Heiðraður fyrir ævistarfið Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. júlí 2014 19:30 Tónskáldið Hans Zimmer verður heiðrað fyrir ævistarf sitt á kvikmyndahátíðinni í Zurich í Sviss þann 1. október næstkomandi. Hans hefur samið tónlist fyrir meira en hundrað kvikmyndir. Hann hefur unnið Óskarsverðlaun, tvenn Golden Globe-verðlaun, þrenn Grammy-verðlaun og ein Tony-verðlaun. Þá hlaut hann stjörnu á frægðargötunni í Hollywood árið 2010. Meðal nýjustu verka hans eru The Amazing Spider-Man 2, 12 Years a Slave, Rush, Man of Steel, Inception, The Dark Knight og The Dark Knight Rises. Hann er einnig þekktur fyrir tónlistina í kvikmyndum á borð við Rain Man, Driving Miss Daisy, Thelma & Louise, Hannibal og Kung Fu Panda. Nú vinnur hann að tónlist í kvikmynd Christophers Nolan, Interstellar, sem tekin var að hluta til upp á Íslandi. Sú kemur í kvikmyndahús í nóvember. Bíó og sjónvarp Golden Globes Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Tónskáldið Hans Zimmer verður heiðrað fyrir ævistarf sitt á kvikmyndahátíðinni í Zurich í Sviss þann 1. október næstkomandi. Hans hefur samið tónlist fyrir meira en hundrað kvikmyndir. Hann hefur unnið Óskarsverðlaun, tvenn Golden Globe-verðlaun, þrenn Grammy-verðlaun og ein Tony-verðlaun. Þá hlaut hann stjörnu á frægðargötunni í Hollywood árið 2010. Meðal nýjustu verka hans eru The Amazing Spider-Man 2, 12 Years a Slave, Rush, Man of Steel, Inception, The Dark Knight og The Dark Knight Rises. Hann er einnig þekktur fyrir tónlistina í kvikmyndum á borð við Rain Man, Driving Miss Daisy, Thelma & Louise, Hannibal og Kung Fu Panda. Nú vinnur hann að tónlist í kvikmynd Christophers Nolan, Interstellar, sem tekin var að hluta til upp á Íslandi. Sú kemur í kvikmyndahús í nóvember.
Bíó og sjónvarp Golden Globes Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira