Stal fyrsta bjórnum úr Fjölnishúsinu Samúel Karl Ólason skrifar 1. mars 2014 12:33 Bjórsala á Íslandi er 25 ára í dag, en banni við sölu bjórs var aflétt hér á landi þann 1. mars 1989. Íslendingar hafa verið duglegir í dag að segja á Twitter frá fyrsta bjórnum sem þeir drukku undir merkinu #bjór25. Þrátt fyrir að bjór hafi lengi verið bannaður og ekki séu meira en 25 ár frá því að sala hans var leyfð er töluverður fjöldi af brugghúsum starfandi hér á landi. Fyrst árið 1915 tók algert áfengisbann gildi hér á landi en árið 1908 var þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort stöðva ætti allan innflutning á áfengi. Bann þetta var létt og hert til skiptis allt til ársins 1989. Árið 1983 opnaði Gaukur á Stöng en var selt svokallað bjórlíki, sem var blandaður drykkur sem minnti á bjór. Hann var þó bannaður 1985. Í meira en hálfa öld var bjór með öllu bannaður hér á landi. Allar aðrar tegundir áfengis voru þó leyfilegar. Sjá má Twitterfærslur undir merkinu #bjór25 hér að neðan. Meðal þeirra sem hafa tjáð sig eru Steinþór Helgi sem segir frá því að fyrsta bjórnum sem hann drakk, stal hann í Fjölnishúsniu. Þá segir Logi Bergman frá því að hafa unnið á Gauknum á bjórlíkisárunum.Tweets about '#bjor25' Tengdar fréttir Skálað og skatturinn ræddur Félag skattgreiðenda dreifir sérstökum bjórmottum í dag vegna 25 ára afmælis bjórsölu. 1. mars 2014 08:00 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Innlent Fleiri fréttir Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Sjá meira
Bjórsala á Íslandi er 25 ára í dag, en banni við sölu bjórs var aflétt hér á landi þann 1. mars 1989. Íslendingar hafa verið duglegir í dag að segja á Twitter frá fyrsta bjórnum sem þeir drukku undir merkinu #bjór25. Þrátt fyrir að bjór hafi lengi verið bannaður og ekki séu meira en 25 ár frá því að sala hans var leyfð er töluverður fjöldi af brugghúsum starfandi hér á landi. Fyrst árið 1915 tók algert áfengisbann gildi hér á landi en árið 1908 var þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort stöðva ætti allan innflutning á áfengi. Bann þetta var létt og hert til skiptis allt til ársins 1989. Árið 1983 opnaði Gaukur á Stöng en var selt svokallað bjórlíki, sem var blandaður drykkur sem minnti á bjór. Hann var þó bannaður 1985. Í meira en hálfa öld var bjór með öllu bannaður hér á landi. Allar aðrar tegundir áfengis voru þó leyfilegar. Sjá má Twitterfærslur undir merkinu #bjór25 hér að neðan. Meðal þeirra sem hafa tjáð sig eru Steinþór Helgi sem segir frá því að fyrsta bjórnum sem hann drakk, stal hann í Fjölnishúsniu. Þá segir Logi Bergman frá því að hafa unnið á Gauknum á bjórlíkisárunum.Tweets about '#bjor25'
Tengdar fréttir Skálað og skatturinn ræddur Félag skattgreiðenda dreifir sérstökum bjórmottum í dag vegna 25 ára afmælis bjórsölu. 1. mars 2014 08:00 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Innlent Fleiri fréttir Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Sjá meira
Skálað og skatturinn ræddur Félag skattgreiðenda dreifir sérstökum bjórmottum í dag vegna 25 ára afmælis bjórsölu. 1. mars 2014 08:00