Fylgi Samfylkingarinnar hríðfellur í Kópavogi Jón Júlíus Karlsson skrifar 1. mars 2014 14:02 Vísir/Vilhelm Meirihlutinn heldur velli í Kópavogi í nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun framkvæmdi fyrir Morgunblaðið. Fylgi Samfylkingarinnar hríðfellur og undrast oddviti flokksins mikið fylgi Sjálfstæðismanna eftir harðvítugar deilur innan flokksins á síðustu mánuðum. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun framkvæmdi í Kópavogi þá fær Sjálfstæðisflokkurinn rúmlega 42% fylgi. Flokkurinn fengi fimm bæjarfulltrúa ef kosið yrði nú. Flokkurinn fékk rúmlega 30% fylgi í kosningunum árið 2010 og bætir við sig manni. Framsóknarflokkurinn heldur sínum manni og verði það raunin í kosningunum í vor þá kemst Birkir Jón Jónsson, fyrrverandi þingmaður, inn í bæjarstjórn. Björt framtíð fær rúm 17% prósent og tvo menn inn. Píratar ná inn einum manni og sömuleiðis Vinstri grænir. Fylgi Samfylkingarinnar hrapar í könnun Félagsvísindastofnunnar. Flokkurinn mælist með 12,5% fylgi og tapar tveimur mönnum. Samfylkingin hlaut 28% í síðustu kosningnum og náði þá inn þremur mönnum.Lægsta fylgi í áratug „Þetta er verulegt áhyggjuefni fyrir okkur. Þetta er fylgi sem er langt undir því sem Samfylking hefur verið með, mælst með í raun og veru áratugi. Við erum auðvitað nýkomin fram með lista og höfum ekki kynnt okkar málefni né fólk sem mun taka þátt í kosningabaráttunni. Það auðvitað á eftir að skila sér,“ segir Pétur Hrafn Sigurðsson sem leiðir lista Samfylkingarinnar í kosningum í vor. Fylgi Sjálfstæðisflokksins kemur Pétri á óvart. Mikil barátta hefur verið innan Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í vetur sem hefur ratað í fjölmiðla. „Það kemur mér á óvart þetta mikla fylgi sjálfstæðismanna, það verð ég að segja alveg eins og er. Bæði miðað við að mikil átök hafa verið í flokknum hjá þeim og það virðist engin áhrif hafa á fylgið hjá þeim. Ég hef enga trú á að þetta verði niðurstöður kosninganna. Við höfum trú á því að við munum ná markmiðum okkar og ná því fylgi sem Samfylkingin hefur haft í Kópavoginum.“ Kosningar 2014 fréttir Tengdar fréttir Rannveig hættir í stjórnmálum Rannveig Ásgeirsdóttir, oddviti Y-listans í Kópavogi og formaður bæjarráðs, ætlar að hætta í stjórnmálum þegar þessu kjörtímabili lýkur. 1. mars 2014 10:31 Pétur Hrafn leiðir lista Samfylkingarinnar í Kópavogi Uppstillingarnefnd lauk vinnu sinni rétt í þessu. 13. febrúar 2014 22:20 Kannast ekki við pólitískar hnífstungur Forseti bæjarstjórnar í Kópavogi kannast ekki við að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi sé klofinn. Hún undrast ummæli Margrétar Friðriksdóttir sem sækist eftir að leiða lista flokksins í komandi prófkjöri. 3. febrúar 2014 19:56 Ármann efstur á lista í Kópavogi Fimm prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum fóru fram í gær. 9. febrúar 2014 10:47 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Sjá meira
Meirihlutinn heldur velli í Kópavogi í nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun framkvæmdi fyrir Morgunblaðið. Fylgi Samfylkingarinnar hríðfellur og undrast oddviti flokksins mikið fylgi Sjálfstæðismanna eftir harðvítugar deilur innan flokksins á síðustu mánuðum. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun framkvæmdi í Kópavogi þá fær Sjálfstæðisflokkurinn rúmlega 42% fylgi. Flokkurinn fengi fimm bæjarfulltrúa ef kosið yrði nú. Flokkurinn fékk rúmlega 30% fylgi í kosningunum árið 2010 og bætir við sig manni. Framsóknarflokkurinn heldur sínum manni og verði það raunin í kosningunum í vor þá kemst Birkir Jón Jónsson, fyrrverandi þingmaður, inn í bæjarstjórn. Björt framtíð fær rúm 17% prósent og tvo menn inn. Píratar ná inn einum manni og sömuleiðis Vinstri grænir. Fylgi Samfylkingarinnar hrapar í könnun Félagsvísindastofnunnar. Flokkurinn mælist með 12,5% fylgi og tapar tveimur mönnum. Samfylkingin hlaut 28% í síðustu kosningnum og náði þá inn þremur mönnum.Lægsta fylgi í áratug „Þetta er verulegt áhyggjuefni fyrir okkur. Þetta er fylgi sem er langt undir því sem Samfylking hefur verið með, mælst með í raun og veru áratugi. Við erum auðvitað nýkomin fram með lista og höfum ekki kynnt okkar málefni né fólk sem mun taka þátt í kosningabaráttunni. Það auðvitað á eftir að skila sér,“ segir Pétur Hrafn Sigurðsson sem leiðir lista Samfylkingarinnar í kosningum í vor. Fylgi Sjálfstæðisflokksins kemur Pétri á óvart. Mikil barátta hefur verið innan Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í vetur sem hefur ratað í fjölmiðla. „Það kemur mér á óvart þetta mikla fylgi sjálfstæðismanna, það verð ég að segja alveg eins og er. Bæði miðað við að mikil átök hafa verið í flokknum hjá þeim og það virðist engin áhrif hafa á fylgið hjá þeim. Ég hef enga trú á að þetta verði niðurstöður kosninganna. Við höfum trú á því að við munum ná markmiðum okkar og ná því fylgi sem Samfylkingin hefur haft í Kópavoginum.“
Kosningar 2014 fréttir Tengdar fréttir Rannveig hættir í stjórnmálum Rannveig Ásgeirsdóttir, oddviti Y-listans í Kópavogi og formaður bæjarráðs, ætlar að hætta í stjórnmálum þegar þessu kjörtímabili lýkur. 1. mars 2014 10:31 Pétur Hrafn leiðir lista Samfylkingarinnar í Kópavogi Uppstillingarnefnd lauk vinnu sinni rétt í þessu. 13. febrúar 2014 22:20 Kannast ekki við pólitískar hnífstungur Forseti bæjarstjórnar í Kópavogi kannast ekki við að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi sé klofinn. Hún undrast ummæli Margrétar Friðriksdóttir sem sækist eftir að leiða lista flokksins í komandi prófkjöri. 3. febrúar 2014 19:56 Ármann efstur á lista í Kópavogi Fimm prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum fóru fram í gær. 9. febrúar 2014 10:47 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Sjá meira
Rannveig hættir í stjórnmálum Rannveig Ásgeirsdóttir, oddviti Y-listans í Kópavogi og formaður bæjarráðs, ætlar að hætta í stjórnmálum þegar þessu kjörtímabili lýkur. 1. mars 2014 10:31
Pétur Hrafn leiðir lista Samfylkingarinnar í Kópavogi Uppstillingarnefnd lauk vinnu sinni rétt í þessu. 13. febrúar 2014 22:20
Kannast ekki við pólitískar hnífstungur Forseti bæjarstjórnar í Kópavogi kannast ekki við að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi sé klofinn. Hún undrast ummæli Margrétar Friðriksdóttir sem sækist eftir að leiða lista flokksins í komandi prófkjöri. 3. febrúar 2014 19:56
Ármann efstur á lista í Kópavogi Fimm prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum fóru fram í gær. 9. febrúar 2014 10:47