Fylgi Samfylkingarinnar hríðfellur í Kópavogi Jón Júlíus Karlsson skrifar 1. mars 2014 14:02 Vísir/Vilhelm Meirihlutinn heldur velli í Kópavogi í nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun framkvæmdi fyrir Morgunblaðið. Fylgi Samfylkingarinnar hríðfellur og undrast oddviti flokksins mikið fylgi Sjálfstæðismanna eftir harðvítugar deilur innan flokksins á síðustu mánuðum. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun framkvæmdi í Kópavogi þá fær Sjálfstæðisflokkurinn rúmlega 42% fylgi. Flokkurinn fengi fimm bæjarfulltrúa ef kosið yrði nú. Flokkurinn fékk rúmlega 30% fylgi í kosningunum árið 2010 og bætir við sig manni. Framsóknarflokkurinn heldur sínum manni og verði það raunin í kosningunum í vor þá kemst Birkir Jón Jónsson, fyrrverandi þingmaður, inn í bæjarstjórn. Björt framtíð fær rúm 17% prósent og tvo menn inn. Píratar ná inn einum manni og sömuleiðis Vinstri grænir. Fylgi Samfylkingarinnar hrapar í könnun Félagsvísindastofnunnar. Flokkurinn mælist með 12,5% fylgi og tapar tveimur mönnum. Samfylkingin hlaut 28% í síðustu kosningnum og náði þá inn þremur mönnum.Lægsta fylgi í áratug „Þetta er verulegt áhyggjuefni fyrir okkur. Þetta er fylgi sem er langt undir því sem Samfylking hefur verið með, mælst með í raun og veru áratugi. Við erum auðvitað nýkomin fram með lista og höfum ekki kynnt okkar málefni né fólk sem mun taka þátt í kosningabaráttunni. Það auðvitað á eftir að skila sér,“ segir Pétur Hrafn Sigurðsson sem leiðir lista Samfylkingarinnar í kosningum í vor. Fylgi Sjálfstæðisflokksins kemur Pétri á óvart. Mikil barátta hefur verið innan Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í vetur sem hefur ratað í fjölmiðla. „Það kemur mér á óvart þetta mikla fylgi sjálfstæðismanna, það verð ég að segja alveg eins og er. Bæði miðað við að mikil átök hafa verið í flokknum hjá þeim og það virðist engin áhrif hafa á fylgið hjá þeim. Ég hef enga trú á að þetta verði niðurstöður kosninganna. Við höfum trú á því að við munum ná markmiðum okkar og ná því fylgi sem Samfylkingin hefur haft í Kópavoginum.“ Kosningar 2014 fréttir Tengdar fréttir Rannveig hættir í stjórnmálum Rannveig Ásgeirsdóttir, oddviti Y-listans í Kópavogi og formaður bæjarráðs, ætlar að hætta í stjórnmálum þegar þessu kjörtímabili lýkur. 1. mars 2014 10:31 Pétur Hrafn leiðir lista Samfylkingarinnar í Kópavogi Uppstillingarnefnd lauk vinnu sinni rétt í þessu. 13. febrúar 2014 22:20 Kannast ekki við pólitískar hnífstungur Forseti bæjarstjórnar í Kópavogi kannast ekki við að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi sé klofinn. Hún undrast ummæli Margrétar Friðriksdóttir sem sækist eftir að leiða lista flokksins í komandi prófkjöri. 3. febrúar 2014 19:56 Ármann efstur á lista í Kópavogi Fimm prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum fóru fram í gær. 9. febrúar 2014 10:47 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Sjá meira
Meirihlutinn heldur velli í Kópavogi í nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun framkvæmdi fyrir Morgunblaðið. Fylgi Samfylkingarinnar hríðfellur og undrast oddviti flokksins mikið fylgi Sjálfstæðismanna eftir harðvítugar deilur innan flokksins á síðustu mánuðum. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun framkvæmdi í Kópavogi þá fær Sjálfstæðisflokkurinn rúmlega 42% fylgi. Flokkurinn fengi fimm bæjarfulltrúa ef kosið yrði nú. Flokkurinn fékk rúmlega 30% fylgi í kosningunum árið 2010 og bætir við sig manni. Framsóknarflokkurinn heldur sínum manni og verði það raunin í kosningunum í vor þá kemst Birkir Jón Jónsson, fyrrverandi þingmaður, inn í bæjarstjórn. Björt framtíð fær rúm 17% prósent og tvo menn inn. Píratar ná inn einum manni og sömuleiðis Vinstri grænir. Fylgi Samfylkingarinnar hrapar í könnun Félagsvísindastofnunnar. Flokkurinn mælist með 12,5% fylgi og tapar tveimur mönnum. Samfylkingin hlaut 28% í síðustu kosningnum og náði þá inn þremur mönnum.Lægsta fylgi í áratug „Þetta er verulegt áhyggjuefni fyrir okkur. Þetta er fylgi sem er langt undir því sem Samfylking hefur verið með, mælst með í raun og veru áratugi. Við erum auðvitað nýkomin fram með lista og höfum ekki kynnt okkar málefni né fólk sem mun taka þátt í kosningabaráttunni. Það auðvitað á eftir að skila sér,“ segir Pétur Hrafn Sigurðsson sem leiðir lista Samfylkingarinnar í kosningum í vor. Fylgi Sjálfstæðisflokksins kemur Pétri á óvart. Mikil barátta hefur verið innan Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í vetur sem hefur ratað í fjölmiðla. „Það kemur mér á óvart þetta mikla fylgi sjálfstæðismanna, það verð ég að segja alveg eins og er. Bæði miðað við að mikil átök hafa verið í flokknum hjá þeim og það virðist engin áhrif hafa á fylgið hjá þeim. Ég hef enga trú á að þetta verði niðurstöður kosninganna. Við höfum trú á því að við munum ná markmiðum okkar og ná því fylgi sem Samfylkingin hefur haft í Kópavoginum.“
Kosningar 2014 fréttir Tengdar fréttir Rannveig hættir í stjórnmálum Rannveig Ásgeirsdóttir, oddviti Y-listans í Kópavogi og formaður bæjarráðs, ætlar að hætta í stjórnmálum þegar þessu kjörtímabili lýkur. 1. mars 2014 10:31 Pétur Hrafn leiðir lista Samfylkingarinnar í Kópavogi Uppstillingarnefnd lauk vinnu sinni rétt í þessu. 13. febrúar 2014 22:20 Kannast ekki við pólitískar hnífstungur Forseti bæjarstjórnar í Kópavogi kannast ekki við að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi sé klofinn. Hún undrast ummæli Margrétar Friðriksdóttir sem sækist eftir að leiða lista flokksins í komandi prófkjöri. 3. febrúar 2014 19:56 Ármann efstur á lista í Kópavogi Fimm prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum fóru fram í gær. 9. febrúar 2014 10:47 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Sjá meira
Rannveig hættir í stjórnmálum Rannveig Ásgeirsdóttir, oddviti Y-listans í Kópavogi og formaður bæjarráðs, ætlar að hætta í stjórnmálum þegar þessu kjörtímabili lýkur. 1. mars 2014 10:31
Pétur Hrafn leiðir lista Samfylkingarinnar í Kópavogi Uppstillingarnefnd lauk vinnu sinni rétt í þessu. 13. febrúar 2014 22:20
Kannast ekki við pólitískar hnífstungur Forseti bæjarstjórnar í Kópavogi kannast ekki við að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi sé klofinn. Hún undrast ummæli Margrétar Friðriksdóttir sem sækist eftir að leiða lista flokksins í komandi prófkjöri. 3. febrúar 2014 19:56
Ármann efstur á lista í Kópavogi Fimm prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum fóru fram í gær. 9. febrúar 2014 10:47