Stal fyrsta bjórnum úr Fjölnishúsinu Samúel Karl Ólason skrifar 1. mars 2014 12:33 Bjórsala á Íslandi er 25 ára í dag, en banni við sölu bjórs var aflétt hér á landi þann 1. mars 1989. Íslendingar hafa verið duglegir í dag að segja á Twitter frá fyrsta bjórnum sem þeir drukku undir merkinu #bjór25. Þrátt fyrir að bjór hafi lengi verið bannaður og ekki séu meira en 25 ár frá því að sala hans var leyfð er töluverður fjöldi af brugghúsum starfandi hér á landi. Fyrst árið 1915 tók algert áfengisbann gildi hér á landi en árið 1908 var þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort stöðva ætti allan innflutning á áfengi. Bann þetta var létt og hert til skiptis allt til ársins 1989. Árið 1983 opnaði Gaukur á Stöng en var selt svokallað bjórlíki, sem var blandaður drykkur sem minnti á bjór. Hann var þó bannaður 1985. Í meira en hálfa öld var bjór með öllu bannaður hér á landi. Allar aðrar tegundir áfengis voru þó leyfilegar. Sjá má Twitterfærslur undir merkinu #bjór25 hér að neðan. Meðal þeirra sem hafa tjáð sig eru Steinþór Helgi sem segir frá því að fyrsta bjórnum sem hann drakk, stal hann í Fjölnishúsniu. Þá segir Logi Bergman frá því að hafa unnið á Gauknum á bjórlíkisárunum.Tweets about '#bjor25' Tengdar fréttir Skálað og skatturinn ræddur Félag skattgreiðenda dreifir sérstökum bjórmottum í dag vegna 25 ára afmælis bjórsölu. 1. mars 2014 08:00 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Bjórsala á Íslandi er 25 ára í dag, en banni við sölu bjórs var aflétt hér á landi þann 1. mars 1989. Íslendingar hafa verið duglegir í dag að segja á Twitter frá fyrsta bjórnum sem þeir drukku undir merkinu #bjór25. Þrátt fyrir að bjór hafi lengi verið bannaður og ekki séu meira en 25 ár frá því að sala hans var leyfð er töluverður fjöldi af brugghúsum starfandi hér á landi. Fyrst árið 1915 tók algert áfengisbann gildi hér á landi en árið 1908 var þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort stöðva ætti allan innflutning á áfengi. Bann þetta var létt og hert til skiptis allt til ársins 1989. Árið 1983 opnaði Gaukur á Stöng en var selt svokallað bjórlíki, sem var blandaður drykkur sem minnti á bjór. Hann var þó bannaður 1985. Í meira en hálfa öld var bjór með öllu bannaður hér á landi. Allar aðrar tegundir áfengis voru þó leyfilegar. Sjá má Twitterfærslur undir merkinu #bjór25 hér að neðan. Meðal þeirra sem hafa tjáð sig eru Steinþór Helgi sem segir frá því að fyrsta bjórnum sem hann drakk, stal hann í Fjölnishúsniu. Þá segir Logi Bergman frá því að hafa unnið á Gauknum á bjórlíkisárunum.Tweets about '#bjor25'
Tengdar fréttir Skálað og skatturinn ræddur Félag skattgreiðenda dreifir sérstökum bjórmottum í dag vegna 25 ára afmælis bjórsölu. 1. mars 2014 08:00 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Skálað og skatturinn ræddur Félag skattgreiðenda dreifir sérstökum bjórmottum í dag vegna 25 ára afmælis bjórsölu. 1. mars 2014 08:00