Telja útsýni niður Frakkastíginn verðmætt Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2014 14:16 Hér má sjá hvernig útsýnið verður eftir að háhýsið rís. Mynd/Jon Kjell Seljeseth „Ég áttaði mig á því að útsýnið niður Frakkastíg myndi tapast ef ekki væri haldið rétt á spöðunum,“ segir Jon Kjell Seljeseth. Hjónin Jon og Elín Ebba Ásmundsdóttir hafa um nokkurra ára skeið reynt að fá svör borgaryfirvalda um byggingar háhýsa í Skuggahverfinu í Reykjavík. Eins og sést í meðfylgjandi skissu sem Jon teiknaði myndi háhýsi, sem nú er verið að byggja, skyggja á útsýnið niður Frakkastíginn. Strax árið 2006 settu hjónin sig í sambandi við þáverandi formann skipulags- og byggingarnefndar, Steinunni Valdísi, og báru upp sínar áhyggjur við hana. Svörin sem þau fengu voru á þá leið að þau þyrftu ekki að hafa neinar áhyggjur. Eftir frekari bréfasendingar og ítrekanir bárust svör ekki fyrr en árið 2010. „Þá fengum við bréf um að málið yrði skoðað og við yrðum látin vita af niðurstöðunni. Eftir það datt málið upp fyrir, enda margt að gera. Þar til að við sjáum í fjölmiðlum að framkvæmdir eru farnar aftur af stað og að fasteignasalar séu þegar byrjaðir að selja íbúðir í háhýsinu,“ segir Jon. „Okkur barst aldrei niðurstaða skoðunarinnar og við ályktum að hún hafi ekki farið fram.“ Jon fékk símtal fyrr í dag frá arkitekt, sem sagði honum frá því að samnemendur hans frá Noregi hefðu komið til Íslands og kolfallið fyrir útsýninu niður Frakkastíginn og hina stígana sem liggja frá Skólavörðuholti um Laugarveginn niður að sjó. „Ég tel útsýni vera mikið verðmæti fyrir borgina og við vildum vekja athygli á þessu. Ef öllum er svo sama mun ekki heyrast meira frá mér. Þetta er ekki mín deila við borgina. Spurningin er bara, finnst fólki þetta fallegt eða ekki? Svo þykir mér ekki rétt að þetta fái að fara undir radar,“ segir Jon. „Rökin sem alltaf eru notuð er að ekki sé hægt að afturkalla svona framkvæmdir, en menn afturkalla veiðigjöld og náttúruverndarlög eins og ekkert sé. Ef málið er eins alvarlegt og mér finnst, á í minnsta lagi að vera hægt að skoða þetta.“ Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Sjá meira
„Ég áttaði mig á því að útsýnið niður Frakkastíg myndi tapast ef ekki væri haldið rétt á spöðunum,“ segir Jon Kjell Seljeseth. Hjónin Jon og Elín Ebba Ásmundsdóttir hafa um nokkurra ára skeið reynt að fá svör borgaryfirvalda um byggingar háhýsa í Skuggahverfinu í Reykjavík. Eins og sést í meðfylgjandi skissu sem Jon teiknaði myndi háhýsi, sem nú er verið að byggja, skyggja á útsýnið niður Frakkastíginn. Strax árið 2006 settu hjónin sig í sambandi við þáverandi formann skipulags- og byggingarnefndar, Steinunni Valdísi, og báru upp sínar áhyggjur við hana. Svörin sem þau fengu voru á þá leið að þau þyrftu ekki að hafa neinar áhyggjur. Eftir frekari bréfasendingar og ítrekanir bárust svör ekki fyrr en árið 2010. „Þá fengum við bréf um að málið yrði skoðað og við yrðum látin vita af niðurstöðunni. Eftir það datt málið upp fyrir, enda margt að gera. Þar til að við sjáum í fjölmiðlum að framkvæmdir eru farnar aftur af stað og að fasteignasalar séu þegar byrjaðir að selja íbúðir í háhýsinu,“ segir Jon. „Okkur barst aldrei niðurstaða skoðunarinnar og við ályktum að hún hafi ekki farið fram.“ Jon fékk símtal fyrr í dag frá arkitekt, sem sagði honum frá því að samnemendur hans frá Noregi hefðu komið til Íslands og kolfallið fyrir útsýninu niður Frakkastíginn og hina stígana sem liggja frá Skólavörðuholti um Laugarveginn niður að sjó. „Ég tel útsýni vera mikið verðmæti fyrir borgina og við vildum vekja athygli á þessu. Ef öllum er svo sama mun ekki heyrast meira frá mér. Þetta er ekki mín deila við borgina. Spurningin er bara, finnst fólki þetta fallegt eða ekki? Svo þykir mér ekki rétt að þetta fái að fara undir radar,“ segir Jon. „Rökin sem alltaf eru notuð er að ekki sé hægt að afturkalla svona framkvæmdir, en menn afturkalla veiðigjöld og náttúruverndarlög eins og ekkert sé. Ef málið er eins alvarlegt og mér finnst, á í minnsta lagi að vera hægt að skoða þetta.“
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Sjá meira