Fordómar leynast víða í námsefni Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 11. febrúar 2014 19:25 „Mennirnir á jörðinni eru ekki allir eins. Svartir menn eru kallaðir negrar.“ Svo hljóðar heimaverkefni fyrir börn í öðrum bekk í Varmárskóla. Það er ekki einsdæmi að námsbækur sem innihalda úreltar upplýsingar séu í umferð í grunnskólum og ekkert eftirlit er með slíku. Í bókinni sem um ræðir er tekið fram að gulir menn séu kallaðir mongólar og búi flestir í Asíu. Rauðir menn séu kallaðir rauðskinnar eða indíánar og þeir búi í Ameríku. Vísir.is fjallaði um málið í gærkvöldi og vakti það mikla athygli og fjölmargir tjáðu sig í athugasemdakerfi fréttarinnar. Þórhildur Elvarsdóttir, skólastjóri í Varmárskóla sagði svo í viðtali við vefinn í dag að bókin sem um ræðir, "Við lesum C," hafi verið í umferð fyrir mistök. Bókin sé notuð sem aukaefni fyrir íslensku og efnistök í verkefnum hafi farið framhjá kennurum. Slíkt er ekki einsdæmi. Bókin Þjóðfélagsfræði er ætluð efstu bekkjun grunnskólans og er skrifuð af Garðari Gíslasyni. Bókin hefur verið gefin út þrisvar sinnum frá árinu 2000. Í kafla bókarinnar um kynvitund og fjölskyldur kemur fram að hjónabönd fólks af mismunandi kynþáttum séu afar sjaldgæf. Ef þau verða er það yfirleitt þannig að karlinn er svartur og konan hvít. Í gátlista sem úthlutað er til höfunda námsefnis kemur fram að námsefni skuli tala fyrir mannréttindum og jafnrétti manna. Það skuli vera laust við fordóma. Þá beri að gæta þess að málefni minnihlutahópa sé þannig að þeir geti samsvarað sig námsefninu. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
„Mennirnir á jörðinni eru ekki allir eins. Svartir menn eru kallaðir negrar.“ Svo hljóðar heimaverkefni fyrir börn í öðrum bekk í Varmárskóla. Það er ekki einsdæmi að námsbækur sem innihalda úreltar upplýsingar séu í umferð í grunnskólum og ekkert eftirlit er með slíku. Í bókinni sem um ræðir er tekið fram að gulir menn séu kallaðir mongólar og búi flestir í Asíu. Rauðir menn séu kallaðir rauðskinnar eða indíánar og þeir búi í Ameríku. Vísir.is fjallaði um málið í gærkvöldi og vakti það mikla athygli og fjölmargir tjáðu sig í athugasemdakerfi fréttarinnar. Þórhildur Elvarsdóttir, skólastjóri í Varmárskóla sagði svo í viðtali við vefinn í dag að bókin sem um ræðir, "Við lesum C," hafi verið í umferð fyrir mistök. Bókin sé notuð sem aukaefni fyrir íslensku og efnistök í verkefnum hafi farið framhjá kennurum. Slíkt er ekki einsdæmi. Bókin Þjóðfélagsfræði er ætluð efstu bekkjun grunnskólans og er skrifuð af Garðari Gíslasyni. Bókin hefur verið gefin út þrisvar sinnum frá árinu 2000. Í kafla bókarinnar um kynvitund og fjölskyldur kemur fram að hjónabönd fólks af mismunandi kynþáttum séu afar sjaldgæf. Ef þau verða er það yfirleitt þannig að karlinn er svartur og konan hvít. Í gátlista sem úthlutað er til höfunda námsefnis kemur fram að námsefni skuli tala fyrir mannréttindum og jafnrétti manna. Það skuli vera laust við fordóma. Þá beri að gæta þess að málefni minnihlutahópa sé þannig að þeir geti samsvarað sig námsefninu.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira