Gunnar Páll: Gæti ekki verið stoltari Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. janúar 2014 15:02 Gunnar Páll Jóakimsson fagnar hér Anítu Hinriksdóttur.. Vísir/Valli „Maður gæti einfaldlega ekki verið stoltari, þetta gekk upp alveg eftir bókinni,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttir kampakátur eftir hlaupið. Aníta setti þá nýtt Íslandsmet og Evrópumet unglinga og vann öruggan og glæsilegan sigur í 800 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum. „Þetta fór fram úr björtustu vonum, ég vissi að hún gæti sett nýtt met en þetta var alveg frábært hjá henni,“ Aníta sem er ríkjandi heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi fékk erfiða samkeppni í dag. Rose-Anne Galligan, írska hlaupakonan og hin þýska Aline Krebs veittu Anítu hinsvegar litla fyrirstöðu í hlaupinu. „Ég veit ekki hvort fólk geri sér grein fyrir því hversu erfiða samkeppni Aníta fékk í dag, írska stelpan hljóp hraðar en Aníta í Gautaborg í fyrra og er gríðarlega sterkur keppinautur.“ „Við höfum verið að æfa stíft undanfarið og hún var ósátt með tímann sinn um síðustu helgi. Við reyndum að létta æfingarnar í vikunni og það skilaði sér í dag. Þegar mikið álag er á æfingunum stuttu fyrir mót nær maður ekki að hlaupa jafn hratt,“ Aníta náði forskotinu á upphafsmetrum hlaupsins og hélt öruggri forystu allt hlaupið. „Við tókum æfingu á miðvikudag þar sem ég leyfði henni að gefa allt í þetta og finna í hvernig formi hún væri. Hún fann það strax á þeirri æfingu að hún væri tilbúin í þetta.“ „Við vildum ná fyrsta hringnum á tæplega 30 sekúndum og ekkert spá í hvað þær væru að gera. Aníta er vön að leiða hlaup og það stressar hana ekkert, við lögðum upp með að hlaupa jafn fyrstu 400 metrana og að vinna út frá því,“ sagði Gunnar Páll.Aníta Hinriksdóttir með ungum aðdáendum. Vísir/Valli Frjálsar íþróttir Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sjá meira
„Maður gæti einfaldlega ekki verið stoltari, þetta gekk upp alveg eftir bókinni,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttir kampakátur eftir hlaupið. Aníta setti þá nýtt Íslandsmet og Evrópumet unglinga og vann öruggan og glæsilegan sigur í 800 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum. „Þetta fór fram úr björtustu vonum, ég vissi að hún gæti sett nýtt met en þetta var alveg frábært hjá henni,“ Aníta sem er ríkjandi heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi fékk erfiða samkeppni í dag. Rose-Anne Galligan, írska hlaupakonan og hin þýska Aline Krebs veittu Anítu hinsvegar litla fyrirstöðu í hlaupinu. „Ég veit ekki hvort fólk geri sér grein fyrir því hversu erfiða samkeppni Aníta fékk í dag, írska stelpan hljóp hraðar en Aníta í Gautaborg í fyrra og er gríðarlega sterkur keppinautur.“ „Við höfum verið að æfa stíft undanfarið og hún var ósátt með tímann sinn um síðustu helgi. Við reyndum að létta æfingarnar í vikunni og það skilaði sér í dag. Þegar mikið álag er á æfingunum stuttu fyrir mót nær maður ekki að hlaupa jafn hratt,“ Aníta náði forskotinu á upphafsmetrum hlaupsins og hélt öruggri forystu allt hlaupið. „Við tókum æfingu á miðvikudag þar sem ég leyfði henni að gefa allt í þetta og finna í hvernig formi hún væri. Hún fann það strax á þeirri æfingu að hún væri tilbúin í þetta.“ „Við vildum ná fyrsta hringnum á tæplega 30 sekúndum og ekkert spá í hvað þær væru að gera. Aníta er vön að leiða hlaup og það stressar hana ekkert, við lögðum upp með að hlaupa jafn fyrstu 400 metrana og að vinna út frá því,“ sagði Gunnar Páll.Aníta Hinriksdóttir með ungum aðdáendum. Vísir/Valli
Frjálsar íþróttir Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sjá meira