Honey Boo Boo tekin af dagskrá Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. október 2014 21:00 Raunveruleikaþættirnir Here Comes Honey Boo Boo hafa verið teknir af dagskrá á sjónvarpsstöðinni TLC eftir að fjölmiðlar vestan hafs héldu því fram að Mama June, móðir Honey Boo Boo, sem heitir réttu nafni Alana Thompson, væri í sambandi með kynferðisafbrotamanni. „TLC hefur tekið seríuna Here comes Honey Boo Boo af dagskrá og bundið enda á allt sem tengist henni. Eina sem er í forgangi hjá okkur er að passa heilsu og velferð þessara yndislegu barna,“ segja forsvarsmenn TLC í tilkynningu til tímaritsins Us Weekly.Vefsíðan TMZ sagði frá því í gær að Mama June, sem heitir réttu nafni Shannon, sé í sambandi með Mark McDaniel sem var dæmdur fyrir að misnota átta ára ættingja Shannons kynferðislega. Hann var dæmdur í fangelsi í júní árið 2004 en Shannon heldur því fram að þau hafi verið í sambandi fyrir tíu árum síðan. Shannon tjáði sig um fréttirnar á Facebook-síðu dóttur sinnar, Alönu. „Ég vil skrifa færslu til að blása á kjaftasögurnar. Munið að þið megið ekki trúa því sem þið lesið! Ég lofa að börnin mín eru í forgangi. Ég myndi aldrei setja þau í hættu út af þessu eða öðru. Þau eru líf mitt,“ skrifar Shannon. „Þetta er fortíð mín. Ég fór frá honum fyrir tíu árum og færi ekki aftur til hans.“ Post by Alana Thompson (Honey Boo Boo). Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Raunveruleikaþættirnir Here Comes Honey Boo Boo hafa verið teknir af dagskrá á sjónvarpsstöðinni TLC eftir að fjölmiðlar vestan hafs héldu því fram að Mama June, móðir Honey Boo Boo, sem heitir réttu nafni Alana Thompson, væri í sambandi með kynferðisafbrotamanni. „TLC hefur tekið seríuna Here comes Honey Boo Boo af dagskrá og bundið enda á allt sem tengist henni. Eina sem er í forgangi hjá okkur er að passa heilsu og velferð þessara yndislegu barna,“ segja forsvarsmenn TLC í tilkynningu til tímaritsins Us Weekly.Vefsíðan TMZ sagði frá því í gær að Mama June, sem heitir réttu nafni Shannon, sé í sambandi með Mark McDaniel sem var dæmdur fyrir að misnota átta ára ættingja Shannons kynferðislega. Hann var dæmdur í fangelsi í júní árið 2004 en Shannon heldur því fram að þau hafi verið í sambandi fyrir tíu árum síðan. Shannon tjáði sig um fréttirnar á Facebook-síðu dóttur sinnar, Alönu. „Ég vil skrifa færslu til að blása á kjaftasögurnar. Munið að þið megið ekki trúa því sem þið lesið! Ég lofa að börnin mín eru í forgangi. Ég myndi aldrei setja þau í hættu út af þessu eða öðru. Þau eru líf mitt,“ skrifar Shannon. „Þetta er fortíð mín. Ég fór frá honum fyrir tíu árum og færi ekki aftur til hans.“ Post by Alana Thompson (Honey Boo Boo).
Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira