Brottrekstur Moyes staðfestur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2014 07:34 Vísir/Getty Manchester United hefur staðfest að félagið hafi sagt knattspyrnustjóranum David Moyes upp störfum. Félagið birti í morgun stutta yfirlýsingu þess efnis á heimasíðu sinni. „Félagið vill færa honum þakkir fyrir þá miklu vinnu, heiðarleika og heilindi sem hann færði félaginu,“ sagði í henni. Ekki er ljóst á þessari stundu hver tekur við starfinu en enska blaðið The Telegraph fullyrðir að Ryan Giggs og Nicky Butt muni taka við stjórninni til loka tímabilsins. Moyes tók við starfi knattspyrnustjóra Manchester United af Sir Alex Ferguson síðastliðið sumar en liðinu hefur ekki gengið vel í vetur og situr nú í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um málið síðan fréttir af væntanlegum brottrekstri Moyes bárust í gær. Daily Mirror fullyrti til að mynda í morgun að leikmenn United hafi sagt vinum og vandamönnum fyrir tap liðsins gegn Everton um helgina að Moyes yrði rekinn. Independent segir enn fremur að þetta hafi legið í loftinu síðan í febrúar og að félagið komist upp með að greiða Moyes aðeins eins árs laun við uppsögnina þar sem liðinu mistókst að komast í Meistaradeild Evrópu. United varð endanlega af sæti í Meistaradeildinni með tapinu gegn Everton um helgina.Jürgen Klopp, stjóri Dortmund í Þýskalandi, er sem fyrr sterklega orðaður við starfið en aðrir sem eru sagðir koma til greina eru Louis van Gaal, Diego Simeone og Carlo Ancelotti.BREAKING: Manchester United announces that David Moyes has left the club. (part 1 of 2) #mufc — Manchester United (@ManUtd) April 22, 2014BREAKING: The club would like to place on record its thanks for the hard work, honesty and integrity he brought to the role. (part 2 of 2) — Manchester United (@ManUtd) April 22, 2014 Enski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville vill að Moyes fá meiri tíma Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky-sjónvarpsstöðinni, vill ekki að félagið reki knattspyrnustjórann David Moyes en enskir miðlar voru sammála um það í dag að United ætli að reka Moyes á næstu 24 tímum. 21. apríl 2014 21:15 Everton með fullt hús á móti Man. United í fyrsta sinn í 44 ár Roberto Martinez heldur áfram að gera frábæra hluti með Everton-liðið í ensku úrvalsdeildinni og í dag náði liðinu afreki sem hafði ekki gerst í 44 ár eða síðan 1969-70 tímabilið. 20. apríl 2014 17:18 Everton vann Man. United og fylgir Arsenal sem skugginn - myndband Everton vann 2-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í endurkomu David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóra félagsins, á Goodison Park. 20. apríl 2014 14:30 Enskir miðlar: Moyes verður rekinn frá Manchester United Enskir fjölmiðlar hafa slegið því upp í dag að David Moyes verði rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United en það hefur gengið skelfilega á fyrsta ári hans á Old Trafford. 21. apríl 2014 13:40 Rýr uppskera hjá Man. United á móti sex efstu liðunum Manchester United á ekki lengur tölfræðilegan möguleika á því að ná Meistaradeildarsæti eftir 0-2 tap á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 21. apríl 2014 07:00 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Manchester United hefur staðfest að félagið hafi sagt knattspyrnustjóranum David Moyes upp störfum. Félagið birti í morgun stutta yfirlýsingu þess efnis á heimasíðu sinni. „Félagið vill færa honum þakkir fyrir þá miklu vinnu, heiðarleika og heilindi sem hann færði félaginu,“ sagði í henni. Ekki er ljóst á þessari stundu hver tekur við starfinu en enska blaðið The Telegraph fullyrðir að Ryan Giggs og Nicky Butt muni taka við stjórninni til loka tímabilsins. Moyes tók við starfi knattspyrnustjóra Manchester United af Sir Alex Ferguson síðastliðið sumar en liðinu hefur ekki gengið vel í vetur og situr nú í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um málið síðan fréttir af væntanlegum brottrekstri Moyes bárust í gær. Daily Mirror fullyrti til að mynda í morgun að leikmenn United hafi sagt vinum og vandamönnum fyrir tap liðsins gegn Everton um helgina að Moyes yrði rekinn. Independent segir enn fremur að þetta hafi legið í loftinu síðan í febrúar og að félagið komist upp með að greiða Moyes aðeins eins árs laun við uppsögnina þar sem liðinu mistókst að komast í Meistaradeild Evrópu. United varð endanlega af sæti í Meistaradeildinni með tapinu gegn Everton um helgina.Jürgen Klopp, stjóri Dortmund í Þýskalandi, er sem fyrr sterklega orðaður við starfið en aðrir sem eru sagðir koma til greina eru Louis van Gaal, Diego Simeone og Carlo Ancelotti.BREAKING: Manchester United announces that David Moyes has left the club. (part 1 of 2) #mufc — Manchester United (@ManUtd) April 22, 2014BREAKING: The club would like to place on record its thanks for the hard work, honesty and integrity he brought to the role. (part 2 of 2) — Manchester United (@ManUtd) April 22, 2014
Enski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville vill að Moyes fá meiri tíma Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky-sjónvarpsstöðinni, vill ekki að félagið reki knattspyrnustjórann David Moyes en enskir miðlar voru sammála um það í dag að United ætli að reka Moyes á næstu 24 tímum. 21. apríl 2014 21:15 Everton með fullt hús á móti Man. United í fyrsta sinn í 44 ár Roberto Martinez heldur áfram að gera frábæra hluti með Everton-liðið í ensku úrvalsdeildinni og í dag náði liðinu afreki sem hafði ekki gerst í 44 ár eða síðan 1969-70 tímabilið. 20. apríl 2014 17:18 Everton vann Man. United og fylgir Arsenal sem skugginn - myndband Everton vann 2-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í endurkomu David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóra félagsins, á Goodison Park. 20. apríl 2014 14:30 Enskir miðlar: Moyes verður rekinn frá Manchester United Enskir fjölmiðlar hafa slegið því upp í dag að David Moyes verði rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United en það hefur gengið skelfilega á fyrsta ári hans á Old Trafford. 21. apríl 2014 13:40 Rýr uppskera hjá Man. United á móti sex efstu liðunum Manchester United á ekki lengur tölfræðilegan möguleika á því að ná Meistaradeildarsæti eftir 0-2 tap á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 21. apríl 2014 07:00 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Gary Neville vill að Moyes fá meiri tíma Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky-sjónvarpsstöðinni, vill ekki að félagið reki knattspyrnustjórann David Moyes en enskir miðlar voru sammála um það í dag að United ætli að reka Moyes á næstu 24 tímum. 21. apríl 2014 21:15
Everton með fullt hús á móti Man. United í fyrsta sinn í 44 ár Roberto Martinez heldur áfram að gera frábæra hluti með Everton-liðið í ensku úrvalsdeildinni og í dag náði liðinu afreki sem hafði ekki gerst í 44 ár eða síðan 1969-70 tímabilið. 20. apríl 2014 17:18
Everton vann Man. United og fylgir Arsenal sem skugginn - myndband Everton vann 2-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í endurkomu David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóra félagsins, á Goodison Park. 20. apríl 2014 14:30
Enskir miðlar: Moyes verður rekinn frá Manchester United Enskir fjölmiðlar hafa slegið því upp í dag að David Moyes verði rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United en það hefur gengið skelfilega á fyrsta ári hans á Old Trafford. 21. apríl 2014 13:40
Rýr uppskera hjá Man. United á móti sex efstu liðunum Manchester United á ekki lengur tölfræðilegan möguleika á því að ná Meistaradeildarsæti eftir 0-2 tap á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 21. apríl 2014 07:00