Nafnið á laginu varð til á Vogi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. nóvember 2014 16:15 Listamannahópurinn Shades of Reykjavík er búinn að gefa út nýtt myndband við lagið Heimdallur en lagið er afurð tveggja meðlima hópsins, K-Kráka og Shaman Shawarma. Einnig kemur listamaðurinn Margeir Dire við sögu. Að sögn hópsins varð nafnið á laginu til uppi á Vogi. Shades of Reykjavík spila á Icelandic Airwaves um helgina - á Dolly og Paloma í kvöld, á Frederiksen og í Þjóðleikhúskjallaranum á laugardagskvöldið og á Frederiksen á sunnudagskvöld. Hópurinn lofar svakalegri sýningu með eldspúandi kínverskum dreka og mikilli nekt svo dæmi séu tekin. „Við ætlum að gera allt vitlaust á sviðinu! Við lofum rosalegri stemningu,“ segir Freyr Torfason hjá Shades of Reykjavík. Airwaves Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Listamannahópurinn Shades of Reykjavík er búinn að gefa út nýtt myndband við lagið Heimdallur en lagið er afurð tveggja meðlima hópsins, K-Kráka og Shaman Shawarma. Einnig kemur listamaðurinn Margeir Dire við sögu. Að sögn hópsins varð nafnið á laginu til uppi á Vogi. Shades of Reykjavík spila á Icelandic Airwaves um helgina - á Dolly og Paloma í kvöld, á Frederiksen og í Þjóðleikhúskjallaranum á laugardagskvöldið og á Frederiksen á sunnudagskvöld. Hópurinn lofar svakalegri sýningu með eldspúandi kínverskum dreka og mikilli nekt svo dæmi séu tekin. „Við ætlum að gera allt vitlaust á sviðinu! Við lofum rosalegri stemningu,“ segir Freyr Torfason hjá Shades of Reykjavík.
Airwaves Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira