í eigu Ragnheiðar Ólafsdóttur FH 4:15,75 mínútur sett árið 1981 og því komið vel til ára sinna. Aníta átti hins vegar best 4:16,51 mínútur frá því í júní í fyrra. Kristín Birna Ólafsdóttir stóð sig vel, en hún varð önnur í 400 m grindarhlaupi, auk þess að keppa í 100 m grind og vera í sigursveitinni í 4x400 m boðhlaupi. Guðmundur Sverrisson varð annar í spjótkasti með 76,69 metra. Hilmar Örn Jónsson náði sínum næstbesta árangri í sleggjukasti með 7,26 kg sleggjunni í dag, 66,33 metra, en hann á best 67,34 metra frá því fyrr í vor. Mark Johnson varð í 3. sæti í stangarstökki með 4,80 metra og Einar Daði Lárusson varð einnig í þriðja sæti í hástökki með 2,00 metra. Frjálsar íþróttir Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Sjá meira
Kvennalið ÍR varð í fjórða sæti í liðakeppni 2. deildar Evrópukeppni félagsliða í frjálsum íþróttum sem fram lauk í Amsterdam í dag en karlaliðið félagsins endaði í sjötta sæti. ÍR var eitt af tíu félögum sem tók þátt í keppninni og árangur liðsins er góður og sýnir að íslensku félögin eigi fullt erindi í þessa keppni. Boðhlaupssveit ÍR sigraði meðal annars í 4x400 m boðhlaupi kvenna á mótinu og kom í mark á nýju Íslandsmeti. Sveitina skipuðu þær Aníta Hinriksdóttir, Björg Gunnarsdóttir, Arna Stefanía Guðmundsdóttir og Kristín Birna Ólafsdóttir. Árangur Anítu Hinriksdóttur á mótinu bar af en hún sigraði tvöfalt, bæði í 800 m (2:03,68 mín.) og 1500 m (4:15,14 mín.) hlaupum, auk þess að vera í sigursveit 4x400 m boðhlaupsins. Hún bætti sig í 1500 metra hlaupinu og hjó mjög nærri Íslandsmeti kvenna sem er 4:14,94 mín. og er í eigu Ragnheiðar Ólafsdóttur FH sett árið 1987. Þetta er bæting hjá Anítu og nýtt unglingamet í flokki 18-19 ára og 20-22 ára. Fyrra metið var einnig í eigu Ragnheiðar Ólafsdóttur FH 4:15,75 mínútur sett árið 1981 og því komið vel til ára sinna. Aníta átti hins vegar best 4:16,51 mínútur frá því í júní í fyrra. Kristín Birna Ólafsdóttir stóð sig vel, en hún varð önnur í 400 m grindarhlaupi, auk þess að keppa í 100 m grind og vera í sigursveitinni í 4x400 m boðhlaupi. Guðmundur Sverrisson varð annar í spjótkasti með 76,69 metra. Hilmar Örn Jónsson náði sínum næstbesta árangri í sleggjukasti með 7,26 kg sleggjunni í dag, 66,33 metra, en hann á best 67,34 metra frá því fyrr í vor. Mark Johnson varð í 3. sæti í stangarstökki með 4,80 metra og Einar Daði Lárusson varð einnig í þriðja sæti í hástökki með 2,00 metra.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Sjá meira