Stefna að stofnanasamningum við lækna Linda Blöndal skrifar 6. nóvember 2014 19:15 Með stofnanasamningum yrðu launaflokka settir saman innan hverrar einnar heilbrigðisstofnunar. Launaflokkarnir hefðu svo áhrif á laun lækna eftir því hvernig ólíka störf þeirra yrðu metin. Draga myndi úr miðstýringu launaflokka og útfærsla kjarasamninga verða meira á hendi yfirstjórnar hverrar stofnunar. Samninganefnd lækna segist þó ekki kannast við að neitt slíkt sé uppi á borðum og ljóst að stofnanasamningar verða umdeildir.Deilt um meint einkavæðingaáform Í sérstökum umræðum um læknaverkfallið á Alþingi sagði Ögmundur Jónasson fyrrverandi heilbrigðisráðherra Sjálfstæðisflokkinn hafa stefnt á aukinn einkarekstur í heilbrigðisþjónustunni og læknaverkfallið hvetji til þess að lengra verði stefnt í þá átt. Heilbrigðisráðherra segir hins vegar engin áform um að einvæðingu kerfisins. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins sagði í umræðunum að flokkurinn hefði ályktað um árabil að heilbrigðiskerfið ætti að reka með opinberu fé.700 aðgerðum frestað með lengra verkfalliTveggja sólarhringa verkfall Læknafélags Íslands á skurðlækningasviði og geðsviði Landspítala lýkur núna á miðnætti og klukkan fjögur í dag hefja læknar í Skurðlæknafélags Íslands aftur störf. Á annað hundrað viðtölum hefur verið frestað á geðsviði og tæplega 190 aðgerðum verið frestað frá því að aðgerðir hófust auk 45 sérhæfðra augnaðgerða. Verði af öllum þremur verkfallslotunum er áætlað að um 700 skurðaðgerðir frestist. Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Með stofnanasamningum yrðu launaflokka settir saman innan hverrar einnar heilbrigðisstofnunar. Launaflokkarnir hefðu svo áhrif á laun lækna eftir því hvernig ólíka störf þeirra yrðu metin. Draga myndi úr miðstýringu launaflokka og útfærsla kjarasamninga verða meira á hendi yfirstjórnar hverrar stofnunar. Samninganefnd lækna segist þó ekki kannast við að neitt slíkt sé uppi á borðum og ljóst að stofnanasamningar verða umdeildir.Deilt um meint einkavæðingaáform Í sérstökum umræðum um læknaverkfallið á Alþingi sagði Ögmundur Jónasson fyrrverandi heilbrigðisráðherra Sjálfstæðisflokkinn hafa stefnt á aukinn einkarekstur í heilbrigðisþjónustunni og læknaverkfallið hvetji til þess að lengra verði stefnt í þá átt. Heilbrigðisráðherra segir hins vegar engin áform um að einvæðingu kerfisins. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins sagði í umræðunum að flokkurinn hefði ályktað um árabil að heilbrigðiskerfið ætti að reka með opinberu fé.700 aðgerðum frestað með lengra verkfalliTveggja sólarhringa verkfall Læknafélags Íslands á skurðlækningasviði og geðsviði Landspítala lýkur núna á miðnætti og klukkan fjögur í dag hefja læknar í Skurðlæknafélags Íslands aftur störf. Á annað hundrað viðtölum hefur verið frestað á geðsviði og tæplega 190 aðgerðum verið frestað frá því að aðgerðir hófust auk 45 sérhæfðra augnaðgerða. Verði af öllum þremur verkfallslotunum er áætlað að um 700 skurðaðgerðir frestist.
Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði