Snorri syngur þjóðsöng Ísraela í draggi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. júlí 2014 17:30 Listamaðurinn Snorri Ásmundsson hefur sent frá sér nýtt vídjóverk. Verkið er þjóðsöngur Ísraela í dansútgáfu og var það Árni Grétar, betur þekktur sem Futuregrapher, sem útsetti. Í myndbandinu, sem sjá má hér fyrir neðan, má sjá Snorra í hlutverki Dönu International syngja þjóðsönginn, sem kallast Hatikva á hebresku og þýðir Vonin á íslensku. Í myndbandinu er Snorri klæddur í glimmerkjól í anda Dönu sem sigraði Eurovision fyrir hönd Ísraela árið 1998. Þá er hann með dansara sér við hlið í hlutverkum strangtrúaðra gyðinga en þeir eru leiknir af Birgi Gíslasyni og Björgvini vini hans. Auður Ómarsdóttir kemur einnig fram í gervi múslima og Rebekka Moran í gervi kúrekastelpu.Marteinn Thorsson, kvikmyndaleikstjóri sá um myndatöku og klippti verkið. Eurovision Menning Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Fleiri fréttir Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Listamaðurinn Snorri Ásmundsson hefur sent frá sér nýtt vídjóverk. Verkið er þjóðsöngur Ísraela í dansútgáfu og var það Árni Grétar, betur þekktur sem Futuregrapher, sem útsetti. Í myndbandinu, sem sjá má hér fyrir neðan, má sjá Snorra í hlutverki Dönu International syngja þjóðsönginn, sem kallast Hatikva á hebresku og þýðir Vonin á íslensku. Í myndbandinu er Snorri klæddur í glimmerkjól í anda Dönu sem sigraði Eurovision fyrir hönd Ísraela árið 1998. Þá er hann með dansara sér við hlið í hlutverkum strangtrúaðra gyðinga en þeir eru leiknir af Birgi Gíslasyni og Björgvini vini hans. Auður Ómarsdóttir kemur einnig fram í gervi múslima og Rebekka Moran í gervi kúrekastelpu.Marteinn Thorsson, kvikmyndaleikstjóri sá um myndatöku og klippti verkið.
Eurovision Menning Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Fleiri fréttir Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira