Loks þokar í samkomulagsátt Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 28. nóvember 2014 19:18 Samninganefnd ríkisins hefur fengið rýmra umboð í samningaviðræðum við lækna og virðist í fyrsta sinn í langan tíma eitthvað þokast áfram í samkomulagsátt í deilunni. Forstjóri Landspítalans segir það áhyggjuefni að tveir læknar hafa þegar sagt upp störfum á spítalanum vegna stöðu kjaramála. Saminganefndir almennra lækna og ríksins hittust á samningafundi í Karphúsinu í dag. Þetta er þriðji fundur deiluaðila í vikunni en það eru fleiri fundir en síðustu vikurnar. Þar sem samninganefndirnar eru að ræða örar saman en áður virðist eitthvað vera að þokast áfram. Samkvæmt heimildum fréttastofu fékk samninganefnd ríksins í vikunni rýmra umboð í samningaviðræðunum og kynnti meðal annars hugmyndir fyrir saminganefnd lækna sem hún hefur verið aðfara yfir. Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna, sagði samningafundinn í dag hafa gengið ágætlega en enn sé nokkuð í að samningar takist. „Við erum að skoða efnisleg atriði og erum að henda þeim aðeins á milli okkar en erum ekki með tilboð í vinnslu,“ segir Sigurveig. Aðspurð um það hvort að eitthvað þokist í deilunni segir Sigurveig „ Við værum ekki að tala saman nema það væri eitthvað sem væri vert að skoða.“ Tveir læknar hafa sagt upp á Landspítalanum vegna stöðu kjaramála. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir það áhyggjuefni. Hann viti ekki af því að fleiri uppsagnir séu væntanlegar. Hann segir verkfallið hafa haft mikil áhrif á starfsemi spítalans enda hafi rúmlega fjögur hundruð aðgerðum verið frestað og yfir tvö þúsund dag- og göngudeildarkomum. Næsti samningafundur í deilu almennra lækna og ríksins hefur verið boðaður á mánudaginn. Tengdar fréttir Um þúsund tímar falla niður hjá heilsugæslunni Fella þarf niður um eitt þúsund læknaviðtöl á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu vegna verkfalls lækna í dag. 17. nóvember 2014 13:09 Sér fram á áframhaldandi verkfallsaðgerðir hjá læknum Læknar á rannsóknar-, kvenna-, og barnasviði Landspítalans leggja niður störf á miðnætti. 16. nóvember 2014 13:54 Læknar munu segja upp semjist ekki fyrir áramót Formaður samninganefndar lækna segir mikla hættu á að fjöldi lækna segi upp störfum hjá spítalanum verði ekki samið fyrir áramót. Verkfallsaðgerðir lækna hefjast á ný á miðnætti í kvöld, þar sem læknar á rannsóknar, kvenna- og barnadeildum Landspítalans leggja niður störf. 16. nóvember 2014 19:20 „Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14 Lausn á kjaradeilu lækna ekki í augsýn Fundur milli samninganefndar Læknafélagsins og ríkisins verður haldinn klukkan fjögur. Litlar líkur á að ný spil verði lögð á borðið á fundinum. 18. nóvember 2014 07:00 Segir ógerlegt fyrir ríkisstjórnina að verða við kröfum lækna Kári Stefánsson segir það geti sett samfélagið á hliðina að ganga að kröfum um 30-50 prósenta launahækkanir. 16. nóvember 2014 14:09 Segir samninganefnd ríkisins þurfa víðtækara umboð Formaður Læknafélags Íslands segir samninganefnd ríkisins ekki hafa nægjanlegt umboð til að koma til móts við kröfur lækna. 18. nóvember 2014 13:17 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Samninganefnd ríkisins hefur fengið rýmra umboð í samningaviðræðum við lækna og virðist í fyrsta sinn í langan tíma eitthvað þokast áfram í samkomulagsátt í deilunni. Forstjóri Landspítalans segir það áhyggjuefni að tveir læknar hafa þegar sagt upp störfum á spítalanum vegna stöðu kjaramála. Saminganefndir almennra lækna og ríksins hittust á samningafundi í Karphúsinu í dag. Þetta er þriðji fundur deiluaðila í vikunni en það eru fleiri fundir en síðustu vikurnar. Þar sem samninganefndirnar eru að ræða örar saman en áður virðist eitthvað vera að þokast áfram. Samkvæmt heimildum fréttastofu fékk samninganefnd ríksins í vikunni rýmra umboð í samningaviðræðunum og kynnti meðal annars hugmyndir fyrir saminganefnd lækna sem hún hefur verið aðfara yfir. Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna, sagði samningafundinn í dag hafa gengið ágætlega en enn sé nokkuð í að samningar takist. „Við erum að skoða efnisleg atriði og erum að henda þeim aðeins á milli okkar en erum ekki með tilboð í vinnslu,“ segir Sigurveig. Aðspurð um það hvort að eitthvað þokist í deilunni segir Sigurveig „ Við værum ekki að tala saman nema það væri eitthvað sem væri vert að skoða.“ Tveir læknar hafa sagt upp á Landspítalanum vegna stöðu kjaramála. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir það áhyggjuefni. Hann viti ekki af því að fleiri uppsagnir séu væntanlegar. Hann segir verkfallið hafa haft mikil áhrif á starfsemi spítalans enda hafi rúmlega fjögur hundruð aðgerðum verið frestað og yfir tvö þúsund dag- og göngudeildarkomum. Næsti samningafundur í deilu almennra lækna og ríksins hefur verið boðaður á mánudaginn.
Tengdar fréttir Um þúsund tímar falla niður hjá heilsugæslunni Fella þarf niður um eitt þúsund læknaviðtöl á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu vegna verkfalls lækna í dag. 17. nóvember 2014 13:09 Sér fram á áframhaldandi verkfallsaðgerðir hjá læknum Læknar á rannsóknar-, kvenna-, og barnasviði Landspítalans leggja niður störf á miðnætti. 16. nóvember 2014 13:54 Læknar munu segja upp semjist ekki fyrir áramót Formaður samninganefndar lækna segir mikla hættu á að fjöldi lækna segi upp störfum hjá spítalanum verði ekki samið fyrir áramót. Verkfallsaðgerðir lækna hefjast á ný á miðnætti í kvöld, þar sem læknar á rannsóknar, kvenna- og barnadeildum Landspítalans leggja niður störf. 16. nóvember 2014 19:20 „Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14 Lausn á kjaradeilu lækna ekki í augsýn Fundur milli samninganefndar Læknafélagsins og ríkisins verður haldinn klukkan fjögur. Litlar líkur á að ný spil verði lögð á borðið á fundinum. 18. nóvember 2014 07:00 Segir ógerlegt fyrir ríkisstjórnina að verða við kröfum lækna Kári Stefánsson segir það geti sett samfélagið á hliðina að ganga að kröfum um 30-50 prósenta launahækkanir. 16. nóvember 2014 14:09 Segir samninganefnd ríkisins þurfa víðtækara umboð Formaður Læknafélags Íslands segir samninganefnd ríkisins ekki hafa nægjanlegt umboð til að koma til móts við kröfur lækna. 18. nóvember 2014 13:17 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Um þúsund tímar falla niður hjá heilsugæslunni Fella þarf niður um eitt þúsund læknaviðtöl á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu vegna verkfalls lækna í dag. 17. nóvember 2014 13:09
Sér fram á áframhaldandi verkfallsaðgerðir hjá læknum Læknar á rannsóknar-, kvenna-, og barnasviði Landspítalans leggja niður störf á miðnætti. 16. nóvember 2014 13:54
Læknar munu segja upp semjist ekki fyrir áramót Formaður samninganefndar lækna segir mikla hættu á að fjöldi lækna segi upp störfum hjá spítalanum verði ekki samið fyrir áramót. Verkfallsaðgerðir lækna hefjast á ný á miðnætti í kvöld, þar sem læknar á rannsóknar, kvenna- og barnadeildum Landspítalans leggja niður störf. 16. nóvember 2014 19:20
„Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14
Lausn á kjaradeilu lækna ekki í augsýn Fundur milli samninganefndar Læknafélagsins og ríkisins verður haldinn klukkan fjögur. Litlar líkur á að ný spil verði lögð á borðið á fundinum. 18. nóvember 2014 07:00
Segir ógerlegt fyrir ríkisstjórnina að verða við kröfum lækna Kári Stefánsson segir það geti sett samfélagið á hliðina að ganga að kröfum um 30-50 prósenta launahækkanir. 16. nóvember 2014 14:09
Segir samninganefnd ríkisins þurfa víðtækara umboð Formaður Læknafélags Íslands segir samninganefnd ríkisins ekki hafa nægjanlegt umboð til að koma til móts við kröfur lækna. 18. nóvember 2014 13:17