Þekkir þú röddina? - Lögreglan birtir upptöku af neyðarkallinu sem reyndist gabb Kjartan Atli Kjartansson skrifar 11. febrúar 2014 14:26 Viðamikil leit var gerð í kjölfarið, á sjó og í lofti. En ekkert fannst. Lögreglan leitar nú að þeim aðila sem hafði samband við Landhelgisgæsluna og tilkynnti um leka í báti á Faxaflóa. Viðamikil leit var gerð í kjölfarið, á sjó og í lofti. En ekkert fannst. Tilkynning lögreglu hljóðar svo:Sunnudaginn 2. febrúar sl., laust fyrir klukkan þrjú síðdegis, barst neyðarkall frá báti úti við Faxaflóa. „Báturinn er farinn að leka mikið og við erum að fara í flotgallana,” sagði m.a. í tilkynningunni. Brugðist var skjótt við og hófst mikil leit að bátnum, enda málið grafalvarlegt. Reynt var árangurslaust að ná aftur sambandi við tilkynnanda, en engar frekari upplýsingar voru um bátinn eða sta ðsetningu hans. Báturinn fannst ekki þrátt fyrir viðamikla leit, en grunur leikur á að um hafi verið að ræða visvítandi ranga tilkynningu senda til vaktstöðvar neyðarsímsvörunar. Málið er nú til rannsóknar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, sem birtir hljóðupptöku af neyðarkallinu. Þeir sem þekkja röddina og vita hver þarna talar eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000, en upplýsingum má einnig koma á framfæri á netfangið abending@lrh.is eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Post by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Tengdar fréttir Gera ráð fyrir því að kalla inn skipin fyrir miðnætti Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag en gríðarlega umfangsmikil leit hefur verið að skipverjum í dag. 2. febrúar 2014 20:33 Neyðarkallið líklega gabb Allt bendir til þess að neyðarkallið sem Landhelgisgæslunni barst í gær, um leka í bát á Faxaflóa, hafi verið gabb. 3. febrúar 2014 19:29 Leit hafin að lekum bát Leki kom að bát sem var á siglingu á Faxaflóa í dag. Ekki hefur náðst í skipsverja frá því neyðarkall barst. 2. febrúar 2014 15:28 „Búin að leita af okkur allan grun“ Ekkert bendir til þess að um raunverulega neyð hafi verið að ræða þegar neyðarkall barst frá sökkvandi báti á Faxaflóa í gær. 3. febrúar 2014 16:45 Tvær finnskar herþyrlur taka þátt í leitinni Fréttastofa hefur fengið það staðfest að tvær finnskar herþyrlur taka þátt í leitinni að skipverjum. Landhelgisgæslunni barst tilkynningu leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag. 2. febrúar 2014 16:52 Staðan verður endurmetin í fyrramálið Víðtæk leit sem staðið hefur yfir frá því í dag á Faxaflóa hefur ekki borið árangur. Ákveðið hefur verið að fresta frekari leit að sinni og verður staðan endurmetin í fyrramálið. 2. febrúar 2014 21:53 Mjög umfangsmikil leit Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag. Mennirnir á bátnum tilkynntu um lekann á neyðarrás og að þeir væru allir komnir í flotgalla. 2. febrúar 2014 16:29 Vísbendingar um að neyðarkallið hafi verið gabb Ýmislegt bendir til þess að um gabb hafi verið að ræða þegar neyðarkall barst frá sökkvandi báti á Faxaflóa í gær. Þrátt fyrir ítarlega leit úr lofti og af sjó í gær, sáust engin ummerki og engan bát vantaði inn í sjálfvirkt kerfi Tilkynningaskyldunnar. 3. febrúar 2014 07:03 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Sjá meira
Lögreglan leitar nú að þeim aðila sem hafði samband við Landhelgisgæsluna og tilkynnti um leka í báti á Faxaflóa. Viðamikil leit var gerð í kjölfarið, á sjó og í lofti. En ekkert fannst. Tilkynning lögreglu hljóðar svo:Sunnudaginn 2. febrúar sl., laust fyrir klukkan þrjú síðdegis, barst neyðarkall frá báti úti við Faxaflóa. „Báturinn er farinn að leka mikið og við erum að fara í flotgallana,” sagði m.a. í tilkynningunni. Brugðist var skjótt við og hófst mikil leit að bátnum, enda málið grafalvarlegt. Reynt var árangurslaust að ná aftur sambandi við tilkynnanda, en engar frekari upplýsingar voru um bátinn eða sta ðsetningu hans. Báturinn fannst ekki þrátt fyrir viðamikla leit, en grunur leikur á að um hafi verið að ræða visvítandi ranga tilkynningu senda til vaktstöðvar neyðarsímsvörunar. Málið er nú til rannsóknar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, sem birtir hljóðupptöku af neyðarkallinu. Þeir sem þekkja röddina og vita hver þarna talar eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000, en upplýsingum má einnig koma á framfæri á netfangið abending@lrh.is eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Post by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu.
Tengdar fréttir Gera ráð fyrir því að kalla inn skipin fyrir miðnætti Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag en gríðarlega umfangsmikil leit hefur verið að skipverjum í dag. 2. febrúar 2014 20:33 Neyðarkallið líklega gabb Allt bendir til þess að neyðarkallið sem Landhelgisgæslunni barst í gær, um leka í bát á Faxaflóa, hafi verið gabb. 3. febrúar 2014 19:29 Leit hafin að lekum bát Leki kom að bát sem var á siglingu á Faxaflóa í dag. Ekki hefur náðst í skipsverja frá því neyðarkall barst. 2. febrúar 2014 15:28 „Búin að leita af okkur allan grun“ Ekkert bendir til þess að um raunverulega neyð hafi verið að ræða þegar neyðarkall barst frá sökkvandi báti á Faxaflóa í gær. 3. febrúar 2014 16:45 Tvær finnskar herþyrlur taka þátt í leitinni Fréttastofa hefur fengið það staðfest að tvær finnskar herþyrlur taka þátt í leitinni að skipverjum. Landhelgisgæslunni barst tilkynningu leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag. 2. febrúar 2014 16:52 Staðan verður endurmetin í fyrramálið Víðtæk leit sem staðið hefur yfir frá því í dag á Faxaflóa hefur ekki borið árangur. Ákveðið hefur verið að fresta frekari leit að sinni og verður staðan endurmetin í fyrramálið. 2. febrúar 2014 21:53 Mjög umfangsmikil leit Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag. Mennirnir á bátnum tilkynntu um lekann á neyðarrás og að þeir væru allir komnir í flotgalla. 2. febrúar 2014 16:29 Vísbendingar um að neyðarkallið hafi verið gabb Ýmislegt bendir til þess að um gabb hafi verið að ræða þegar neyðarkall barst frá sökkvandi báti á Faxaflóa í gær. Þrátt fyrir ítarlega leit úr lofti og af sjó í gær, sáust engin ummerki og engan bát vantaði inn í sjálfvirkt kerfi Tilkynningaskyldunnar. 3. febrúar 2014 07:03 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Sjá meira
Gera ráð fyrir því að kalla inn skipin fyrir miðnætti Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag en gríðarlega umfangsmikil leit hefur verið að skipverjum í dag. 2. febrúar 2014 20:33
Neyðarkallið líklega gabb Allt bendir til þess að neyðarkallið sem Landhelgisgæslunni barst í gær, um leka í bát á Faxaflóa, hafi verið gabb. 3. febrúar 2014 19:29
Leit hafin að lekum bát Leki kom að bát sem var á siglingu á Faxaflóa í dag. Ekki hefur náðst í skipsverja frá því neyðarkall barst. 2. febrúar 2014 15:28
„Búin að leita af okkur allan grun“ Ekkert bendir til þess að um raunverulega neyð hafi verið að ræða þegar neyðarkall barst frá sökkvandi báti á Faxaflóa í gær. 3. febrúar 2014 16:45
Tvær finnskar herþyrlur taka þátt í leitinni Fréttastofa hefur fengið það staðfest að tvær finnskar herþyrlur taka þátt í leitinni að skipverjum. Landhelgisgæslunni barst tilkynningu leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag. 2. febrúar 2014 16:52
Staðan verður endurmetin í fyrramálið Víðtæk leit sem staðið hefur yfir frá því í dag á Faxaflóa hefur ekki borið árangur. Ákveðið hefur verið að fresta frekari leit að sinni og verður staðan endurmetin í fyrramálið. 2. febrúar 2014 21:53
Mjög umfangsmikil leit Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag. Mennirnir á bátnum tilkynntu um lekann á neyðarrás og að þeir væru allir komnir í flotgalla. 2. febrúar 2014 16:29
Vísbendingar um að neyðarkallið hafi verið gabb Ýmislegt bendir til þess að um gabb hafi verið að ræða þegar neyðarkall barst frá sökkvandi báti á Faxaflóa í gær. Þrátt fyrir ítarlega leit úr lofti og af sjó í gær, sáust engin ummerki og engan bát vantaði inn í sjálfvirkt kerfi Tilkynningaskyldunnar. 3. febrúar 2014 07:03