Loks þokar í samkomulagsátt Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 28. nóvember 2014 19:18 Samninganefnd ríkisins hefur fengið rýmra umboð í samningaviðræðum við lækna og virðist í fyrsta sinn í langan tíma eitthvað þokast áfram í samkomulagsátt í deilunni. Forstjóri Landspítalans segir það áhyggjuefni að tveir læknar hafa þegar sagt upp störfum á spítalanum vegna stöðu kjaramála. Saminganefndir almennra lækna og ríksins hittust á samningafundi í Karphúsinu í dag. Þetta er þriðji fundur deiluaðila í vikunni en það eru fleiri fundir en síðustu vikurnar. Þar sem samninganefndirnar eru að ræða örar saman en áður virðist eitthvað vera að þokast áfram. Samkvæmt heimildum fréttastofu fékk samninganefnd ríksins í vikunni rýmra umboð í samningaviðræðunum og kynnti meðal annars hugmyndir fyrir saminganefnd lækna sem hún hefur verið aðfara yfir. Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna, sagði samningafundinn í dag hafa gengið ágætlega en enn sé nokkuð í að samningar takist. „Við erum að skoða efnisleg atriði og erum að henda þeim aðeins á milli okkar en erum ekki með tilboð í vinnslu,“ segir Sigurveig. Aðspurð um það hvort að eitthvað þokist í deilunni segir Sigurveig „ Við værum ekki að tala saman nema það væri eitthvað sem væri vert að skoða.“ Tveir læknar hafa sagt upp á Landspítalanum vegna stöðu kjaramála. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir það áhyggjuefni. Hann viti ekki af því að fleiri uppsagnir séu væntanlegar. Hann segir verkfallið hafa haft mikil áhrif á starfsemi spítalans enda hafi rúmlega fjögur hundruð aðgerðum verið frestað og yfir tvö þúsund dag- og göngudeildarkomum. Næsti samningafundur í deilu almennra lækna og ríksins hefur verið boðaður á mánudaginn. Tengdar fréttir Um þúsund tímar falla niður hjá heilsugæslunni Fella þarf niður um eitt þúsund læknaviðtöl á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu vegna verkfalls lækna í dag. 17. nóvember 2014 13:09 Sér fram á áframhaldandi verkfallsaðgerðir hjá læknum Læknar á rannsóknar-, kvenna-, og barnasviði Landspítalans leggja niður störf á miðnætti. 16. nóvember 2014 13:54 Læknar munu segja upp semjist ekki fyrir áramót Formaður samninganefndar lækna segir mikla hættu á að fjöldi lækna segi upp störfum hjá spítalanum verði ekki samið fyrir áramót. Verkfallsaðgerðir lækna hefjast á ný á miðnætti í kvöld, þar sem læknar á rannsóknar, kvenna- og barnadeildum Landspítalans leggja niður störf. 16. nóvember 2014 19:20 „Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14 Lausn á kjaradeilu lækna ekki í augsýn Fundur milli samninganefndar Læknafélagsins og ríkisins verður haldinn klukkan fjögur. Litlar líkur á að ný spil verði lögð á borðið á fundinum. 18. nóvember 2014 07:00 Segir ógerlegt fyrir ríkisstjórnina að verða við kröfum lækna Kári Stefánsson segir það geti sett samfélagið á hliðina að ganga að kröfum um 30-50 prósenta launahækkanir. 16. nóvember 2014 14:09 Segir samninganefnd ríkisins þurfa víðtækara umboð Formaður Læknafélags Íslands segir samninganefnd ríkisins ekki hafa nægjanlegt umboð til að koma til móts við kröfur lækna. 18. nóvember 2014 13:17 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Samninganefnd ríkisins hefur fengið rýmra umboð í samningaviðræðum við lækna og virðist í fyrsta sinn í langan tíma eitthvað þokast áfram í samkomulagsátt í deilunni. Forstjóri Landspítalans segir það áhyggjuefni að tveir læknar hafa þegar sagt upp störfum á spítalanum vegna stöðu kjaramála. Saminganefndir almennra lækna og ríksins hittust á samningafundi í Karphúsinu í dag. Þetta er þriðji fundur deiluaðila í vikunni en það eru fleiri fundir en síðustu vikurnar. Þar sem samninganefndirnar eru að ræða örar saman en áður virðist eitthvað vera að þokast áfram. Samkvæmt heimildum fréttastofu fékk samninganefnd ríksins í vikunni rýmra umboð í samningaviðræðunum og kynnti meðal annars hugmyndir fyrir saminganefnd lækna sem hún hefur verið aðfara yfir. Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna, sagði samningafundinn í dag hafa gengið ágætlega en enn sé nokkuð í að samningar takist. „Við erum að skoða efnisleg atriði og erum að henda þeim aðeins á milli okkar en erum ekki með tilboð í vinnslu,“ segir Sigurveig. Aðspurð um það hvort að eitthvað þokist í deilunni segir Sigurveig „ Við værum ekki að tala saman nema það væri eitthvað sem væri vert að skoða.“ Tveir læknar hafa sagt upp á Landspítalanum vegna stöðu kjaramála. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir það áhyggjuefni. Hann viti ekki af því að fleiri uppsagnir séu væntanlegar. Hann segir verkfallið hafa haft mikil áhrif á starfsemi spítalans enda hafi rúmlega fjögur hundruð aðgerðum verið frestað og yfir tvö þúsund dag- og göngudeildarkomum. Næsti samningafundur í deilu almennra lækna og ríksins hefur verið boðaður á mánudaginn.
Tengdar fréttir Um þúsund tímar falla niður hjá heilsugæslunni Fella þarf niður um eitt þúsund læknaviðtöl á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu vegna verkfalls lækna í dag. 17. nóvember 2014 13:09 Sér fram á áframhaldandi verkfallsaðgerðir hjá læknum Læknar á rannsóknar-, kvenna-, og barnasviði Landspítalans leggja niður störf á miðnætti. 16. nóvember 2014 13:54 Læknar munu segja upp semjist ekki fyrir áramót Formaður samninganefndar lækna segir mikla hættu á að fjöldi lækna segi upp störfum hjá spítalanum verði ekki samið fyrir áramót. Verkfallsaðgerðir lækna hefjast á ný á miðnætti í kvöld, þar sem læknar á rannsóknar, kvenna- og barnadeildum Landspítalans leggja niður störf. 16. nóvember 2014 19:20 „Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14 Lausn á kjaradeilu lækna ekki í augsýn Fundur milli samninganefndar Læknafélagsins og ríkisins verður haldinn klukkan fjögur. Litlar líkur á að ný spil verði lögð á borðið á fundinum. 18. nóvember 2014 07:00 Segir ógerlegt fyrir ríkisstjórnina að verða við kröfum lækna Kári Stefánsson segir það geti sett samfélagið á hliðina að ganga að kröfum um 30-50 prósenta launahækkanir. 16. nóvember 2014 14:09 Segir samninganefnd ríkisins þurfa víðtækara umboð Formaður Læknafélags Íslands segir samninganefnd ríkisins ekki hafa nægjanlegt umboð til að koma til móts við kröfur lækna. 18. nóvember 2014 13:17 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Um þúsund tímar falla niður hjá heilsugæslunni Fella þarf niður um eitt þúsund læknaviðtöl á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu vegna verkfalls lækna í dag. 17. nóvember 2014 13:09
Sér fram á áframhaldandi verkfallsaðgerðir hjá læknum Læknar á rannsóknar-, kvenna-, og barnasviði Landspítalans leggja niður störf á miðnætti. 16. nóvember 2014 13:54
Læknar munu segja upp semjist ekki fyrir áramót Formaður samninganefndar lækna segir mikla hættu á að fjöldi lækna segi upp störfum hjá spítalanum verði ekki samið fyrir áramót. Verkfallsaðgerðir lækna hefjast á ný á miðnætti í kvöld, þar sem læknar á rannsóknar, kvenna- og barnadeildum Landspítalans leggja niður störf. 16. nóvember 2014 19:20
„Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14
Lausn á kjaradeilu lækna ekki í augsýn Fundur milli samninganefndar Læknafélagsins og ríkisins verður haldinn klukkan fjögur. Litlar líkur á að ný spil verði lögð á borðið á fundinum. 18. nóvember 2014 07:00
Segir ógerlegt fyrir ríkisstjórnina að verða við kröfum lækna Kári Stefánsson segir það geti sett samfélagið á hliðina að ganga að kröfum um 30-50 prósenta launahækkanir. 16. nóvember 2014 14:09
Segir samninganefnd ríkisins þurfa víðtækara umboð Formaður Læknafélags Íslands segir samninganefnd ríkisins ekki hafa nægjanlegt umboð til að koma til móts við kröfur lækna. 18. nóvember 2014 13:17