Fyrst Youtube, síðan Pepsi, núna Samsung 7. nóvember 2014 08:00 Stony ætlar að einbeita sér að því að semja tónlist, ásamt því að sinna öðrum verkefnum. Mynd/baldur kristjáns Vísir/Baldur Kristjáns „Þetta var reyndar ekkert massíft sko,“ segir tónlistarmaðurinn og multitaskerinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson, eða Stony, en lagið hans Feel Good var spilað á einni vinsælustu útvarpsstöðinni í Ástralíu B105. Stony varð fyrst þekktur þegar myndbönd hans á youtube vöktu athygli hjá Pepsi, se varð til þess að hann lék í auglýsingu fyrir þá. Hann segir aðdragandann að því að lagið var spilað þar frekar langsóttann. „G20 fundurinn [árlegur fundur helstu iðnríkja heims] er haldinn í Brisbane í Ástralíu þetta árið og B105 voru að sjá um umfjöllun um hann. Einhverra hluta vegna voru þau að kynna sér löndin sem taka ekki þátt í ár, en Ísland er ekki með. Þau vildu kynna sér tónlistarmenn og leikara frá löndunum og sendu mér email, spjölluðu eitthvað og spiluðu svo lagið,“ segir Stony, en lagið Feel Good er það fyrsta sem Stony gefur út. „Mig langar bara að gera tónlist, og ég á pottþétt eftir að gera eitthvað meira. Aldrei að vita nema maður gefi út annarsstaðar en bara á youtube,“ segir hann. Síðan hann lék í auglýsingunni fyrir Pepsi hefur verið nóg að gera hjá honum. „Ég var að klára frekar stórt verkefni fyrir Samsung, sem ég má samt ekki segja meira um eins og er. Svo var ég að klára tvö önnur stór verkefni úti sem ég get ekki sagt meira um að svo stöddu.“ Fyrir stuttu var hann beðinn um að taka þátt í ráðstefnu á vegum já.is um samfélagsmiðla, sem hét sko. „Já það var nett flippað. Ég var beiðinn um að gera video um ferðina frá Youtube til Pepsi og tala um það. Nú er það video víst farið til Ástralíu þar sem Arnt Erikssen, norskur frumkvöðull, ætlar að nota það í fyrirlestra hjá sér,“ segir Stony. Aðspurður hvort hann sé ekki að raka inn á því að vinna fyrir þessi stóru fyrirtæki segir hann að hann hafi það bara fínt. „Þetta er alveg nógu fínt fyrir 21 árs gaur á Akureyri.“ Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
„Þetta var reyndar ekkert massíft sko,“ segir tónlistarmaðurinn og multitaskerinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson, eða Stony, en lagið hans Feel Good var spilað á einni vinsælustu útvarpsstöðinni í Ástralíu B105. Stony varð fyrst þekktur þegar myndbönd hans á youtube vöktu athygli hjá Pepsi, se varð til þess að hann lék í auglýsingu fyrir þá. Hann segir aðdragandann að því að lagið var spilað þar frekar langsóttann. „G20 fundurinn [árlegur fundur helstu iðnríkja heims] er haldinn í Brisbane í Ástralíu þetta árið og B105 voru að sjá um umfjöllun um hann. Einhverra hluta vegna voru þau að kynna sér löndin sem taka ekki þátt í ár, en Ísland er ekki með. Þau vildu kynna sér tónlistarmenn og leikara frá löndunum og sendu mér email, spjölluðu eitthvað og spiluðu svo lagið,“ segir Stony, en lagið Feel Good er það fyrsta sem Stony gefur út. „Mig langar bara að gera tónlist, og ég á pottþétt eftir að gera eitthvað meira. Aldrei að vita nema maður gefi út annarsstaðar en bara á youtube,“ segir hann. Síðan hann lék í auglýsingunni fyrir Pepsi hefur verið nóg að gera hjá honum. „Ég var að klára frekar stórt verkefni fyrir Samsung, sem ég má samt ekki segja meira um eins og er. Svo var ég að klára tvö önnur stór verkefni úti sem ég get ekki sagt meira um að svo stöddu.“ Fyrir stuttu var hann beðinn um að taka þátt í ráðstefnu á vegum já.is um samfélagsmiðla, sem hét sko. „Já það var nett flippað. Ég var beiðinn um að gera video um ferðina frá Youtube til Pepsi og tala um það. Nú er það video víst farið til Ástralíu þar sem Arnt Erikssen, norskur frumkvöðull, ætlar að nota það í fyrirlestra hjá sér,“ segir Stony. Aðspurður hvort hann sé ekki að raka inn á því að vinna fyrir þessi stóru fyrirtæki segir hann að hann hafi það bara fínt. „Þetta er alveg nógu fínt fyrir 21 árs gaur á Akureyri.“
Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira