Loks þokar í samkomulagsátt Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 28. nóvember 2014 19:18 Samninganefnd ríkisins hefur fengið rýmra umboð í samningaviðræðum við lækna og virðist í fyrsta sinn í langan tíma eitthvað þokast áfram í samkomulagsátt í deilunni. Forstjóri Landspítalans segir það áhyggjuefni að tveir læknar hafa þegar sagt upp störfum á spítalanum vegna stöðu kjaramála. Saminganefndir almennra lækna og ríksins hittust á samningafundi í Karphúsinu í dag. Þetta er þriðji fundur deiluaðila í vikunni en það eru fleiri fundir en síðustu vikurnar. Þar sem samninganefndirnar eru að ræða örar saman en áður virðist eitthvað vera að þokast áfram. Samkvæmt heimildum fréttastofu fékk samninganefnd ríksins í vikunni rýmra umboð í samningaviðræðunum og kynnti meðal annars hugmyndir fyrir saminganefnd lækna sem hún hefur verið aðfara yfir. Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna, sagði samningafundinn í dag hafa gengið ágætlega en enn sé nokkuð í að samningar takist. „Við erum að skoða efnisleg atriði og erum að henda þeim aðeins á milli okkar en erum ekki með tilboð í vinnslu,“ segir Sigurveig. Aðspurð um það hvort að eitthvað þokist í deilunni segir Sigurveig „ Við værum ekki að tala saman nema það væri eitthvað sem væri vert að skoða.“ Tveir læknar hafa sagt upp á Landspítalanum vegna stöðu kjaramála. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir það áhyggjuefni. Hann viti ekki af því að fleiri uppsagnir séu væntanlegar. Hann segir verkfallið hafa haft mikil áhrif á starfsemi spítalans enda hafi rúmlega fjögur hundruð aðgerðum verið frestað og yfir tvö þúsund dag- og göngudeildarkomum. Næsti samningafundur í deilu almennra lækna og ríksins hefur verið boðaður á mánudaginn. Tengdar fréttir Um þúsund tímar falla niður hjá heilsugæslunni Fella þarf niður um eitt þúsund læknaviðtöl á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu vegna verkfalls lækna í dag. 17. nóvember 2014 13:09 Sér fram á áframhaldandi verkfallsaðgerðir hjá læknum Læknar á rannsóknar-, kvenna-, og barnasviði Landspítalans leggja niður störf á miðnætti. 16. nóvember 2014 13:54 Læknar munu segja upp semjist ekki fyrir áramót Formaður samninganefndar lækna segir mikla hættu á að fjöldi lækna segi upp störfum hjá spítalanum verði ekki samið fyrir áramót. Verkfallsaðgerðir lækna hefjast á ný á miðnætti í kvöld, þar sem læknar á rannsóknar, kvenna- og barnadeildum Landspítalans leggja niður störf. 16. nóvember 2014 19:20 „Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14 Lausn á kjaradeilu lækna ekki í augsýn Fundur milli samninganefndar Læknafélagsins og ríkisins verður haldinn klukkan fjögur. Litlar líkur á að ný spil verði lögð á borðið á fundinum. 18. nóvember 2014 07:00 Segir ógerlegt fyrir ríkisstjórnina að verða við kröfum lækna Kári Stefánsson segir það geti sett samfélagið á hliðina að ganga að kröfum um 30-50 prósenta launahækkanir. 16. nóvember 2014 14:09 Segir samninganefnd ríkisins þurfa víðtækara umboð Formaður Læknafélags Íslands segir samninganefnd ríkisins ekki hafa nægjanlegt umboð til að koma til móts við kröfur lækna. 18. nóvember 2014 13:17 Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Fleiri fréttir Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Sjá meira
Samninganefnd ríkisins hefur fengið rýmra umboð í samningaviðræðum við lækna og virðist í fyrsta sinn í langan tíma eitthvað þokast áfram í samkomulagsátt í deilunni. Forstjóri Landspítalans segir það áhyggjuefni að tveir læknar hafa þegar sagt upp störfum á spítalanum vegna stöðu kjaramála. Saminganefndir almennra lækna og ríksins hittust á samningafundi í Karphúsinu í dag. Þetta er þriðji fundur deiluaðila í vikunni en það eru fleiri fundir en síðustu vikurnar. Þar sem samninganefndirnar eru að ræða örar saman en áður virðist eitthvað vera að þokast áfram. Samkvæmt heimildum fréttastofu fékk samninganefnd ríksins í vikunni rýmra umboð í samningaviðræðunum og kynnti meðal annars hugmyndir fyrir saminganefnd lækna sem hún hefur verið aðfara yfir. Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna, sagði samningafundinn í dag hafa gengið ágætlega en enn sé nokkuð í að samningar takist. „Við erum að skoða efnisleg atriði og erum að henda þeim aðeins á milli okkar en erum ekki með tilboð í vinnslu,“ segir Sigurveig. Aðspurð um það hvort að eitthvað þokist í deilunni segir Sigurveig „ Við værum ekki að tala saman nema það væri eitthvað sem væri vert að skoða.“ Tveir læknar hafa sagt upp á Landspítalanum vegna stöðu kjaramála. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir það áhyggjuefni. Hann viti ekki af því að fleiri uppsagnir séu væntanlegar. Hann segir verkfallið hafa haft mikil áhrif á starfsemi spítalans enda hafi rúmlega fjögur hundruð aðgerðum verið frestað og yfir tvö þúsund dag- og göngudeildarkomum. Næsti samningafundur í deilu almennra lækna og ríksins hefur verið boðaður á mánudaginn.
Tengdar fréttir Um þúsund tímar falla niður hjá heilsugæslunni Fella þarf niður um eitt þúsund læknaviðtöl á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu vegna verkfalls lækna í dag. 17. nóvember 2014 13:09 Sér fram á áframhaldandi verkfallsaðgerðir hjá læknum Læknar á rannsóknar-, kvenna-, og barnasviði Landspítalans leggja niður störf á miðnætti. 16. nóvember 2014 13:54 Læknar munu segja upp semjist ekki fyrir áramót Formaður samninganefndar lækna segir mikla hættu á að fjöldi lækna segi upp störfum hjá spítalanum verði ekki samið fyrir áramót. Verkfallsaðgerðir lækna hefjast á ný á miðnætti í kvöld, þar sem læknar á rannsóknar, kvenna- og barnadeildum Landspítalans leggja niður störf. 16. nóvember 2014 19:20 „Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14 Lausn á kjaradeilu lækna ekki í augsýn Fundur milli samninganefndar Læknafélagsins og ríkisins verður haldinn klukkan fjögur. Litlar líkur á að ný spil verði lögð á borðið á fundinum. 18. nóvember 2014 07:00 Segir ógerlegt fyrir ríkisstjórnina að verða við kröfum lækna Kári Stefánsson segir það geti sett samfélagið á hliðina að ganga að kröfum um 30-50 prósenta launahækkanir. 16. nóvember 2014 14:09 Segir samninganefnd ríkisins þurfa víðtækara umboð Formaður Læknafélags Íslands segir samninganefnd ríkisins ekki hafa nægjanlegt umboð til að koma til móts við kröfur lækna. 18. nóvember 2014 13:17 Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Fleiri fréttir Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Sjá meira
Um þúsund tímar falla niður hjá heilsugæslunni Fella þarf niður um eitt þúsund læknaviðtöl á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu vegna verkfalls lækna í dag. 17. nóvember 2014 13:09
Sér fram á áframhaldandi verkfallsaðgerðir hjá læknum Læknar á rannsóknar-, kvenna-, og barnasviði Landspítalans leggja niður störf á miðnætti. 16. nóvember 2014 13:54
Læknar munu segja upp semjist ekki fyrir áramót Formaður samninganefndar lækna segir mikla hættu á að fjöldi lækna segi upp störfum hjá spítalanum verði ekki samið fyrir áramót. Verkfallsaðgerðir lækna hefjast á ný á miðnætti í kvöld, þar sem læknar á rannsóknar, kvenna- og barnadeildum Landspítalans leggja niður störf. 16. nóvember 2014 19:20
„Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14
Lausn á kjaradeilu lækna ekki í augsýn Fundur milli samninganefndar Læknafélagsins og ríkisins verður haldinn klukkan fjögur. Litlar líkur á að ný spil verði lögð á borðið á fundinum. 18. nóvember 2014 07:00
Segir ógerlegt fyrir ríkisstjórnina að verða við kröfum lækna Kári Stefánsson segir það geti sett samfélagið á hliðina að ganga að kröfum um 30-50 prósenta launahækkanir. 16. nóvember 2014 14:09
Segir samninganefnd ríkisins þurfa víðtækara umboð Formaður Læknafélags Íslands segir samninganefnd ríkisins ekki hafa nægjanlegt umboð til að koma til móts við kröfur lækna. 18. nóvember 2014 13:17