Jungle hættir við tónleika á Airwaves Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. nóvember 2014 13:13 Breska sveitin Jungle hefur aflýst tónleikum sínum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem hefst á morgun. Tónleikar sveitarinnar áttu að fara fram í Gamla bíói á laugardagskvöldið. Í stað Jungle treður íslenska sveitin Retro Stefson upp á þeim tíma sem Jungle átti að fara á svið samkvæmt frétt á heimasíðu tónlistarhátíðarinnar. Jungle var stofnuð af Josh Lloyd-Watson og Tom McFarland árið 2013 en þeir eru æskuvinir. Sveitin gaf út smáskífuna The Heat í október í fyrra og í desember var hljómsveitin tilnefnd til Sound of 2014-verðlaunanna hjá BBC. Fyrsta plata sveitarinnar, Jungle, kom út í júlí á þessu ári og keppti um Mercury-verðlaunin í september. Samkvæmt frétt á heimasíðu Iceland Airwaves gat hljómsveitin ekki troðið upp á hátíðinni vegna sjónvarpsviðburðar sem sveitin þurfti að sækja. Airwaves Tónlist Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Breska sveitin Jungle hefur aflýst tónleikum sínum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem hefst á morgun. Tónleikar sveitarinnar áttu að fara fram í Gamla bíói á laugardagskvöldið. Í stað Jungle treður íslenska sveitin Retro Stefson upp á þeim tíma sem Jungle átti að fara á svið samkvæmt frétt á heimasíðu tónlistarhátíðarinnar. Jungle var stofnuð af Josh Lloyd-Watson og Tom McFarland árið 2013 en þeir eru æskuvinir. Sveitin gaf út smáskífuna The Heat í október í fyrra og í desember var hljómsveitin tilnefnd til Sound of 2014-verðlaunanna hjá BBC. Fyrsta plata sveitarinnar, Jungle, kom út í júlí á þessu ári og keppti um Mercury-verðlaunin í september. Samkvæmt frétt á heimasíðu Iceland Airwaves gat hljómsveitin ekki troðið upp á hátíðinni vegna sjónvarpsviðburðar sem sveitin þurfti að sækja.
Airwaves Tónlist Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira