Pólska dauðarokksveitin Behemoth á Eistnaflugi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. október 2014 16:04 Frá tónleikum Behemoth í Kaupmannahöfn í sumar. Vísir/Getty Tónlistarhátíðin Eistnaflug á Neskaupsstað hefur tilkynnt að „svartdauðakóngarnir í Behemoth“ komi fram á hátíðinni næsta sumar. Í tilkynningunni segir hljómsveitin hafi verið stofnuð árið 1991 í Gdánsk í Póllandi og sé fyrir löngu orðin ódauðleg. Nýjasta plata þeirra, The Satanist, hefur vakið mikla athygli og þykir með því besta sem sveitin hefur sent frá sér. Segir í tilkynningu að „tónleikaumfjallanir séu eftir því.“ Eistnaflug hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem ein stærsta tónlistarhátíð landsins en á meðal annarra hljómsveita sem hafa tilkynnt komu sína næsta sumar eru Skálmöld, Brain Police, Vampire og Godflesh. Post by Eistnaflug. Eistnaflug Tónlist Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið „Unun að troðið sé á manni þegar svona er“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tónlistarhátíðin Eistnaflug á Neskaupsstað hefur tilkynnt að „svartdauðakóngarnir í Behemoth“ komi fram á hátíðinni næsta sumar. Í tilkynningunni segir hljómsveitin hafi verið stofnuð árið 1991 í Gdánsk í Póllandi og sé fyrir löngu orðin ódauðleg. Nýjasta plata þeirra, The Satanist, hefur vakið mikla athygli og þykir með því besta sem sveitin hefur sent frá sér. Segir í tilkynningu að „tónleikaumfjallanir séu eftir því.“ Eistnaflug hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem ein stærsta tónlistarhátíð landsins en á meðal annarra hljómsveita sem hafa tilkynnt komu sína næsta sumar eru Skálmöld, Brain Police, Vampire og Godflesh. Post by Eistnaflug.
Eistnaflug Tónlist Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið „Unun að troðið sé á manni þegar svona er“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“